Morgunblaðið - 31.08.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.08.1915, Blaðsíða 1
frriðjud. 31- ^gúst 1915 HORfiDIIBLABIB 2. argangr 297. tölublað Isafoldarprentsmiðja Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Afgreiðslusím; nr. 499 Talatmi 475. Lejla, (Gyldendals-Film) eftir Palle Bosenkranz. Góður, spennandi og vel leik- inn sjónleikur í 3 þáttum. Overland-Bifreiö ^er daglega milli Hafnarfjarðar og ^eykjavíkur. Ounnar Gunnarsson. Simi 434. Nýkomið: Laukur og nýjar kartöflur ^erzl. Jóns Hjartarsonar & €0. Fiskifélag Islands hefir með aðstoð landstjórnarinnar pantað 3500 tunnur af steinolíu Prima White (sama tegund og kom með »Hermodc í fyrra). Olia þessi er væntanleg hingað seinni hluta septembermánaðar og verður hún seld hér á staðnum með innkaupsverði að viðbættum öðrum áföllnum kostnaði. Þeir, sem vilja panta oliu þessa gefi sig fram á skrifstofu Fiskifé- lagsins frá kl. 11—3 hvern virkan dag, fyrir 15. september. Olían verður að greiðast við móttöku hér. Stjórn Fiskifélags Islands. Verzlun Ásg. G. Gunnlögsson & Co. Austurstræti 1 hefir fengið ú r v a 1 af Karlmanna-, Unglinga- og Drengjafötum. Nærfötum allskonar. Þar á meðal loðnu nærfötin fyrir Karlmenn og Drengi. Kven-ullarbolir frá 1.25. Olíuföt & Ferðajakkar. Slitfötin og Slitfataefnin margþráðu er allir kaupa í AUSTURSTRÆti I. r sölu með rá og reiða. Upp- ^Sr°gar á Grettisgötu 24. 4 ^ákur hvarf af tröppunum ^Potekinu sunnudagsmorguninn sfc'i I3- m. Finnandi er beðinn að 4 dúknum í lyfjabúðina. i k a ritvélarnar ern þser einu sem hafa veriÖ reyndar hér á landi að nokkrum mnn. Þær eru framúr- skarandi endingar- góðar, hávaðalitlar, léttar að skrifa á og meö islenzku stafrófi sem er rað- að niður sérstak- lega eftir þvi sem hezt hentar fyrir is- 'hftf j ""ww ienzka. Skriftiner ÍM-Vtk sJ»«0lnlega aýnileK, frá fyrsta til ;■ a‘B> Og vélin hefir alla kosti, sem *&t 4v»itU,r “ýtizku ritvél hefir. Nokkrar t 'yrirliggjandi hér á staðnum. *■*-» *» í.i„d, Q. Eiríkss, Reykjavik. Frá Warschau. Tilkynning I»jóðver ja. Samkvæmt þýzka blaðinu »Lodzer Zeitungc lét Leopold Bayerns prins birta svo látandi tiikynningu i War- schau, þegar hann hafði náð borg- inni: »Warschau-búar I Borg yðar er nú á valdi Þjóð- verja; en vér heyjum aðeins bar- daga við hersveitir fjandmanna vorra og eigi við friðsama borgara. Friðar og reglu skulum vér gæta, og þess, að eigi verði traðkað rétti yðar. Eg vona það, að Warschau-búar sýni sig eigi í neinum fjandskap við oss, að þeir treysti réttlætistilfinn- ingu Þjóðverja og fari eftir þeim fyrirmælum, sem herforingjar vorir setja. Það hefir samt sem áður orðið kunnugt herstjórn Þjóðverja, að óvin- irnir hafa búist til þess að gera her- sveitum vorum i borginni aðsúg.— Þess vegna er eg neyddur til að taka i gislingu helztu ibúa borgar- innar til tryggingar þvi, að vér verðum látnir óáreittir. Það er nú undir yður komið hvort lifi þessara manna er nokkur hætta búin eða eigi. Það er þess vegna skylda hvers yðar, sem kynni að vita nákvæmlega um árásir þær, sem á oss á að gera, að skýra oss frá því, til þess að tryggja líf samborg- ara yðar og einnig frið og öryggi borgarinnar. Hver sá, er gerir sig sekan í því að leyna slíku, eða hjálpar óvinun- um til þess að ráðast á oss, má bú- ast við þvi að týna engu fyrir nema lífinuc. Milli Warschau og Petro- grad. Svo segir fréttaritari »Morning Postc í Petrograd: Þjóðverjar sækja stöðugt fram af miklum ákafa milli Lomza og Ost- row. Og þegar þar að kemur, sem bráðum verður, að þeir tilkynna það, að þeir hafi komist að járnbrautinni milli Warschau og Petrograd, er það sjálfsagt satt, en þýðir aðeins: Þjóðverjar hafa komist inn á svasði, sem Rússar hafa yfirgefið, járnbraut sézt þar hvergi og allur her Rússa er langt á brautn. NÝ J A BÍ Ö Brenna. Sjónleikur í þrem þáttum, leik- inn af frægum frönskum leik- urum, þar á meðal: M. Etiévant, frú Andrée Pascal. Sökum þess hve myndin er löng, kosta aðgöngumiðar: Beztusætio.50. Önnursætio.40 Almenn sæti 0.30. Börnum verður alls eigi leyföur aðgangur! Myndin mælir bezt með sér sjálf, en er svo efnisrík að ómögu- legt er að lýsa henni í fáum orðum. Pantið aðgöngumiða í tíma. A eystri vigstöðvunum. Rússar hvergi smeykir. Hermálablað Rússa »Russky In- valid« flytur langt mál um ófriðinn og horfurnar i byrjun þessa mánaðar. Segir blaðið þar að Rússum hafi þegar í upphafi verið það ljóst, að Þjóðverjar og Austurrikismenn mundu neyta þess hvað þeir voru vel við ófriði búnir og fljótir til að draga saman lið sitt, til þess að ráðast fyrst með bolmagni sínu gegn Rúss- um. — — Til þess að ónýta þá fyrir- ætlan, segir blaðið, var það ákveðið árið 1910, að land það, sem liggur að Þýzkalandi og eins vígin fyrir vestan Brest-Litowsk skyldu ekki búin til varnar. Rússar ákváðu að láta hersveitir sínar veita viðnám austar. Það hefði verið of hættu- legt að treysta eingöngu á vígstöðv- arnar hjá Narew og Weichsel og vigin, sem þar eru. Það var betra að neyta þess að við höfum nóg landflæmi, og draga Þjóðverja sem lengst að heiman og neyða þá dl þess að ofþreyta sig. En af þessu leiddi það, að við urðum að yfirgefa Pólland. Þrfr mánuðir eru nú siðan að rússneski herinn ákvað að framfylgja þessari fyrirætlan. Stöðugar göngur, orustur og erfiðir flutningar þreyta óvinina. Það er þegar orðið aug- ljóst að þýzka herinn er farið að þverra hugrekki á þessu, og hand- teknir menn segja að hermennina sé eigi einungis farið að þverra það, heldur einnig Hkamlegan þrótt. Þessum ófriði mun til lykta ráðið með höfuðorustu og það er alveg sama hvar sú orusta verður háð. — Undanhald okkar tryggir okkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.