Morgunblaðið - 30.05.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.05.1916, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn: Westminster heimsfrægu Gigarettur ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Biríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Tóíg. Boð óskast gert í 4/500 kilo af góðri Tólg f. o. b. höfn á Austur- landi. — Lokað umslag merkt „Tólg“, afhendist Morgunblaðinu strax. íífboð. Þeir, sem vilja taka að sér að byggja vatnsgeymi ór járnbendri stein- steypu fyrir Reykjavíkurbæ, geri svo Vet að snúa sér til undirritaðs um allar upplýsingar fyrir 1. júní. Bærinn leggur til cement og járn. Hafnarverkfræðingurinn í Reykjavík, 25. mai 1916. Pór. Jirisfjánsson. TTlisíingavarmr í Vesfmannewum Samkvæmt beiðni sýslubúa og með ráði landlæknis hefir Stjórnarráðið fyrirskipað að lögvörnum gegn misiingum skuli beitt í Vestmannaeyjum. Þess vegna tilkynn- ist hérmeð að e n g u m verður leytð landganga í Vestmanna- eyjum sem ekki getur fært sönnur á að hann hafi haft mis- linga. Sýslumaéurinn i ^esímannaaifium. t>eir, sem kynnu að hafa að láni frá mér 21., 22. eða 24. bindi af Strand- Magazine, eru vinsamlegast beðnir að skila mér þeim sem fyrst. Magnús Stephensen, Skálholtsgötu 7. */ Dömuklæði, Alklæöi, Cheviot nýkonaið í Aústurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Angeia. Eftir Georgie Sheldon. 121 (Framh.) þessu starfi. Ungfrú Rochester virt- ist einnig i miklu betra skapi, eftir að Norman var komina heim, því þótt hún væri staðráðin i að giftast lækninum, þá var það samt Nor- man, en ekki læknirinn, sem hún unni hugástum í hjarta sínu, og hún fann það einnig glögt að Norman var maðnr sem gat endurgoldið ást henn- ar. Svo á meðan frú Rochester varð stöðugt að dvelja inni hjá Salome, og Winthrup læknir var ekki orðinn svo hress að hann gæti gengið um húsið, gaíst þessum elskendum ágætt tækifæri til að örfa þann ástarblossa er kviknaður var í hjörtum þeirra beggja. Norman Winthrup elskaði þessa stúlku heitt og innilega þrátt fyrir hina hvimleiðu erfðaskrá, er lá sem óyfirstiganlegur farartálmi á leið þeirra, og þótt ungfrú Rochester hefði heitið því i hnganum að ná í Rochester og Hamiltons eignirnar þá krafðist hennar léttúðga hjarta æfin- týra og skemtana; hún undi sér því hið bezta við i endurgalt sem mann að daðra við sömu mynt og var að öllu leyti svo hændur að henni. Frú Rochester sá að vísu hver hætta var á ferðum en gat ekki við neitt ráðið. Salome var mjög veik í viku, en ekki með óráði nema fyrsta daginn. Hún vildi ekki láta vitja læknis, og sagði frú Rochester að ef hún fylgdi leiðbeiningum sín- um, gæti hún vel komist af án lækn- is, þar eð hún hefði ekki neinn al- varlegan sjúkdóm, en þarfnaðist aðeins hvíldar, og nokkurra algengra meðala. Frú Rochester var glöð yfir því að þurfa ekki að sækja lækni, því að hún vissi að heimsókn hans mundi vekja grun meðal heimilisfólksins, fyrst Winthrup læknir þarfnaðist nú ekki lengur læknis aðhjúkrunar. Hún var ákveðin i því að halda dvöl Sal- ome þar I húsinu algeúega leyndri ef unt væri. Eftir að vika var liðin frá því að Salome veiktist, fór hitasóttin að réna, og úr því hrestist hún skjótt og eftir tæpar þrjár vikur kvaðst hún fær um að halda af stað til borgarinnar. — Hvað ætlar þú þérað starfa þegar þú ert orðin fríski spurðifrú Rochester eitt sinn erþær voru aðræða um burtför Salome. — Eg hefi i hyggju að halda áfram að starfa í sjúkrahúsinu svar- aði Salome. Frú Rochester gat ekki sætt sig við þessa ákvörðun Salome, því ef Winthrup læknir starfaði þar fram- vegis gat það komið fyrir að þau hittust þótt það virtist að Salome kærði sig ekki um að opinbera sig fyrir honum. Ef hún gæti aðeins fengið hana til að fara af landi burt þá fanst henni ekki nauðsynlegt að framkvæma hinn glæpsamlega ásetn- ing sinn, að loka hana inn í ein- hverju geðveikrahæli. — Þú ert ekki nógu hraust til að gegna hjúkrunarstörfum. Hvers vegna ferðu ekki heim aftur til Ameríku? spurði frú Rochester, þú gætir flutt í gamla húsið okkar og dvalið þar þangað til við komum heim. — Eg kæri mig ekki um að flytja þangað, sagði Salome kuldalega. — En það er ekki allskostar gott fyrir þig að dvelja hér ein þíns liðs í París, þú getur hæglega lent I vand- ræðum á þann hátt, sagði frúin með óþreyju. • — Eg er ekki ein míns liðs — eg er sem stendur undir vernd grá- nunnufélagsins. — Hefir þú í hyggju að gjörast nunna ? — Nei, eg starfa aðeins undir vernd þess félags. — Máske þú hafir i hyggju að leita sátta við Winthrup lækni; þú heldur ef til vill að þér takist að fú hann til að viðurkenna þig sem eigin- konu sina, eða öllu heldur ginna hann til að endurnýja hjúskaparsamn- inginn er gjörður var í Boston. Var það erindi þitt hingað? spurði frú Rochester og horfði á Salome með rannsakandi augnaráði. — Nei, eg mun aldrei reyna tU láta hann viðurkenna mig sem eigiö' konu úr því hann hefir einu sinoi rekið mig í burtu af heimili sínOi sagði Salome með gremjublardinni viðkvæmni. Eg vissi alls ekkert utn að Winthrup læknir var í París þaofí' að til eg hitti hann i sjúkrahúsino- Það hýrnaði yfir frú Rochester ef hún fekk þetta að heyra. — Mér fiosf þetta mjög skynsamlegt hjá þér, sagðf hún. — Auðvitað gætir þú ekk| búist við þvi, að hann tæki þté sátt aftur, síst af, öllu nú þegar haoO er heitbundin annari. — En meðal annara orða, hver ef hún þessi Harriet Winther sem koo3 hingað til að hjúkra okkur, eftir tilvísun, spurði frúin forvitnisle£3’ hún var sannfærð um að stúlkan frá Ameriku og largaði því til 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.