Morgunblaðið - 31.05.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.05.1916, Blaðsíða 3
MORGU'NBLAÐIÐ 4 Minningargjafir til Landsspítala- sjóSains. Framkvæmdarnefnd sjóðsins látið búa til minningarspjöld, Betn eru afgreidd af þessum þrem Defndarkonum : ^gibjörgu H. Bjarnason, Kvennaskól. ^órunni Jónassen, Lœkjarg. 8. ^Dgn L. Lárusdóttir, Bröttug. 6. Andrés Andrésson, ver/lm., bróðir sira Magnúsar á Gilsbakka og Sigm. á 'Vindheimum, andaðist í fyrrinótt á ^e*mili sínu hór í bsenum eftir langa Vanheilsu. Andrós helt. var mesti s*mdar- og dugnaðarmaður. Mörg hin eiri ár œfi sinnar var hann hjá verzl. P. T. Brydes hór í bænum. Baðliúsið. Yegna dýrtíðar eiga bað- miðar aS hækka um fimm aura. Prestsvígsla fer fram í Dómkirkj- Utmi á uppstigningardag. Yerða þá v*gðir þeir Jón Guðnason að Staðar- k°ltsþingum í Dalasýslu og Friörik Jónasson, sem settur hefir verið til þess aS gegna XJtskálabrauði. Pétur Jónsson operasöngvari syng- Ur í Bárubúð á sunnudaginn. Vissara ná sór í aðgöngumiða. Táíka-reMjól eru létt, snotur w ■ liogfódýr. ábyrgð. | í5pra W CMMS » Vtí? Torpedo, Rotax, Badinia, NewDeparture Mikado, Edia, Fríhjól ogTallar a5„r gerðir rf reiðhiólum endurbaur oí^TgjrfJ. Komií Ú1 sérfræðtagrins og fér verðið iomgíir. Tfjóíaverksmiðjan „Táíkinn", Æaugavegi ?s. Rússar og Bretar í Mesopotamia. Sir Percy Lake, yfirhershöfðingi Breta i Mesopotamia, tilkynnir að Wn 19. maí hafi Tyrkir orðið að yfitgefa fremstu varnarstöðvar sínar anstan Tigris. Górringe, hershöfð- 'ngi, sem er fyrir því liði Breta, sem K sækir fram, elti Tyrki og náði Þá vigi þvi, er Dujailah heitir. En Tyrkir héldu þá enn varnarstöðvum s>num hjá Sanna-i-yat. Jafnframt skýrir Lake frá því, að róssneskt riddaralið sé komið norðan fir Persiu og hafi sameinast herliði Gorringes. Tvent er það í þessari fregn, sem ^erkilegt má telja. Fyrst það, að n>i er auðséð að Sir Percy Lake fiefir breytt hernaðaraðferð til þess ná aftur Kut-el-Amara. Ætlar fi^nn sér nú augsýnilega að fara á shið við Tyrki og flæma þá þannig hndan sér. En til þess að geta gert Það, verður Gorringe þó enn að ná fimm vigjum, sem Tyrkir hafa Sert sér á þessum stöðum, og þá ern þö enn óunnar vigstöðvar þeirra Es-Sinn, þar sem Aylmer hers- Þnfðingi strandaði í vor. Aylmer er nú farinn frá og! hefir Gorringe tekið við af honum. ^nnað það, sem merkilegt má við fkeytið telja, er það, að Rússar skuli náð höndum saman við Breta 4 Þessum slóðum. Að vísu er hér nema um litla sveit riddaraliðs ^ ræða, sem farið hefir á undan “ótgötigniiðinu, sem sækir suður frá ^ermanshah, en að það skuli komið v? tangt suður, sýnir það að veg- nhn þangað er opinn. áreiðanlega langbezta cigarettan Bifreið ætið til leigu hja Steind. Einarssyni, Riðagerði. Sími 127. 1. október næstkomandi vantar mig 4 herbergi ásamt eldhúsi. Tilboð sendist undir- rituðum hið bráðasta. Kjartan Thors, Þingholtsstræti 24. ^ ' J2eiga Stofa til leigu með aðgangi að eld- hÚ8Í ú BarónsBtig 12. 2 herbergi, með svölnm, til leigu við Þingholtgstræti. R. v. ú- ^ cfíapaó Saumapoki, með handavinnu í, tap- aðist ú föstudaginn. Skilist gegn fundar- launum ú afgreiOsluna. ^ c7finóió ^ Peningahudda fundin í Nýja Bió. Ágúst SigurOsson, prentari, Tilkynning. Allir sem vörur fá með skipum þeim, er eg hefi til afgreiðslu verða tafarlaust að hirða vörur sínar þegar þær koma í land. Að öðrum kosti verða þeir að greiða aukagjald fyrir hvern sólarhring sem dregst að sækja þær. * d?f/0. cfijarnason. Bátur til sölu. Laglegur siglinga- og róðrarMtur til sölu með seglum og öðrum ötbimaði. Jón Sigmar Elisson, Sími 239 eða 568. Piltur 14-17 ára, reglusamur og duglegur, getur fengið ársatvinnu við hæg skrifstörf, afgreiðslu, innheimtu og þessháttar. Skriflegum umsóknum mrk. »pUtur« veitir afgreiðslan móttöku. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.