Morgunblaðið - 24.09.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.09.1916, Blaðsíða 1
‘Sunnudag 24. sept. 1916 H0R6DN 3. h~%ang. 321. Ritstjórnarsími nr. 500 Kitstjóri: Vilhjálmur Finsen is; .)kíaroreDtsmiOí» Aígreiðslnsími nr. 500 3I0| Reykjavlkur Biograph-Theater Taisimi 475. |B!0 Asa, Signý og Helga Æfintýri í 3 þáttum, eikið af ameríkskum leikendum. Þetta er æfintýrið, sem aliir kunna að segja frá, um karl og kerlingu i koti sínu og kong og drotningu í ríki sinu. Bifreio fer austur yfir fjall á inorg- nn (mánudag) árdegis. Þrír menn geta fengið far. Krlstján Siggeirsson. Jiirkju-koncerf iÍIIP1™- Nýi. Bló -«B^][i§|| Farandfólk heldur Pátí ísóffsson snnmidag 24. septbr. kl. 7 síðdegis i Dómkirkjunni. Aðgöngumiðar eru seldir í Good-Templarahiisinu i dag frá kl. 10—12 f. h. og 2—5; e. h. og kosta 1 krónu. fiirkjan opnuð k(. 6' /2 — Ekkerl seíf við innganginn. ' &%. - •; r. >:• •x v 't. -4. • ’ ';. - • • • ■ ' s&b * •■<.-• ••• • • - *">•' •-:*■•■••' ' ' •■ •• 1. r0 ■ •■■ • ... - ■.- - . ■■ ..... • - • Áhrifamikil! sjónleikur i þrem þáttum leikinn af afbragðsgóðum leikendum. |7 II---- ife=ir==ir=ir=ini^^inr=ir=m=u leikendum. IT inrnjji Lýðskólinn og barnaskólinn í Bergstaðastræti 3, .starfar með liku fyrirkomulagi og áður næsta skólaár. Barnaskólinn byrjar i. október, en Lýðskólinn i. vetrard.ig eins og áður. Nánari upplýsingar gefur Isleifur Jónsson, forstöðumaður skólans. 2E=3E Lesið þeffaf eftir því, að ZSST* Skólatöskur og Bakpokar hjl j Árna Eiríkssyni, Ausfursfrati 6 Barón Schenk farinn heim. kunna að ganga upp áður en líður. Skoðið fallegu Silkidukana og fjölskrúðugu Bróderingarnar hvítu og fleira. Lftið á Gluggatjöldin, þið, sem flytjið i nýja bústaði, og festið kaup i tíma! Jiugfesfið þeffa f T==ir:--....= 3EEE3SG ]E1E H=32 Síðustu erlend blöð herma það, að barón Schenk, sendiherra Þjóðvetja í Aþenuborg, sé farinn þaðan heim til Þýzkalands. Var hann ásamt 7o—80 þýzkum og austurríkskum mönnum sendur á grísku skípi frá Aþenu til Kavalla, en þaðan ætlaði hann landveg heim með »Balkan- brautinnic. — Er þetta ein afleiðing- in af kröfum þeim, sem bandamenn gerðu til Grikkja fyrir skemstu. — Það er haft eftir Venezelos, að óstandið i Grikklandi sé nú svo Wgvítugt, að það sé þýðingarlaust að láta nýjar kosningar fara fram. Tlújusfu bsekur Sönglög I. eftir Jón Laxdal. Verð 4 kr. Syngi, syngi svanir mínir, æfintýri í ljóðum eftir Huldu. Verð 1. kr. Brot, sögur úr ísíenzku þjóðlifi eftir Val. Verð 1 kr. Ársrit hins íslenzka iræðafélags með myndum, 1. ár. Bókhlöðuverð 1 kr. 50 au. Búsettir áskrifendur á íslandi geta til ársloka fengið það á 75 au. Handbók í íslendinga sögu eftir Bo^a Th. Melsteð, 1. bindi. Verð 2 kr. til ársloka 1917 fyrir kanpendur að öllum bind- unum, er eiga að verða 6. Bókhlöðuverð 1. bindis 3 kr. 75 au. ABalútsala: Bókaverzlun Arinbj. Sveinbjarnarsonar. , Sendiherrar teptir. Sendiherrar Miðveldanna í Rú- meníu urðu að fara yfir Rússland til þess að komast heim til sín, þá er friðslitin urðu með Miðrikjunum og Rúmeniu. Aðra leið gátu þeir ekki farið. Ætluðu þeir frá Petro- grad yfir Finnland til Sviþjóðar og þaðan heim. En er þeir komu til Uleaborg i Finnlandi, heptu Rússar för þeirra, og er orsökin talin sú, að ræðismenn Rúmena í Búlgaríu voru þá enn eigi komnir heim til sín. I ftluniðf Knaftspijrnukappfeikur a éþréttavelUmim Rl 4 í éag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.