Morgunblaðið - 25.10.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.10.1916, Blaðsíða 3
MOK’GUNBLAÐIÐ 3 Fundist hefir í anddyri húss Agústs Flygenrings nokkrir munir tilheyrandi íslenzkum kvenbúningi. Vitjist þangað. liggur að liðsforinginn verði skotinn, sem njósnari. Er sá kafli myndarinnar sór- staklega ahrifamikill. — Ennfremur sjást miklar orustur og maunfall gífur- legt. Kosningin. Atkvæði kjósenda hór í Eeykjavík féllu þannig: PQ :© Ö ‘O > © A NÍ á > co s a Jörundur Brynj. 32 648 37 60 19 Jón Magnússon 32 24 547 107 14 Þorvarður Þorv. 648 24 22 22 1 Knud Zimsen B7 547 22 93 12 Sveinn Björnss. 60 107 22 93 239 Magnús Biöndahl 19 14 1 12 239 Hór eru þó ekki taldir með vafa- seðlar og ógildir seðlar. Flesta þeirra áttu verkamenn. Sumir höfðu stimpl- að aftan við nöfnin með ritblyi, sumir strikað út nöfn, sumir kosið þrjá og Sumir höfðu stimplað yfir hv/tu punkt- ana fyrir framan nöfn allra nema Jör- andar og Þorvarðar 12 seölar vora auð- ir. Sumir höfðu tvíbrotið seðlana, en það er bannað. Agreiningsseðlar urðu því alk 109 en ekki 80 eins og stóð l blaðinu 1 gær. Magnús Björnsson cand. phil, fer hóðan til Akureytar með Gullfossi. Verð- ur hann kennari við gagnfræðaskólann í vetur i forföllum Stefáns Stefánssonar skólastjóra, sem er veikur og getur ekki kent. Amerikuvðrurnar er nú búið að taka upp. Mikið úrval af: Flúnelum, Léreftum, Silkjum, Silkiböndum, Brodergarni, NærfatnaBi kvenua og karla, Kvensokkum, Morgunkjóla- tauum, Tvi9ttauum. Handsápa mikið úrva!, Ilmvötn, Verkmannafatatau, Léreft í bátasegl, Handklæði, Rúmteppi. Eunfremur: Klæði, ágæt tegund, Ullarflauelið góðkunna. Silkiflauel í kápur, fallegt og ódýrt. Eins og að undanförnu munu reynast bezt kaup hjá V. 6. K. Vandaðar vörur! Ódýrar vörur! Verzlunin BjArn Krisijánsson. Hérmeð er alvarlega skorað á alla þá, svo konur sem karla, sem enn eiga ógoldið gjald til bæjarsjóðs, hvort heldur er aukantsvör eða gjötd af fasteign. þar með talinn innlagniugarkostnaður á vatni og hvert annað gjald sem er, að greiða það tafarlaust. Síðari gjalddagi var 1. október. Afgreiðslustofa á Laufásveg 5, opin 10—12 og 1—5. Bæjargjaldkerinn. Prófessor Ágúst H. Bjarnason byrjar fyrirlestra sína á háskólanum um R ó m í h e i ð n u m s i ð kl. 7 í kvöld. Botnia fór frá Færeyjum í gær- morgun. Skipið því væntanlegt hingað fimtudagskvöld eða föstudagsmorgun. Hólar aukaskip Sameinaðafólagsins, fer frá Leith næstkomandi sunnudag áleiðis hingað, hlaðið vörum. Gullfoss komst ekki hóðan í gær eins og til stóð. Er ákveðið að skipið fari hóðan í dag kl. 4. Are kom hingað í gær með salt- farm til Elíasar Stefánssonar. Þegnskyldnvinnan. Heldur er lít- ill áhugi manua fyrir þegnskyldu- vinnunni. Hór í Reykjavík greiddu 1229 kjósendur atkvæði gegn henni en að eins 272 með. 436 seðlar voru auðir og fáeinir ógildir. Annars var atkvæðagreiðslan ærið ófullkomin og hefir kosningaraðferðin vilt marga. Er það í meira lagi klaufalegt fyrirkomu- iag, þegar tvær atkvæðagreiðslur eiga að fara fram í einu, að sín aðferðin só v’ð hvora. Nú áttu menn að nota fltimpil við kosningu alþingis, en rit- klý við atkvæðagreiðsluna um þegn- skylduna. Er slíkt að eins til tafar og raglinga. Miklum þorra kjósenda er 1111 einu sinni svo farið, að þótt þeir að hafa vit á því að velja þing- ^Qenn, þá skilja þeir jafnvel ekki allra ^inföldustu hluti. Foídbilreiðin R. E. 21 heldur uppi f ö s t u m ferðum millí Rvikur og Hafnarfjarðar þrisvar á dag. Fer frá Söluturninum í Reykjavík, sími 444, kl. 10 f. m. og 1 og 6 e. m. og frá O. V. Bernhöít í Hafn- arfirði, sími 33, kl, ioVa f. na., og 1 Va og 6‘/2 e. m. Fæst einnig leigð fyrir sanngjarna borgun. Magnns Skaftfjeld, bifreiðarstjóri. Ur og klukkur. Komið með úrin og klukkurnar ykkar á Grettisgötu 18, til hreins- unar, því þar fáið þið bæði fljótt og vel af hendi leyst. F i s k i 1 í n u r: 2 pd. verð 3.75 3 — — 4-SO 3V2 — — 5-oo 4 — — 5-5° hver býður betra verð á 1 í n u m, en cHsg. <9. Sunníaugssott & 0o. Austnrstræti 1. & S £ * Konu vantar til þess að ræsta Nýja Bíó. Uppl. á Skólavörðustig6b. .... * „GOLD MEDAL“ HVEITI 0. fl. teg. beint frá Ameríku í heildsölu G. Gíslason & Hay KAFFI og CACAO ljúífengt og nærandi í heildsölu $£ zX*aups£apur Laagsjöl og þrihyrnur fást ait af í Garðastræti 4 (gengið upp frá Mjó- stræti 4). Morgunkjólar fást og verðasaum- aðir ódýrast Nýlendug, 11, steinhúsinu. Autenrieth: Orðabók yfir Hómer og Bergs grísku orðabók kaupir Helgi Pjet- urss. G ó ð síld fæst á Bergstaðastig 62. Búðarborð og búðarhyllur til söln. R. v. á. Vænn klæðaskápur óskast til kaups. R. v. á. Winna ^ S t ú 1 k a óskast. Gott kaup í boöi.. Uppl. Bræðraborgarstíg 35, niðri. ^ sTapað ^ B r j ó s t n á 1 i gyltri nmgerð tapaðist á götnm bæ.jarins niður að Gamla Bió. Skilist gegn fnndarlaunum á Hverfisg. 30. Ostar af ýmsnm góðum teg. g I heildsöln | I fi. (IISLASON & HAY I Cigarettar frá B. Mnratti, Sons & Co., Ltd, eru beztar. Margar tegundir fyrirliggjandi, þar á meðal: ,Golden Flake' og ,After DinnerV Aðalumboðsm. fyrir ísland: O.J.Havsteen. Bezt að auglýsa i Morgunbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.