Morgunblaðið - 17.05.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.05.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Toller’s Cacao er næringarmest! Fæst hjá kaupmönnum. Allar betri tegundir af Iðunnartauum til sölu í Vöruhúsinu. Afli þilskipanna á vetrarvertiðinni 1916. Þá eru öll þilskipio íslenzku kom- inn og vetrarvertíð er á enda. mun óhætt að fullyrða að hún hefir verið sú bezta vertíð, sem hér fiefir komið. Bæði er fiskatalan fi*rri en nokkru sinni áður, og eins er fiskurinn vænni og betri en undanfarin ár. Veður hefir verið fiið,;ákjósanlegasta, og má svo heita að varla nokkur dagur hafi fallið vegna óveðurs. Hér fer á eftir skýrsla yfir afla sfitpanna, svo nákvæm, sem oss fiefir verið unt að útvega hana: Þilskipin úr Hafnarfirdi. Acorn (Jón Magn.). . . 34 þús. Surprise (Bergur Jónss.) . 34 — Gunna (Jóh. Guðm.) . . 30Y2— Toiler (Sig. Guðm.s.). . 28 — Rieber (Sig. Ól.) . . . 15 — Þilskip úr Reykjavik. Ása (Friðrik Ólafss.) . . 47 þús. Ejörgvin (Ellert Schram) . 33 — tsther (Guðbj. Ól.) . . 38 — fiHfsteinn (Ing. Lárusson) 37 — Hákon (Guðm. Guðjónss.) 32 — Keflavík (Egill Þórðars.) . 31 — Milly (Finnb. Finnbogas.) 35 — Seagull (Símon Sveinbj.s.) 33 — S|gríður (Bj. Jónss.) . . 51 — Signrfari (Jóh. Guðm.s.) . 30 — Skarphéðinn (Sig. Oddss.) 26 — Sæborg (Guðj. Guðm.s.) . 42 — V^ltýr (P, M. Sigurðss.) . 60 — Jónas frá Hriflu í „Dagsbrún". Einkennilegur sá »selbiti í vas- aQöfi sem sumir montgosar viðhafa r fieir eru í vandræðum: að lýsa anu, sem eitthvað hefir um þá at- ^ 8að, »ósannindamann« að þvi, sem aUu hefir aldrei sagt, en peqja vendi- uni pau atriði er tilqreind vorul it> DaS Hriflu hefir alls ekki ilnv for*rsÞurn pcirri, sem Morqun- * flutti, oq ekki treyst sir til að ^ a ‘inu einasta af pví, sem um erw VUr Hann hefir ekk- yrir sig að bera, nema fúkyrðin C 1 loftið. áreiðanlega langbezta cigarettan. Æaup&Rap ut N ý karlmannsföt til sölu & Frakkastig 10 uppi. 0 r g e 1, Piano, fiðla, Q-uitar, horn, flauta, Gramofón og stórt úrval af plötum, nótnabækur 0. fl. til rölu & Laugavegi 22 steinh. Útungunarhænur óskast til kaups. R. v. &. T e 1 p u ca. með dreng 4 götu 3. 10 &ra vantar til að vera &ra. Upplýsingar Mýrar- S t ú 1 k a eða unglingur óskast í sum- arvist. Afgr. visar á. Stálpuð t e 1 p a óskast & f&ment heim- ili nú þegar eða 1. júni. R. v. á. cTapaé 10 króna seðill týndur. Skilist til H. P. D u u s A-deild. Minnisblað. Alþýðufélagsbókasafn Templaras. 3 opið kl. 7—9 Baðhúsið opið virka daga kl. 8—8 laugar- daga 8—11. Borgarstjóraskrifstofan opin v. d. 11—3. Bæjarfógetaskrifstofan opin virka daga 10—2 og 4—7. Bæjargjaldkerinn Laufásveg 5 ki. 12—3 og 5—7. íslandsbanki opinn 10—4. K. F. U. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 árd. til 10 siðd. Almennir fundir fimtud. og sunnud. 8*/2 siðd. Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 & helgum. Landakotsspitali f. sjúkravitjendur 11—1. Landsbankinn 10—3. Bankaetj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útl&n 1—3. Landsbúnaðarfélagsskrifst. opin fr&12—2. Landsféhirðir 10—2 og 5—6. Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga, helga daga 10—12 og 4—7. Morgunblaðið Lækjargötu 2. Afgr. opin 8—6 virka daga, 8—3 & helgum. Ritstj. til viðtals kl. 1—3 alla daga. Simi 500.1- íMWsm 1 Málverkasafnið___opið i Alþingishúsinu sunnudTTþriðjud. og fimtud. kl. 12—2. Náttúrugripasafnið opið l1/,—21/, & sd. Pósthúsið opið virka daga 9—7, s.d. 9—1. Samábyrgð íslands 12—2 og 4—6. Stjórnarr&ðsskrifstofurnar opnar 10—4 daglega. Talsimi Reykjavikur Pósth. 3, opinn dag- langt 8—12 virka daga, helga daga 8—9. Yifilstaðahælið. Heimsóknartlmi 12—1. Þjóðskjalasafnið hvern v. d. kl. 12—2. Þjóðmenjasafnið opið sd., þd., fimd. 12—2. Morgunblaðið bezt. Atvinna. Reglusamur, ungur maður, útskrif- aður úr Verzlunarskólalsland ogvanur skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu á verzlunarskrifstofu nú þegar eða 1. júní næstkomandi. Þeir, sem kynnu að vilja sinna þessu, snúi sér til afgr. þessa blaðs, er gefur nánari upplýsingar. Alt sem að greftrun lýtur: Likkistnr og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthiassyní. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Drengur 14—16 ára óskast í sumar á heimili í grend við Reykjavík. Hátt kaup í boði. Rit- stjóri vísar á. Stúlka óskast í vist nú þegar, annaðhvort allan daginn eða að eins fyrri hluta dags. Har. Andersen, Aðalstr. 16. 2 geitur til sölu. Dan. Danielsson, Grundarstíg 5. Undirritaður á heima við Skólavörðustíg 40. Hallgr. Jónsson. Drengur, lagvirkur, um fermingu, getur fengið vinnu í Þinghúsgarðinum dálítinn tíma. Heima kl. 10*/a—1 til viðtals Tr. Gunnatsson. Stúlka óskast til að gera hreina búð og skrifstofu. R. v. á. Veggfóður (Betræk) frá Sveini Jónssyni & Co. margar tegundir, fást í bókaverzlun Lárusar Bjarnasonar, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Bezt aðanglýsa i Morgunbl. VÁT^YGGINÖA^ Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Brnnatryggingar, sjó- og strlðsvátryggingar. O. Johnson & Kaaber Oarl Finseu Laugaveg 37, (uppi Brunatryggingar. Heima 6 r/4—7 xjt. Talsimi 331. Det kgl. octr. Brandassnrance Go, Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, aiis- konar vðruiorða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen), N. B. Nielsen. Gunnar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14. Sjó- Stríðs- Brunatryggingar. Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4. DO0MENN Sveinn Bjðrnsson yfird.lögm. Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfml 202 Skrifsofutími kl. 10—12 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Eggert Glaessen, yfirréttarmála- flutningsmaður, Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber Veggfóður (Betræk) er ódýrast og f mestu úrvali á Laugavegi I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.