Morgunblaðið - 09.01.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.01.1917, Blaðsíða 1
4. argangt* 66, tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafoldarprentsmiðja Afgreiðslnsími nr. 500 •> Gamía Bio <j' Hin ágæta mynd Paladsleikhússins Fallna stúlkan Framúrskai andi fallegur og efnisríkur sjónleikur í 3 þáttum eftir Harold Weston. Efni myndarinnar er um ungan og ríkan mann, sem er ástfanginn í fátækri stúlku, sem hann ekki má kvongast vegna foreldra sinna. Hvers vegna? Því skýrir myndin frá, en dómur almennings er harður. Þessi mynd er án efa einhver hin bezta sem fluzt hefir hingað til lands. Aðg.m. kosta: tölusett 60, alm. 40 au. Börn fá ekki aðgang. A. Guömundsson heildsöluverzlun Fyrirliggjandi ásamt mörgu fleiiu: Laukur, Bpli, Appelsínur. Seísf ódýrf og að eins kaupmönnum. SoRum atvifia verður hinni fyrirhuguðu Ölduskemtun, sem átti að verða h. n. þ. m. frestað. Reykjavík 7. janúar 1917. Nefndin. ,Aldan‘ iheldur aðalfund sinn miðvikudaginn þ. 10. þ. m. á vanalegum stað kl. 81/* síðdegis. Dagskrá: 1. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins. 2. Kosin stjórn. 3. Atkvæðagreiðsla um breytingu félagslaganna. 4. Dregið um »Lotteri*. 5. Ýms önnur mál, | Munið að fjölmenna á fundinn. Stjórnin. . Tfðalfundur StyrRiar* og sjúRrasjoés varzíunarmanna tj verður haldinn fimtud. 11. þ. m. kl. 8V2 síðd. í Bárubúð (uppi). Reykjavík 6. janúar 1917. Stjbrn sjoésins. 711/JB BÍO Dómsdagur. Stórfenglegur sjónleikur i 5 þattum og 100 atriBum. Aðalhlutverkin leika: Oíaf Tönss — Trú Trifz-Pefersen Ebba Tfjomsen — Carí Laurifzen Tlíf Bfúíecfjer og margir aðrir ágætir leikendur. Þetta er ein af hinum stærstu og íburðarmestu kvikmyndum, sem Nordisk Films heíir tekið. — Þegar hún kom fyrst á markaðinn, var hún sýnd í heilan mánuð í Paladsleikhúsinu, jaínan lyrir fullu húsi, og keptust blöðin um það að lofa hana, enda er hún framúrskarandi tilkomumikil. Tölusetta aðgöngumiða má panta í síma 107 allan daginn og í sima 344 e. kl. 8. Menn skulu ekki sleppa því tækifæri sem hér gefst til þess að sjá fallega mynd og áhrifamikla. Jarðarför Héðins litla, sonar okkar, fer fram föstu- daginn 12. jan. og hefst húskveðjan kl. 12 á hádegi, frá heimili okkar, Frakkastíg 13. Ólafía G. Arnadóttir. Herbert M. Sigmundsson. Ungur maður vanur ritstörfum , óskar eftir skrifstofuvinnu uokkra tíma á dag. Ritstj. vísar á. Matarepli afbragðs góð tást bjá H. P. Diins. I. F. U. WL Biblíulestur i kvöld kl. %l/t Allir ungir menn velkomnir. K. F. D. K. Saumafundur kl. 5 og 8. Frá alþingi. Flóabátar. Við þingsályktunartill. um styrk og lán til flóabáta vill Hák. Kristó- fersson bæta heimild til lands- stjórnarinnar um að verja alt að 10 þús. krónum til styrktar vél- bátsferðum um Vestfirði, þ. e. svæðið frá ísafirði að Breiðafirði. Skaðabætur til Flóru-farþeganna. Fjárveitinganefndin kemur með svolátandi þingsályktunartillögu: Alþingi ályktar að greiða far- þegum þeim, sem voru á Flóru i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.