Morgunblaðið - 10.01.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.01.1917, Blaðsíða 1
Miðv.dag 4. argangr 10. jan. 1917 H0S6UNBLÍDID 67. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 Gatnla Bio <| Hin ágæta mynd Paladsleikhússins Fallna stúlkan Framúrskarandi fallegur og efnisríkur sjóuleikur í 3 þáttum eftir Harold Weston. Efni myndarinnar er um ungan og ríkan mann, sem er ástfanginn í fátækri stúlku, sem hann ekki má kvongast vegna foreldra sinna. Hvers vegna? f*ví skýrlr myndin frá, en dómur almennings er harður. Þessi mynd er án efa einhver hin bezta sem fluzt hefir hingað til lands. Aðg.m. kosta: tölusett 60, alm'. 40 au. Börn fá ekki aðgang. ‘Aldan‘ heldur aðalfund sinn í kvöld á vanalegum stað kl. 8J/2 síðdegis, D agskr á: Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins. Kosin stjórn. Atkvæðagreiðsla um breytingu félagslaganna. Dregið um »Lotteru. Ýms önnur mál. Munið að fjölmenna á fundinn. Stj ór nin. Verkmannafélagið Hlff. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Good-Templarahúsinu í Hafnar- ífirði fimtudaginn n. janúar næstkomandi, kl. 8Y2 eftir hádegi. D a g s k r á: r. Kosin stjórn. 771/777 BIO Dómsdagur. Stórfenglegur sjónleikur i 5 þattum og 100 atriðum. Aðalhlutverkin leika: Oíaf Tönss — Trú Trifz-Pefersen Ebba Tfyomsen — Carí Laurifzen Tfff Bíúfecfjer og margir aðrir ágætir leikendur. Þetta er ein af hinum stærstu og íburðarmestu kyikmyndum, sem Nordisk Films hefir tekið, — Þegar hún kom fyrst á markaðinn, var hún sýnd í heilan mánuð í Paladsleikhúsinu, jaínan tyrir fullu húsi, og keptust blöðin um það að lofa hana, enda er hún framúrskarandi tilkomumikil. Tölusetta aðgöngumiða má panta í síma 107 allan daginn og í sima 344 e. kl. 8. Menn skulu ekki sleppa því tækifæri sem hér gefst til þess að sjá fallega mynd og áhrifamikla. Jarðarför Héðins litla, sonar okkar, fer fram fóstu- daginn 12. jan. og hefst huskveðjan kl. 12 á hádegi, frá heimili okkar, Frakkastíg 13. Ólafía G. Arnadóttir. Herbert M. Sigmundsson. A. Guðmundsson heildsöluverzlun Fyrirliggjandi ásamt mörgu fleiru: Laukur, Epli, Appelsinur. Sefsf ódýrf og að eins kaupmönnum. 2. Lagðir fram reikningar. 3. Onnur mál. I. 0. 0. F. 39589. Hásetafélags- fundur verður haldinn á miðvikudaginn 10. janúar kl. 8 i húsi K. F. U. M. Áriðandi að allir togaramenn mæti. Mætið stnndvíslega. Stjórnin. MdinÉnoEtliarsii Barnlaust fölk óskar eftir 2—3 herbergjum með eldhúsi frá 14. mai n. k. Uppl. í síma 107. flytur Hermann J ónasson fimtudagskvöldið þann n. þ. m. kl. 81/s'i"síðdegis í Bárunni. Aðgöngumiðar kosta 50 aura. Fást þeir að deginum í bókaverzlun Stgf. Eymundssonar, verzluninni »Von« og við^iunganginn. Maðurinn sem var beðinn fyrir töskuna frá Grimi Guðjónssyni Vestmannaeyjnm er beðinn að skila henni sem fyrst á Grundarstig 5 a. Unqtir maður vanur ritstörfum óskar eftir skrifstofuvinnu nokkra tíma á dag. Ritstj. visar á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.