Morgunblaðið - 26.07.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.07.1916, Blaðsíða 1
► Gamla Bio heldur í kvðld tvær sýningar. Kl. 9 verður sýnt: EYrópustríðið 1915--1916. Sannar og skýrar striðsmyndir i 3 þáttum frá vigstöðvunum í Frakklandi. Meðal annars sér maður: Hermennina frá Afriku á vigstöðvunum. Frakknesku liðssveitirnar ná aftur á sitt vald Ablain—St. Naz.ire 28.—29. mai 1915. Endurskipulagi komið á belgiska herinn. Orrusturnar við Carency 10.—11.—12. maí 1916. — Aðgöngumiðar að þessari sýningu kosta 40 og 25 aura. — Kl. 10 verður sýnt: Holskurðir Dr. Doyens. Atarfáséð mynd tekin á meðan hinn heimsfrægi fianski læknir, Dr. Doyen, sker upp sjúklinga á læknastofu sinni. NB. Mynd þessi er mjög fróðleg, og hefir alstaðar er- lendis verið mjög eftirspurð, en taugaslapt fólk getur með naum- indum hoift á hana. Að þessari mynd fá börn alls ekki aðgang. Myndin er afar dýr og aðg.m. kosta 40 aura. IjP. U. ffl. . Knattspyrnufél. Valur. Æf- ing í kvöld kl. 8 ^___ Mætið stuudvíslega! Mýrarhúsaskólinn. ^•tisóknir um utanskóla kenslu skélast s, Ky'dra bama næsta vetur í ^ Seltirninga korni til for- skólanefndar fyrir 31. ágúst. Skólanefndin. ^tið ekki hjá líða ,esa næsta blað ar !Uktron. syntju 9,18 Þakklæti til allra sem og jarhluttekningu við fráfall ar,ör okkar elskuðu dóttur. Reykjavlk 25. júli Guðrön Björnsdóttir, r*stján Benediktsson. éSrœnar Baunir irá Beauvais eru Ijúfiengastar. Þýzki kafbáturinn sem kom til Baltimore. Baltimore 10 júlí. Kafbáturinn Deutschland, sem tal- inn er að vera þýzkt neðansjávar- línuskip, varpaði akkerum hjá Balti- more í nótt, eftir 4000 mílna sigl- ingu yfir Atlantshaf. Það er mælt að hann hafi tvær þriggja þumlunga fallbyssur, en engar tundurskeytabyss- ur. Hafnsögumaðurinn, sem flutti skip- ið til hafnar, hefir það eftir skipstjóra að tilgangur fararinnar sé sá, að koma aftur á viðskiftasambandi milli Banda- ríkjanna og Þýzkalands, og að undir- eins og hann hafi skipað á land farmi sínum muni hann flytja um borð nikkel og togleður, sem þýzka her- inn skorti nú mjög tilfinnanlega. Kafbáturinn kom hér inn í fjörð- inn snemma á sunnudagsmorgun og tók dá að blása ákaflega til þess að kalla á hafnsögumanninn og vekja á sér eftirtekt togarans (tug) Timm- ins, sem hafði beðið kafbátsins í hálf- an mánuð til þess að fagna honum og fylgja honum til hafnar. En hér tók umboðsmaður Norddeutscher Lloyd á móti honum. Farmurinn herbaks-tösku með öllu tilheyrandi vil eg kaupa nú þegar. Gr Biríkss. Kaupið Morgunblaðið. NÝJA BfÓ Fátækir og rikir Sjónleikur í þrem þáttum leik- inn af ágætum norskum og dönskum leikendum, svo sem: S. Fjeldstrup, Philip Bech, Gerda Ring o. fl. I Þorvaldur Jónsson fyrv. héraðslæknir á Isafirði. Hann andaðist að heimili sínu síðasliðinn mánudag, 77 ára gamall. Hafði hann legið rúmfastur all-lengi undan- farið og átt við mikla vanheilsu að búa síðustu árin. — Með Þorvaldi lækni er horfinn einn meðal merkari manna á Vestfjörðum, maður, sem mikið kvað að um eitt skeið. Hann var sæmdarmaður í hvívetna og vel látinn af öllum. Hafði hann dvalið rúm 40 ár á ísafirði, en mun hafa verið kunnur um alt land. I á að fara til Eastern Forwardnig Co. hér. Er það nýstofnað félag og á eingöngu að annast verzlunarviðskifti með kafbátum. Mr. H. G. Hilken í firmanu Schu- macher & Co., seín hefir umboð Norddeutscher Lloyd, segir að kaf- báturinn sé i verzlunarerindum ein- göngu. Hann segir að kafbáturinn eigi heima í Bremen og hafi hlaupið af stokkunum í Kíl í marzmánuði. Hugmyndina þá, að koma á kaf- báta-verzlunVflota á fyrverandi for- stjóri Norddeutscher Lloyd, F. A. Lohmann, og kom hann fram með hana fyrir níu mánuðum og stofn- aði hann þá félag i þvi skyni og er það nefnt Ozean Rhederei Ltd. Hilken segir að »Deutschland* sé 315 feta langt og í því sé tvær Dieselvélar. Skipið hafði engan fána uppi þá er það sást fyrst, en dró upp þýzka verzlunarfánann þá er það sigldi inn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.