Morgunblaðið - 06.10.1915, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.10.1915, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fiður og Diínn margar tegundir selur Sama verð og áður, reiða mais. Eru nú ekki nema fá- ein ár síðan, en að sú sendiför hafi borið nokkurn árangur, vita menn ekki. Ófriðurinn ætlar að kenna þjóð- unum margt í þessu sem öðru. Hef- ir aldrei nokkru sinni verið flutt svo mikið af mais frá Suður-Ameríku til Norðurlanda eins og i öndverðum septembermánuði — eða 80 þúsund smálestir. Þetta fer nú ef til vill ekki alt til manneidis, en eigi er það ólíklegt, að þjóðirnar fari nú að veita því meiri athygli en áður, að mais er afbragðsmatur cg þó ódýr. Lið krónprinsins þýzka- Svo sem kunnugt er, hefir þýzki rikiserfinginn yfirstjórn þess hers, sem berst gegn Frökkum i Argonne- héraði. Hefir hann gert þar möig og mikil áhlaup á stöðvar Frakka, en lítið orðið ágengt. Siðustu fréttir segja, að mannfall í liði krónprins- ins hafi orðið meira en hjá nokkr- um öðrum hershöfðingja Þjóðverja. Á síðustu 6 mánuðum hefir hann mist um ioo þús. fallinna, særðra og handtekinna manna. Blöðin erlendu segja, að rikiserf- inginn hafi unnið sér lítið til frægð- ar á vígvellinum. Ifiræðismaður Svía í Hamborg tekinn fastnr. Þýzka stjórnin hefir látið taka ræðismann Svia í Hamborg höndum og er hann grunaður um njósnir fyrir Breta. Konsul Öhlin er kaup- maður og hefir haft mikil viðskifti við Bretland. Er haldið að hann ef til vill hafi laumað einhverjum upp- lýsingum til Breta. Léreftin eru fjvergi befri eti f)já \HmcUdi H. P. Duus, Hafnarstræti. A-deild Stærst úrval i veruiega góðum vefnaðarvÖPum með afarlágu verði Bezta léreft, einbr. og tvibreitt. Or Dowlas, tvisti, hör og striga: Sterk Handklæði og Dreglar. Úr tvisti, Ys & Vi hör: Sængurdúkur einlitur og röndóttur, sem er ábyrgst að sé fiðurheldur. s Saumavélar. ss Kjólatau, svört og mislit, margir litir og margar tegundir. Silkitau, mikið úrval, i Slifsi og Svuntur. Morgunkjólaefni úr Sirtsi, Taui og Flóneli. Bepstau, Tvisttau, Flónel, Prjónavara, Svuntur, Lífstykki, Kven-nærfatnaður, Prjónagarn, Kápuefni, Molskin, Hvergaru, Ullarteppi. cTiýjar vorur fíoma meé fíverri Jerö. H. P. DUUS, A-deiid. C3C3 ÐA6 íí O íj I N. S3 Afmæli f dag: Sofía Bogadóttir húsfrú. Soffía Stefánadóttir jungfr. Davíð Ólafsson bakari. Fred. Olsen timburmaSur. Eggert PáÍBson pr. BreiðabólstaS. f. Bened. Gröndal 1826. Þórunn Jónsdóttir húsfrú, Engey. Friðfinnur Guðjónsson L a u g a- v e g 4 3 B, selur fjölbreytt og smekk- leg a f m æ 11 s k o r t. Sólarupprás kl. 6.50 f. h. S ó 1 a r 1 a g — 5.41 e. h. Háflóð'í dag kl. 3.44 f. hád. og — 4.3 í nótt. Veðrið í gær: Vm. a. andvari, hiti 9.7. Rv. logn, hiti 12.0. íf. n.v. kaldl, regn, hiti 5.5. Ak. logn, hiti 4.5, Sf. logn, regn, hiti 5.2. Þh. F. n.v. kul, hiti 11.0. Holger Wiehe mag. art. byrjar fyrirlestra sína ( Háskóla íslands í dag kl. 6—7 um sögu danskrar tungu. Þá fyrirlestra heldur hann á íslenzku. Stór haffsjaki. Þegar björgunar- skipið Geir var á leið frá Akureyri hingað um daglnn, sigldi skiplð fram hjá heljarstórum fsjaka um 30 sjómíl- ur suðaustur af Horni (út af Húnaflóa). Ungerskov skipstjóri tjáði oss í gær, að það hafi verið stærsti ísjaki sem hann hafi séð, rúm 200 fet á hæð. Þeg ar þess er gætt, að að eins úio hluti jakans Btendur upp úr vatninu, hlýtur jaki þessi að vera óvanahga stÓr. Vonandi rekur hann ekki að landi. verzlun sína í Pósthússtræti 11, þar sem áður var afgreiðsla Morgunblaðsins. Steinolíuskipið hafði 6500 föt af olíu meðferðis. Er nú verið að skipa olíunni á land og bæjarmenn margir að birgja slg upp með oliu til vetr- arins. Hjúkrunarkonu danskri er von á hingað með íslandi í lok vikunnar. Kemur hún hingað fyrir tilstilli fó- lagsins »Líkn«, sem hór var stofnað í sumar, í þeim tilgangi að iíkna sjúk- um fátæklingum ókeypis. Mun hjúkr- unarkonan hefja hór starf sitt um miðjan mánuð. Erl. simfregnir. Opinber tUkynnmg frá brezkn utanríkisstjórnmni i London. London 4. okt. Skýrsla French. Sir John French tilkynnir 4 okt.: Siðiegis í gær hófu óvinirnir ákafa stórskotahrið og gerðn hvert áhlaupið á fætur öðru yfir bersvæði að skot- gröfum vorum milli Quarries og veg- arins milli Verenelles og Hulluch. Þessi áhlaup voru hin grimmilegustu, en voru öll stöðvuð án þess að óvinirnir kæmust að skotgröfum vorum og biðu þeir feiknamikið manntjón. Norðar og vestar tókst óvinunum að ná aftur mestum hluta Hohen- zolierns-vígisins. Annarstaðar hefir engin breyting orðið á herlinu vorri. Tilbúinn sængurfatnað selur Pantanir afgreiddar mjög fljótt. Urgur í Bretastjórn. Seinustu erlend blöð, sem 0$ hafa borist, herma það, að urí' ur allmikill sé innbyrðis með^ Bretastjórnar og horfi til vaúd' ræða. Þannig segir t. d. brezka blað' ið »Daily News«: Nú vofa yfir stórkostleg póh' tisk vandræði hér í landi. NokkP ir af ráðherrunum, sem vilja koiú9 á herþjónustuskyldu hér í landh hafa eigi getað fengið stjórnic® til þess að fallast á stefnuski^ sína og hafa þeir því í hyggft að segja af sér innan skamms 0$ koma því til leiðar, að geng^ verði til nýrra kosninga um þett^ mál áður en ný liðsöfnun erhaf' in.--------- »Times« mótmælir þessu og segir, að forsætisráðherrann meg1 kunna blöðunum litlar þakkif fyrir það, að breiða út þess^ fregnir um það, að stjórnin ^ að klofna. Sannleikurinn sé sói að Asquith hafi skipað nefúd manna skömmu áður en þingi^ kom saman aftur, til þess að a*' huga þegnskylduvinnumálið (Nati' onal Service) og sjálfboðaliðssöfú' unina, sem margir voru farnir a® kvíða að eigi mundi einhlýt. * nefnd þessari hefðu þeir CreWe lávarður, Curzon lávarður, Austi° Chamberlain, Churchill, SelbourOe lávarður og Henderson átt ssetí' Nefndin kom fram með álit sitt um það leyti, er þing kom saú1' an aftur, en stjórnin hefir e»e eigi tekið *það til yfirveguna1' Engin ákvörðun hefir því vei'1' tekin og tilraunir blaðanna í átt að sundra stjórninni í þess11 máli, eru því bæði ótimabærar °$ óþokkalegar. í næstu viku (seid' ast í septembermánuði) tekd’ stjórnin málið til yfirvegunar. Gardínuíauifl eru faííeg fjjá ) Hjáluiar Gaðmondsson hefir opnaö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.