Morgunblaðið - 04.05.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.05.1916, Blaðsíða 1
Fimtudag 4. maí. 1916 MORGDNBLADID 3. ártrane r 180. Wiiubia*' Ritstjómarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isaiuldarprentsmiðja Áfgreiðsiusimi nr. 500 BIO Reykjnvtkur |p 9 fl; Biosrapli-Theater | OI Talsínii 475. Heimsskautslandaför capt. Kieinschmidts í 7 þáttnm. Sýnd öll í einu Á mynd þessari er sýnt dýra- lífið í norðurheimsskautslöndun- um og dýraveiðar á þessum stöðum. ÞaB er án efa mynd, sem er skemtileg og fræðandi fyrir alla. Tölus. sæti kosta 0.75, alm. sæti 0.40 og barnasæti 0.15. Wolff & Arvé’s 0j Leverpostei f */* 09 7« pd. dósum er bezt. — Heimtið þaðl [^EIIE^] Kanpið Morgnnblaðið. K. F. u. ra. A.-D. Fundur í kvöld kl. 8'/2. Allir ungir menn, þótt utan- félags séu, eru velkomoir. Jarðarfðr sonar okkar elskulegs, Ólafs Steinar, fer fram föstudaginn 5. þ. m. kl. I siðd., frá heimili okk ar, Lindargötu I B. Margrét Ásmundsdóttir. Guðm. Jónsson Hér með tilkynnist vinum og vanda- mönnum að min hjartkæra méðir, Kristbjörg Steingrimsdóttir, andaðist að heimili sinu, Langeyri við Hafnar- fjörð, 3. maí. — Jarðarförin verður sfðar ákveðin. Magnús Guðjónsson. Record Bkilvindan,sænska,er vanda- minst i meðfiirnm, og end- ingarbezt. Skilnr 125 litra á klukknstnnd, oe; kostar að eins kr. 65,00. Fæst hj& kaupmönnnm. Ellams Dnplicators fyrir hand- og vélritun, svo og allar tegundir af farfaböndum og öðru til- heyrandi ritvélnm, ávalt fyrir- liggjandi hjá Umhoðsm. fyrir ísland, G. Elríkse, Reykjavik. Lesið þeffa! Föstudagfiun 5. maí hefst ‘nin árlega útsala í H.f. Sápuhúsinu og Sápubúðinni Um 7000 kassar aí handsápu eiga að seljast óheyrt ódýrt. 1000 myndarammar Alt á að seljast til þess að rýma fyrir nýjum birgðum. Ungmennafélagar! Aðalfundur Skíðabrauta<’iunar verður haldinn í BArubúð, föstudaginn 5. maí kl. 872 siðdegis. Allir unímenuafélagar velkomnir, en hluthafar allir skyldugir að mæta stundvíslega. U. M. F. Reykjavíkur heldur fund að afloknum Skíðabrautar- fundi. Dagskráin fjölskrúöugri eu venja er til. Borðstofuhúsgðgn úr eik, í borðstofu, og Mahogni-stofuborð, verður keypt nú þegar. Ennfremur ýms önnur húsgögn. Ritstjóri vísar á. THktftmitig. Jón Vilhjálmsson skósmiður* hefir flutt vinnustofu sina á Uafnssfíg 4 Stúlkur, Karlmenn, Unglinga, ræð eg fií síldarvinnu í sutnar fyrir stærsta síldarútgerðarm. á Siglufir^i (Roald). Jfæsfa kaupí öijartan <'Ttonráðsson, Laugav. 40 uppi. — Heima 4—6 e. h Bezt að anglýsa i Morgunblaðinu. nyja b 1 o Grunaður um glæp. Afar-áhrifamikill þýskur sjón- leikur í 3 þáttum. Líkkistur tilbúnar og alt annað tilheyra . i, er vel af hendi leyst fyrir lágt m • ð. Hverfisgötu 40. Sími 93. Helgi Helgason Lesið Morgunblaðið. Erl. simfregnir (frá fréttaritara ísaf. og Morgunbl.). Kaupm.höfn 2 mai. Dr. Gram heflr látist af slysi. Engin breyting heflr orö- iö á vesturvígstöðvunum. Þjóðverjar hafa gert hag- kvæman verzluuarsamn- ing við Rúmena. Hans Cristian foachim Gram er fæddur árið 1853. Hann tók læknis- próf 1878, vann doktorsnafnbót árið 1882 og fékk þá gullpening háskól- ans. Varð professor i lyfjafræði við háskólann 1891, og ári síðar varð hann yfirlæknir á Friðriksspítala í Kaupmannahöfn. Kornsala Rúmena. »Lokal-Anzeiger< flytur þ. 9. aprí svolátandi fregn um kornsölu Rúm- ena til Þýzkalands. Nú eru þegar komnir 15.000 þýzkir járnbrautarvagnar fullhlaðnir til Braila og í 13.000 þeirra er korn. í næstu viku hefst afgreiðslaá þeim matvælum, sem Þjóðverjar eiga að fá samkvæmt seinni kornvörusamn- ingnum. 250 járnbrautarvagnar fara á hverjum degi til Rúmeníu og jafn- margir koma þaðan fullhlaðnir korn- vöru. Braila er i Rúmeníu og stendur hjá Duná.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.