Morgunblaðið - 29.08.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.08.1915, Blaðsíða 1
2. argangr Sunnud. 29. 8óst 1915 M0R6UNBLAÐIÐ 295. tðlnblað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusinr nr. 499 Reykjavíknr Biograph-Theater Talsími 475. Absinth (áfengi8djöfullinn), Stór og áhrifamikill sjónleikur i þáttum. Aðalhlutverkið leikur Wnn af beztu leikurum Yesturheims: King Baggot. . l’etta er mynd sem allir ættu að 8Jai því hún er verulega góð. Verðið hið venjulegal Overland-Bifreið r daglega milli Hafnarfjarðar og Æykjavíkur. Ounnar Gunnarsson. Sími 434. Syning Ríkarðs Jónssonar. Hftir fjölmennri ósk verður sýn- fen aftur opin í Iðnskólanum í dag ■ 12—7. Gamlir aðgöngumiðar gilda ekki V "--------------------- Íaítll en góð þriggja herbergja óskast í Austurbænum frá 1. > fyrir barnlaus hjón. Borgun ^aðarlega fyrirfram. R. v. á. lón Hj. Sigurðsson héraðslæknir r kominn heim aftur. ^alstími kl. 2—3 og 7*/a e. m. _____________________ Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- '"önnum að jarðarför minnar ástkæru e'9inkonu, Oddbjargar Jónsdóttur, fer fram miðvikudaginn I. september og eht með húskveðju frá heimili henn- Njálsgötu 57, kl. II1/, f h. Pétur Ornólfsson. "ís- Gerdt Meyer Brunn, Bergen býr til síldarnet, troll-tvinna, Manilla, fiskilínur, öngultauma og allskonar veiðarfæri. Stærsta ýerksmiðja Noregs í sinni röð. Arleg framleiðsla af öngultaum- otn 40 miljón stykki. Verð °g gæði alment viðurkend. 'stellini’s ítalska hamp-netjagarn, f]ór- og fimm-þætt, með grænum ^oiða við hvert búnt, reynist ar eftir ár langbezt þess netja- ^ gúrns er flyzt hingað. e^dsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eirikss, Reykjavík. O í ðmiii AllMNIINlldVII V NÝ J A BÍ Ö oBoasfi sunnuoagur sem sýning þeirra Kristinar Jónsdóttur og Guðm. Thorsteinssons er opin er í dag-. Prinsinn og dóttir fiskimannsins. Fallegur sjónleikur umæfin- týr og ást, leikinn af Goumonts-félaginu. n mm ■■! f* öill lö ■1 Hatnarstr. 22 Talsími 21 heflr miklar birgðir fyrirliggjandi af t Byggingarefnum t. d. cement, þakjárn, slétt járn, þaksaum, Víking þakpappa, pappasaumur, allsk. byggingarsaum, asfalt, striga o. m. fl. Ennfremur: Ofnar og eldavélar og* allsk. málaravörur. Lampar. $ Með e.s. »ísland« kom mikið úrval af allsk. lömpum, svo sem: Hengilampar Borðlampar Bldhúslampar. Jótí Jíjartarson & Co. Jiafnarstræti 4. Taísimi 40. Verzlun Ásg. G. Gunnlaugssonar & Co. Austurstræti 1 hefir fengið ú r v a 1 af Karlmanna-, Unglinga- og Drengjafðtum. Nærfötum allskonar. Þar á meðal loðnu nærfötin fyrir Karlmenn og Drengi. Kven-ullarbolir frá 1.25. Olíuföt & Ferðajakkar. Slitfötin og Slitfataefnin margþráðu er allir kaupa í AUSTURSTRÆTI I. Biðjið ætíð nm hina heimsfrægn Muslad öngla. irO Búnir til al 0. Mustad & Sön Kristjaníu. Nýkomið: Laukur og nýjar kartöflur Yerzl. Jóns Hjartarsonar & Co. K. F. U. M. Valur, knattspyrnuæfing i dag kl. io. Mætið stundvislega. Kl. 8r/2: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Islenzk síld til Bretlands. Norskt sildveiðaskip, sem «Kongs- hang« heitir hefir útgerðarfélag í Hull leigt til síldveiða hér við ís- land. Kom það með fyrsta farm sinn, 700 kassa, til Hull þ. 11. þ. mán. Er það i fyrsta skifti sem is- lenzk sild hefir verið þar á boðstól- um. Síldin var bæði ný og söltuð. Nýja síldin var seld á 22—27 shill- ings og salta síldin á 21—22 shill- ings. Þótti það ekki hátt verð, en kaupendur fundu síldinni það til foráttu, að hún væri of stór, stærri heldur en venjuleg síld. Annars er búist við þvi að verðið muni hækka siðar, þegar menn hafa reynt síldina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.