Morgunblaðið - 25.09.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.09.1916, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ UPPBOÐ á vöruleifum frá Brydes verzlur verður haldið í Goodtemplarahúsinu, og byrjar mánudaginn 25. september kl. 4 e. li. Nýir kaupendur Morgunblaðsins fá blaðið ó k e y p i s það sem eítir er mánaðarins. Nii er tækifæri til þess að gerast kanpandi! Sauðargærur kaupa G. Gfslason & Hay, Reykjavfik hæsta verði. Húsnædisskrifstofa b æj arstj órnarinnar í bæjarþingstofunni, opin kl. 3—6 virka daga. Allir, er enn vantar íbiiðir, ættu að mæta til viðtals á skrifstofunni. Skorað er á þá sem kynnu að hafa óleigðar íbúðir að tilkynna skrif- stofunni það. Tekið er enn á móti upplýsingum um geymsluhús og góða kjallara, sem breyta mættt í ibúðir. Sá, sem kynni að geta leigt mér 2--3 stoíur og eldhús, er vinsamlegast beðinn að senda mér tilboð. Skólavörðustíg, 40. Hallgr. Jónsson. TTfiir illiir fliíiir geta fengið fasta atvinnu. Ritstj. vísar á. Þeir sem vilja fá tilsögn í Harmoniumspili hjá mér gefi sig fram fyrir lok þessa mánaðar. — Heima kl. 11 —12 og 7—8 á Smiðjustíg 11. Lofíur Guðmundsson. Sfúíka óskast vetrarlangt á fáment og barn laust heimili. Nánari uppl. gefur Biöru Jónssou Frakkastíg 14. Margar tegundii af Kexi og Kaffibrauði nýkomið í verzlun Ól. Ámundasonar Laugavegi 20 A. — Sími 149 Munið að bezt er að aug- lýsa í Morgnnblaðinu. voru góð búdrýgindi að þvi, enda þótt það væri ekki nema hálfvaxið. En finst yður ekki nóg um að eta altaf bjarnarsúpu, bjarnarsteik og bjarna:tungn? — Nei, við skulum vera þakklát fyrir hið óþrotlega bjarnarkjöt, kæra barónsdóttir. Það hefir bjargað lífi okkar mörgum sinnum, ef svo má að orði kveða. Hugrekki okkar og lifsþrá er eingöngu að þakka nýja kjötinu. Hið kjarngóða fæði hefir varið okkur þunglyndi og því að leggja árar í bát. Lítið bara á »Boy* og sjáíð hvað hann er feitur, ánægju- legur og fjörugur. »Boy« dillaði rófunni vingjarnlega og reyndi að gera þeim skiljanlegí að nú væri nóg komið af þessu skrafi. — Nú væri kominn matmáls- timil Hann haltraði á undan heim á leið — 185 — — enn var hann ekki jafngóður eftir fangbrögð bangsa — en þau hin köstuðu hinstu kveðju til grafar leiðsögumannsins og héldu svo heim- leiðis í hálfrökkrinu. í hjörtum þeirra var nú vöknuð vonin um það að sjá sól og sumar. — Eftir mánuð koma fyrstu far- fuglarnir, mælti Bratt. Eftir tvo mánuði förum við yfir fjallið til Sassen-flóa og tveim dögum seinna erum við komin til Grænuhafnar — og tveimur stundum siðar frétta menn i Noregi að hin einu, sem komust lífs af þegar »Victorta« fórst, séu komin til loftskeitastöðvarinnar. Og hann hélt áfram að tala um þetta, en augu hans tindruðu og það var gleðihreimur í röddinni. Hann var nú hugrakkur og fann þrek sitt endurvakið. Hann hlakkaði til þess að meiga bjóða hættunum byrginn og sigra erfileikana við hmnar hlið. — 186 — Hann ætlaði að leiða hana örugt fram hjá hinum ægilegum hengiflug- um og yfir hinar ósléttu isbreiður. Hann ætlaði að sigra alla örðugleika með hugrekki sínu og snarræði! . . Og þegar þau kæmust svo til hins mentaða heims . ... Æ, nei! . . • Þegar hún sagði frá hinu auðuga heimili sinu, hinni miklu óðalseign í Slésvík, þá kom stingur í hjarta hans . . . Hann . . . einstæðingur- jin, æfintýramaðurinn frá Yukon og Alaska, hann var á öndverðum meið við þá, sem lifðu kyrlátu og rólegu lifi. En þegar Frida bað hann að segja sér sögur frá æfi gullnemanna hjá fljótunum miklu, þar sem hin þungu málmkorn glóa í sandinum, leiftr- uðu augu hans og vöðvarnir f hand- leggjunum hans stæltust af umhugsun- inni nm hið frjálsa og guðdómlega æfintýraland. - 187 - DO0BŒNN Svelaa Björnssoii yfird.lcgm. Frlklrkjavog 19 (Staíastai). Síwl 202 Skrifsofntfmi kl. 10—2 og 4—6. Sjálfnr við kl. 11 —12 og 4—6. Eggert Olaessaa, yfirréttarmála- fiutningsmaður, Pósthússtr. 17. Vsnjulega heima 10—11 og 4—5. Slmi 16 irÁT'ÉtYöGINGAIJ Branaí ryggingar, sjé- og stfldsTitryggingar, ö. Johrsson & Kaaber. Carl Flasen Laugaveg 37, (uppt Brunatryggíngar. Htima 6 */«—7 */«• Talsimi 331, fiet M. octr. BraodassHmnce Ce Kaapm&mifthðfn vitryggir: I1O8, búsgögn, ttlls- konar vöruíoröa 0. s, frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen), N. B. Nfelsen. Gunnar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14 Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4. Br una try gg in gar Halldór Eiriksson bókari Eimskipafélagsins. Hittist: Hotel Island nr. 3 (6*/a—8) Sími 585. Hún gleypti I sig sögur hans og prófessorinn komst þá á loft og fór að segja kýmnisögur frá Gascogne. Það voru því hinar furðulegustu sög- ur, sem Frida fekk að heyra. Þeir hlógu og gerðu að gamni sínu eins og börn og vinfengi þeirra varð æ betra. Bratt var nú eigi lengnr þög- ull og þur á manninn, og I hvert skifti sem hann hrósaði Fridu varð hún í sjöunda himni, en þegar hann vildi reyna hugrekki hennar og dugn- að fann hún þrek sitt tífaldast. Hún dansaði nú yfir ísinn í kátinu og glensi. En skyndilega staðnæmd- ist hún og hrópaði hátt: — Nei, litið þið á---------— ! Þau staðnæmdust öll. Fagur Ijósgeisli skauzt yfir Stóra- fjörð og faðmaði I einu himin og haf. Hann leið inn yfir landið °f! glóði á ísströnglunum. — 188 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.