Morgunblaðið - 08.10.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.10.1915, Blaðsíða 4
4 MOKGUNBLAÐTÐ > COBRA ágxta skósverta og skóáburður fæst hjá kaupmönn- um. í heildsölu hjá G. Eirikss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Frá því í dag seljum vér alia olíu eftir vigt. Tunnuna reiknum vér sérstaklega á 6 krónur. Allar þær tunnur, er vér afhendum eftirleiðis, kaupum vér aftur á 6 krónur hingað komnar oss að kostnaðarlausu. Reykjavík 15. sept. 1915. Hið Islenzka Steinolíuhlutafélag. Brauðsölu- og kökubúð I, joktóber opnaði eg undirritaður fyrsta flokks brauðsölu- og kökubúð á Laugavegi 42 og mun eg eingöngu nota hin allra beztu efni til brauð- og kökugerðar, og gera mér far utn að gera alla ánægða sem við mig vilja skifta. Einnig fæst mjólk frá Sunnuhvoli. Virðingarfylst. V. Petersen, Sírni 524. Neðamnélssögur Morgnnblaðsins eru beztar. VÁ TP, YGGINOAF5 Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm, G. Gislason. Brnnatryggingar, sjó- og strlösyátryggingar. O. Johnson &, Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsítrli 2J4. Brunatrygging — Sæábyrgð. Strí ðs vatry ggin g. Skrifstofutími 11—12. Ðet tyl octr. Brandassarance Co Kaupmannahöfn vátryggir: hus, husgögn, alls- konar vöruiorða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. £ Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) ___________N. B. Nieisen. Garl Finsen Laugaveg 37, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 */*—7 V* Talsími 331. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber, Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. IíOGMENN Sveinn Björnsson yfird.iöt'a. Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202 Sknfstoíutimi kl. 10—2 og 4—6 Sjálfur við kl. 11—12 og 4'— Eggert Claessen, yfirréttarmáJa‘ tíutningstnaður Péstbússtr. 17- Venjulaga heima 10—II og 4—5. Simi I®' •íón Asbjörnsson yfird lög®' Hverfisgötu 45 (hús Matth. Einars- sonar læknis, uppi). Simi 435. Heima kl. 1—2 og 5—6 síðd. Guðm. Olafsson yfirdómsiögm Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Skúli Thoroddsen alþm. og Skúli S. Thoroddsen yfirréttarroálaflutningsmaður, Vonarstræti 12. Viðtalstími ki. 10 —11 f. h. og 5—6 e. h. Hittastá helgidögum kl. 6—8 e. h. Sími 278. Drengur Áreiðanlegur drengur 14—15 ára, laus við skóla, getur fengið atvinnu á stærri skrifstofu hér i bænum. Tiiboð merkt 999, sendist afgr. þessa blaðs. Regnkápur karla, kvenna, drengja og telpö panta eg undirritaður með því seiö næst innkaupsverði, fyrir hvern ef hafa vill. Fyrir kveufólkið úr 30 mis- munandi gerðum (Faconer) að velja, og fyrir karlmennina úr 12 gerðum- Sýnishorn fyrirliggjandi, engin fyrir- fram greiðsla. Fljót afgreiðsla. Carl Lárusson. Fyrst um sinn Þingholtsstr. 7, uppi. Heima kl. 1—4. daglega. Gríman. 47 Skáldsaga eftir Katherine Cecil Thurston. Framh. — Má eg nú tefja þig um stund ? mælti hann og bar ótt á eins og Chilcotes var síður.-----------Við sjá- umst svo sjaldan. Hún hóf höfuðið og leit beint framan í hann. Svipur hennar lýsti bæði vandræðum og ótta og hún var rjóðari í kinnum en venjulega. Loder fékk ákafan hjartslátt. — Þú veizt að þú getur ekki lát- ið í móti mér? Aftur roðnaði hún. Loder sá það og vissi að það var hann sjálfur — manndáð hans — sem hafði þessi áhrif á hana. Hann hafði sýnt það, þrátt fyrir grimuna, að hann var Chilcote meiri. Nú hafði hann í fyrsta skifti neytt þess valds, sem hann gat haft yfir henni. Og ó- sjálfrátt gekk hann nær henni. — Komdu, við skulum komast út úr þessari þröngl Hún svaraði engu, en draup höfði, og Loder þóttist sjá, að þótt hún væri stærilát, þá þætti henni þó vænt um það að láta ráða yfir sér. Loder tók undir hönd hennar og gengu þau svo nokkur skref áfram, en urðu bá að staðnæmast. — Eftir hverju er beðið? spurði hann mann nokkurn, sem stóð fyrir framan hann og náði honum tæp- lega á öxl. Maðurinn sneri sér við, og Loder sá stórt brosandi andlit með rauðu varaskeggi og glerauga. — Ha Chilcotel Eruð það þér? Eg vona að eg hafi ekki troðið yð- ur um tær? Loder brosti. — Nei, ekki var það, svaraði hann. Standið að eins kyr — ef þér væruð svo sem einum þumlungi hærri, þá mundi eg bæði vera sjón- laus og sundur marinn. Hún hló. Honum kom það ó- kunnuglega fyrir að sjá Chilcote svo glaðværan í þessum þrengslum. — Eg held það hljóti að vera, að við séum að bíða eftir einhverju, mælti Loder. ■ Svo þagnaði hann skyndilega. — Er nokkuð merkilegt á ferð- um? mælti Eva. . Hann svaraði ekki og hreyfði sig ekki. Hugur hans og tunga höfðu lamast skyndilega. Maðurinn fyrir framan þau lét gleraugað sitt detta niður, en setti það þó þegar í skorður aftur. — Alveg réttl hrópaði hann. Hér kemur vor nafnfræga spákona. Eg held, svei mér þá, að það sé hennar vegna að við stöndum hér eins og sauðir i rétt. Loder mælti ekkert. Hann horfði að eins beint fram yfir höfuð hins. Lillian Astrupp kom svífandi inn ganginn, án þess að skeyta nokkru þeirri athygli er koma hennar vakti. Það var bros á andliti hennar, gul- bleikt hárið féll niður með vöngnm hennar og liðaðist yfir enninu. Það var eiukennilegur glampi í augum hennar. Og lýsti hann fremur geðs- hræringu heldur en sigurgleði. Bros hennar var dálítið óeðlilegt, og hún skygndist um salinn fram og aftur — eins og hún leitaði einhvers með augunum. Loder sá þetta og hann vissi þeg- ar hver það mundi vera sem hún leitaði að, og hugur hans flaug í einu vetfangi langt aftur í tímann. Hann sá eins og í draumi: Það var nótt, í litlu þorpi suður á Ítalíu. Alt var á tjá og tundri. En innan um alt irafárið sá hann brosandi andlit, sem varð enn fegurra vegna þess að máninn varp töfrabirtu sinni á það. — Hinar óljósu endurminn- ingar, sem rödd Lady Bramfells og rödd konunnar í tjaldinu höfðu vak- hjá honum, hans eigin skammsýni og ótrúlega dirfska — alt þetta stóð honum nú Ijóst í einu vetfangi. Lillian kom nær. Hann fann það með sjálfum sér að hún mundi ætla inn í matsalinn, en hann hreyfði sig hvergi — það var eins og hanö væri negldur niður. Hann brá ekki svip þótt hann sæi hana nálgast) og þessa stuttu stund þótti honuö1 vænt um það að finna hve tíminO hafði læknað vel sár hans. Eftir því sem Lillian nálgaðis1 skildist honum það Lietur hverni# henni mundi vera innanbrjóst. Hd15 talaði altaf, hló stundum, en voru á hvíldarlausu sveimi. Alt í einu kom hún auga á Lod®f og augu þeirra mættust. Hann s^ þegar í augum hennar, að mundi þekkja sig — hún ruddist áfram. —---------- En svo breyttist svipur henOaf skyndilega, varir hennar skulfu °% hún roðnaði af geðshræringu. Það greiddist ofurlítið úr þjön8' inni við dyrnar og rauðhærði urinn varð í vegi fyrir henni. #

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.