Morgunblaðið - 29.01.1916, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sparar vinnu!
Bezta og ódýrasta
tauþvottasápan. ____
í heildsölu fyrir kaup-
menn, hjá
G. Eiríkss,
Reykjavík.
Góðir flskimenn
geta fengið atvinnu á kútter frá
Reykjavik.
Gengið að kröfum Hásetafélagsins.
Talið við
Svein Jónsson,
Kárastíg 13 B, Reykjavik.
Heima frá kl. 12—2.
Atvinna.
Stúlkur, vauar fiskverkun, geta
fengið atvinnu um lengri tima á
Austurlandi. Hátt kaup. Areiðan-
leg borgun.
Semjið sem fyrst við
Jón Arnason,
Vesturgðtu 39.
Wolff & Arvé’s
Leverpostei
• '/« 08 'h Pd dösum er
bezt. — Heimtið það!
Lesið Morgnnblaðið.
^ <mnna
S t ú 1 k a ðskast í vist 14. maí.
Frú Bjarnhéðinsson Laagavegi 11.
^ ^taupsRapm
N ú og framvegis kanpir verzlunin Hlif
(Gretti8götn 26) hreinar og gúðar prjóna-
tnsknr hæðsta verði.
Nýlegur grimnhúningnr (karl-
manns) til söln með lúgn verði i F a t a-
8 ö l n n n i i Bergstaðastræti 33 B.
M 0 r g n n k j ó 1 a r frá kr. 4.50 fást og
verða Banmaðir á Vestnrgötn 38, niðri.
JÍQÍga
1. október 1916 óskast 5 herbergja ibúð
ás. fl. til leigu. Afgr. tekur við nánari
upplý8Íngum um verð 0. fl.
Kanpið Morgnnblaðið.
Morgunblaðiö
er bezt.
Angela.
Eftir Georgie Sheldort.
24 (Framh.)
Hann tók um hcnd hennar sem
hún hjélt rósunum í, og faðmaði
hana að sér. »Vissulega hefur þú sof-
£ð vel í nótt elskan mín«, sagði hann
þviaðþaðer dálítill roði i kinnunum
'þinum núna«.
Roðinn óx, en hún hló glaðlega
og strauk rósunum um vanga hans.
>Þú hlýtur að fara nær um það«,
sagði hún. »Eg svaf jafnvel fastara
en eg er vön ; annars hefði eg vakn-
að er þú lagðir þetta á koddann
hjá mér«.
Hann brosti. — Eg tók mér göngu
í mo gun út úr borginni, og er
eg var að halda heim ók blómsali
fram hjá mér, og hjá honum fekk eg
þessar rósir handa þér«, sagði hann.
»Þær eru svo fallegar, þakka þér
fyrir True læknir*.
Hann gat ekki að sér gjört að
brosa er hann heyrði hana ennþá
nefna læknistitilinn, en sagði þó ekk-
ert, þviað hann bjóst við að hún mundi
sleppa því er frá liði og þau kynt-
ost betur. »Morgunverðurinn biður
okkar«, sagði hann; og við höfum
aðeins nægan tíma til að búa okkur
undir ferðim. Gleður það þig ekki
að koma heim hjartað mitt?«.
Tár komu 1 augu hennar er hann
bar upp þessa spurningu. »Eg get
ekki með orðum lýst þeim unaði,
sem gagntekur hjarta mitt, er eg
hugsa til þess að eg á nú heimili«,
sagði hún kjökrandi.
»Og eg ekki heldur, elskan mín
fyrst eg þarf nú ekki lengur að dvelja
þar sem einstæðingur«, svaraði hann
með ánægju brosi.
Síðan tóku þau til snæðings, og var
bænsnasteik á borðum. Hann rétti
henni hænsnabringu og steikti henni
brauðsneið á ristinni yfir litlu glóðar-
keri, en hún skenkti kaftinu í bolla
þeirra á meðan.
Þau skeggræddu um hitt og þetta,
yfir borðum og hún vissi ekki nær
timin leið. Hún fann að þetta var
í fyrsta sinni; síðan henni fór að
batna; sem hún hafði borðað styrkj-
andi máltið.
Að lokinni máltíð fóru þau yfir á
eimlestastöðina og inn i vagn þann
er Winthrup læ'knir hafði beðið um
handa þeim.
Salome varð þess vör að það var
skrautlegur einkavagn, er hann hafði
leigt fyrir þau, þar sem hún gat
DOGMHNN
STetrm Bjfirnsson yfird.lögm.
Frfklrkjuvtig 19 (Staðastað). Simi 202. '
Skrifstoíutími kl. 10—2 og 4—6
Siálfur við kl, 11—12 og 4—6.
Eggert ciaeshten, yfirrétíarmáii
ílutningsraaður Póstbússtr. 17
Vsnjuiiga h«ima |fi—íl og 4—5. Simi ,a
A*bíörriHSOíi yfird.lögm
Hverfisgötu 45 (hús Matth. Einars-
sonar læknis, uppi). Simi 435.
Heima kl. 1—2 og 5—6 siðd.
Guðm. OlaÍHSon yfirdómslðgm.
Miðstr. 8. Simi 488.
Heima kl. 6—8.
Skúli Thoroddsen alþm. og
Skúli S. Thoroddsen
yfirréttarroálaflutningsmaður,
Vonarstræti 12. Viðtalstimi kl. 10
—11 f. h. og 5—6 e. h. Hittastá
helgidögum kl. 6—8 e. h. Simi 278.
Alt sem að greftrun lýtur:
Likkistnr og Líkklæði
bezt hjá
Matthiasi Matthíassyní.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna,
fá skrautábreiðn lánaða ókeypis.
Sími 497.
Duglegur og hreinlegur dreng-
ur, sem vill læra bakaraiðn, getur
komist að i bakariinu á Laugav. 42.
/4. maí
i vor, óskast til leigu 2—4 herberg
og eldhús.
Astráður Hannesson ísafold
vísar á.
haft öll þægindi og hvílst eftir vild
i Iegubekk.
Hún var mjög hrifin af allri þeirri
ástúð og umhyggju, sem maður henn-
ar lét henni í té í svo ríkum mæli.
Þar stóð á litlu borði inni hjá þeim,
karfa með ljúffengum ávöxtum, flaska
með víni, og nokkrar bækur.
Þessi ferð sem stóð yfir, einungis
sex klukkustundir, geymdist i huga
hennar alla æfi; og marga andvöku-
nóttina riíjaðist hún upp í huga henn-
ar og vakti jafnan hlýjar endurminn-
ingar hjá henni.
Maður hennar gjörði alt sem hann
gat til að skemta henni; hann ýmist
las fyrir hatia eða sagði henni söguT;
þangað til hún var oiðin þreytt, þá
lagði hann hana upp i legubekkinn,
og sat þar hjá henni.
Veðrið var hálf kalt og hráslaga-
legt svo hann vildi ekki að hún færi
úr vagni þeirra yfir f dögurðarvagn-
inn, en fekk miðdagsverðinn sendan
inn til þeirra. (
Salome fapst þessi eimlestarferð
taka skjótt enda; og hún gat varla trúað
því, er maður hennar sagði henni
að eftir svo sem tíu mínútur, yrðu
þau komin til New-York borgar.
Þegar lestin nam staðar og þau
stigu út úr vagninum, kom maður
til máls við þau. Hann var i öku-
SSSSs- VÁT^YGGINGAB
Vátryggið tafarlaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Brithisn
Dominion General Insurance Co. Ltd-
Aðalumboðsm. G. Gíslason-
Brunatry ggiH gar,
sjó- og stríðsYátryggingar.
O. Johnson «& Kaaber.
A. V. Tulimns
Miðstræti 6. Talsimi 254.
Brunatrygging — Sæábyrgð.
Stríðsv atryggi u g.
Skrifstofutími 10—11 og 12—3.
Det tyl octr. Brandassorancs Co.
Kaupmannahðfn
vátryggir: hus, húsgögn, alls-
konar TÖruforða 0. s. frv. gego
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen)
____________N. B. Nielseu. __
Oarl Finsen Laugaveg 37, (upp:)
Brunatryggíngar.
Heima 6%—7 V«. Talsími 331
Beauvais
Leverpostej
er bezt.
Geysir
Export-kaffí
et bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. Johnson & Kaaber.
manna búningi og heilsaði Winthrup
lækni virðulega; en horfði á Salorne
forvitnissvip.
»Jæja Dick þúhefir þáfengið skeyt-
tið frá mér. Þú ert jafnan fljótur
til, gamli trúi þjónninn minn«, sagði
Winthrup læknir glaðlega um leið
og hann tók vingjarnlega i hönd
mannsins.
»Já herral — þökk fyrir herral
vagninn er til reiðu og þér þurfið
ekki annað en stíga upp í«, sagði
maðurinn.
»Það er ágætt DickU sagði Wiot'
hrup læknir um leið og hann rétti
þjóninum ferða-kistur þeirra og aiio*
an farangur.
»Heyrðu DickU sagði læknirinb
brosandi er hann sá forvitnissvipib0
á andliti þjóns sins, sem gat varl*
haft augun af Salome. — »Þessi koo3
er frú Winthrup*.
Maðurinn rak upp stór augo a
undrun, og lyfti húfunni með lotn'
ing, en Salome hneigði sig hæversk'
lega.
Þjónninn gekk á undan þeim ynf
að lystivagninum, sem var þar
við. Vagninn var hinn skrautRí
asti; og tveir fjörugir hrafnsvartlf
hestar gengu fyrir; ökutæki og a
ur útbúnaður var hinn vandaðasti,
bar þess Ijósan vott að eigao^11111