Morgunblaðið - 07.01.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.01.1917, Blaðsíða 1
'Sunmul. 7. jan. 1917 4 argangr 64. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 j Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Gjmun Bto Manndrápsfleytan. Spennandi sjónleikur í 3 þáttum. Verzlunarmannafél. Rvíkur heldur tramhaldsfund aðalfundar rþriðjudaginn næstkomandi, 9. janúar, í Bárubúð kl. 9 síðdegis. Mjög áiíðandi að allir meðlimir mæti á fundinum. Stjórnin. V erkman na fél agið Hlíf. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Good-Templarahúsinu í Hafnar- firði fimtudaginn 11. janúar næstkomandi, kl. eftir hádegi. Dagskrá: 1. Kosin stjórn. 2. Lagðir fram reikningar. 3. Önnur mál. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Jiafmagtiið kemur og ný hús verða ekki talin fullkomin nema rafleiðslur séu lagðar um leiðj og 'húsið er bygt. Ef þér ætlið að byggja á komandi sumri, þá finnið mig og leitið upplýsinga um kostnað o. fl. p Eins og þér vitið fellur ferð til Bandarikjanna i vor og þar verzla egraðallega. Komið í tíma. S. Jijartansson, Lindargötu 2. Reykjavik. V. K. F. Framsókn heldur aukafund i G.-T. húsinu niðri í kvöld 7. þ. m. kl. 8 síðdegis. Rætt 'verður um kaupgjald o. fl. Fastlega skorað á allar félagskonur að mæta á fundinum. Tekið á móti nýjum meðlimum. Stjórnin. í auglýsingunni í gær misprentaðist fimtudag, fyrir sunnudag. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslnsimi nr. 500 771/7J7 BÍÓ Leikfélag ReykjaYÍkur Hver er Syndir annara þjófurinn? verða leiknar Stórkostlegur sjónleikur í þrem í Iðnaðarmannahúsinu í kvöld þáttum, 80 atriðum. kl. 8. Else Frölich, Carl Lauritzen, Robert Schmidt Tekið d móti pöntunum i Bólcv&rzl. Ita- foldar nema þd daga tem leikid tr. Þd eru aög.mWar teldir i /ðnd. — Pantana té leika aðalhlutv.í þessari Agætu mynd. Börn fá ekki aðgang að þessari mynd, vitjad ]Wb' kl. 8 þann dag tem leikid tr en sérBtök eýning fyrir þau i kvöld 6-7 Tölusett sæti. Nýi dansskólinn. Fyrsta æfing skólans í þessum mánuði (jan.) verður annað kvöld, mánnd. kl. 9 e. h. í Báruhúsinu. Listi til áskriftar fyrir nemendur liggur frammi í Litlu búðinni. Ungur maður vanur ritstörfum óskar eftir skrifstofuvinnu nokkra tíma á dag. Ritstj. vísar á. Hið íslenzka kvenfélag heldur fund mánudaginn 8. þ. m. kl. 8 siðdegis. Matarepli afbragðs góð fást hjá H. P. Duiis. c2i6liufyrirlestrar i JÍqÍqI (Ingólfsstræti og Spitalastig). Sunnudaginn 7. jan. kl. 7 síðd. E f n i: Fjögur mikil heimsríki og Anti kristur. Hefir hinn síðar- nefndi dvalið hér, eða mun hann koma? Allir velkomnir. O. J. Olsen. Myndir sýndar til skýringar. Bibliufyrirlestur i Hafnarfirði — i samkomuhúsinu S a 1 e m við Gunnarssund. Sam a dag kl. 3.30 siðdegis. Efni: Tildrög ófriðarins mikla í ljósi heilagrar ritningar. Allir velkomnir. O. J. Olsen. I. 0. 0. F. 98176 - III Ert. símfregnir Opinber tilkynning frá brezku utan- rikisstjórninni í London. London, ódagsett. Tilindalitið á öllum vigstöðvum nema i Rúmeniu. Þar halda óvinirnir áfram að sækja fram, en hægt og er þeim veitt æ meiri mótspyrna. Það getur verið að þeir haldi áfram að sækja fram, en það er ólíklegt að það breyti aðstöðunni svo nokkru nemi. Það getur verið að gagnsókn Rússa dragist á langinn, en hún er án efa i undirbúningi. Úrslitum þessarar viður- eignar má eigi búast við fyr en snemma á næsta sumri. Annars staðar hefir Þjóðverjum veitt miður i viðureigninni og aðstaða þeirra hefir versnað. Það er vetrarbragur á öllum hernaðarframkvæmdum i Frakklandi, en það er haldið áfram þegar það er unt fyrir tfðinni. Bandamenn hafa miklu betra stórskotalið og flugsveitir og heffr það unnið óvinunum mikið tjón. Það er eftirtektarvert að skýrsla Haigs hershöfðingja um viðureignina hjá Somme sýnir Ijóslega, að staðhæfing Þjóðverja um að sóknin hafi mishepnast, er algerlega röng. Þjóðverjar hafa teflt fram rúmlega ttálfum her á þessum stað og hefir það mjög hindrað fyrirætlanir óvinanna, að þeir hafa stöðugt orðið að hafa svo marga menn þarna. Hjá Verdun og hjá Somme hafa Bretar og Frakkar, auk mikilla og þýðingarmikla iandvinninga, handtekið tölu- vert meir en hundrað þúsund Þjóðverja. Þá er og áreiðanleg sönnun fengin fyrir þvi, að Miðrikin eru mjög farin að finna tíl eklu á hrávörum, sem nauðsynlegar eru til hergagnaframleiðslu. Vafalausf er það ein af aðalástæðunum fyrir þvl að óvinirn- ir hafa gert tilraunir til þess að ná friðar- samningi nú þegar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.