Morgunblaðið - 20.10.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.10.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Borðið einnngis „Swiss Miík“ heilnæma át-siikkulaði. Biiið til lir mjólk og öðrum nærandi efnum, af Tobler, Berne, Sviss. Margarine er lang ódýrast í verziun Jóns Arnasonar, Vesturgöiu 39. Mikill afsláttur, ef mikið er keypt í einu. ^ cXaups/íapur Hreinar nllar- og prjónatugknr eru borgaðar með 60 aurum kilóið gegn vörum i Yöruhúsinu. VaðmáÍBtuskur eru e k k i keyptar. _ Morgunkjólar mikið úrval á Vest- urgöta S8 niðri. Morgunkjólar frá ö,50—7,00 hvergi betri né ódýrari en i Doktorshúa- inu, Vesturgötu. Mikið úrval. Morgunkjólar, langsjöl og þri- hyrnnr eru ávalt til sölu i öarðastræti 4, uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). Fæði oghúsnæði óskast vetrar- langt bjá góðu fólki. R. v. á. G- ö m u 1 orgel eru tekin upp i ný orgel á Frakkastig 9. M. Þorsteinsson. ^ *2/inna ^ S t ú 1 k a getur fengið góða vist nú þegar. Upplýsingar flverfisgötu 46. S t ú 1 k a óskast nú þegar i vetrarvist. Uppl. i Þingholtsstræti 16. Allskonar viðgerð á Orgelum og öðrum hljóðfærum fæst fljótt og vel af hendi leyst á Frakkastig 9. M. Dorsteinsson. cXapaé Peningabudda, vasaklútur og lorg- nettur hefir tapast i Miðbænum. Skilist i Bankastræti 14. Stórt fjögramannafar eða litið sexmannafar óskast á leigu nú þegar til vors eða kaups. Uppl. i Viðey. cFunóið Peningaseðill fundinn i Miðbæn- um. Vitjist á skrifstofuna gegn borgun augl. k: cffiensla Kensla í þýzku, ensku og dönsku fse°t hjá cand. Haildóri Jónassyni Vonarstr. 12, gengið upp tvo •tiga. Hittist helzt kl. 3 og 7—8. I»ýzka . Dr. phil. Alexander Jðhannesson, Ný- ‘endugötu 15 A. Hittist heima4—6 e. m. DAGBÓRIN. Afmæli í dag: Ellen Hallgrímsson húsfrú. Kristín Gestsdóttir húsfrú. Þjóðbjörg Þórðardóttir húsfrú. Gísli Finnsson járnsm. Morten Hansen skólastj. 6 0 ára. Ólafur Grímsson 30 ára. Friðfinnur Guðjónsson Lauga- v e g 4 3 B, selur fjölbreytt og smekk- leg afmæliskort. Hvað er Danolit-málning? Það er nýjasta, bezta en samt ódýrasta málningin til allrar útimálningar. Jafngóð á stein, tré og járn. Danolit er búinn til af Sadolin & Holmblad & Co’s Eftf., Kaupmannahöfn. Aðalumooðsmenn: Nathan & Olsen. Sólarupprás kl. 7.32 f. h. S ó 1 a r I a g — 4.52 e. h. Háflóð í dag kl. 3.45 e. h. og í nótt kl. 4.3 Veðrið í gær: Vm. a. kaldi, hiti 8.8. Rv. s. stormur, hiti 9.5. íf. s.s.v. stormur, hiti 9.8. Ak. s. stinnings kaldi, hiti 10.0. Gr. s. gola, hiti 5.2. Sf. logn, hiti 6.1. Þh. F. logn, hiti 7.0. Póstar: Kjósarpóstur for. Keflavíkurpóstur fer. Á morgun: Kjósarpóstur kemur. Ingólfur fer til Garðs og kemur þaðan aftur. Auknlækning ókeypis í dag kl. 2 —3 í Lækjargötu 2 (uppi). Rán var slept úr haldi 1 fyrradag og hólt skipið þá leiðar sinnar til Kaupmannahafnar. Sterling var í Vestmanneyjum í gær og mun vera væntanlegt hingað í dag, en ekki gat skipið affermt í Eyjun- um vegna illveðurs. Fór kl. 9—10. Brnnnliúsið. Svo heitir gamalt hús við Suðurgötu og snýr gaflinn út að götunni. Nú er verið að »asfaltera« götuna og breikka hana á kafla, er. þá kom upp úr kafinu að Brunnhúsið stóð of framarlega. Of dýrt mun hafa verið að rífa húsið niður og þess vegna var það ráð tekið að rífa vestri hlut- ann eingöngu. Við það styttist húsið, svo hægt var að breikka gótuna. Þetta er nýtt þjóðráð, sem bæjar- stjórnin hefir fundið upp. Brunarústirnar. Síðan bruninn mikli varð í vor hefir staðið uppi brunaveggurinn sem var fyrir austur- gafli Hotel Reykjavíkur. Hefir hann verið fremur lítið til prýðis þarna við fjölförnustu götur bæjarins, en hlutað- eigendur fundu ekki ástæðu til að fella hann. Nú — sem oft áður á þessu landi — kom »Kári« til hjálpar. í storminum í gær fóll veggurinn og var dynkurinn svo mikill, að öll hús í nágrenninu skulfu. Bezta ðlið Heimtið það! — 0 — Aðalumboð fyrir ísland: Nathan & Olsen. Farfö eftlr fyrlrsögnltinf, setn er á tillum 5unilght sápu umbúóum. Þeir sem nota blaut- asápu til pvotta kvíða einlægt fyrir þvotta- deginum. Notið Sunlight sápu og hún mun flýta þvottinum um helming. Preföld hagsýni— tími, vinna og penin- Fínar Jlijacintfjer og Tuiipanar (Blómstnrlaukar). Laura THeísen, TJusíursfræfi 1, Dýravinurinn, 4. blaðið, er komið út. Er þar mynd af Tryggva Gunn- arssynl og grein um hanu eftir Þ. B. Margar aðrar góðar greinar eru og í heftinu. Menn ættu að jafnaði að lesa þetta tímarit. Það hvetur menn til góðrar meðferðar á dýrum. Beauvais Leverpostej er bezt. Föðurrófur á 1 Vj eyrir pimdið fást í Gróðrarstöðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.