Morgunblaðið - 11.01.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.01.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Wolff & Arvé’s LeYerpostei [j i '/« og V, pd. dósum er bezt. — Heimtið það lEfer Geysir Export-kaffi er bezt. Aðaiumboðsmenn: 09 Johnson & Kaaber Tennur eru tilbónar og sattar inn, bæöi heilir tann- garðar og einstakar tennnr á Hverfisg. 46. Tennur dregnar út af iækni daglega kl. 11—12 með eða án deyfingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. Baauvais Leverposcei er bezt. Srœnar Saunir trá Beauvais eru ljúíiengastar. Jíiðursoðið kjðt irá Beauvais þykir bezt á ierðalagi. Leyndarmál hertogans. Castíemay? Hiin mun áreiðanlega verða helzta stjarna samkvæmislífsins. Alt í einu snéri Valentine sér að hertoganum og mælti: — Hvers vegna horfa svo margir hingað ? Hertoganum þótti gaman að ein- feldni hennar. — Eg ímynda mér að það sé vegna þess, að menn dást að gim- steinum móður minnar, mælti hann og Valentine trúði honum. — Nú þekki eg að lokum mátt sönglistarinnar, mælti hún. Eg vildi helzt fara í Ieikhúsið á hverju kvöldi, en þér yrðuð altaf að fara með mér. Enda þótt eg elski sönglistina, þá nýt eg hennar ekki þegar eg er einsömul. Alt hið fegursta hér í heimi verður tvöfalt fegurra þegar maður nýtur þess ásamt þeim, sem maður ann. Yflrsetukonuumdæraiö i Búðakauptúni í Fáskrúðsfirði er laust. Laun 250 krónur. Yfirsetu- konan þarf helztað fara austur með Gullfossi. G. Bggerz, Laugavegi 20 B. Allskonar þjalir, járn-lóðbratti og margt fleira af smíða-áhöldum, nýkomið til Jes Zimsen Járnvörudeild. SJÓMENN. Munið að þurrastí bletturinn á sjo og landi er undir oliufötunum frá SÍQurjóni, Einkasali fyrir Island fyrir Towers físh brand Heildsala Oííuföf Smásala. eru mjúh, sferk, encfingargóð. Jiomið og shoðið. cffiýfiomié afarmiRié úrvaí af: Trawlstökkum. Kápur — Buxur — Hattar — (gult, svart, brúnt.) Kaupirðu góðan bluf, þá munáu þvar þú fehsf fjann, Netav. Sigurj. Pjeturssonar. Hafnarstræti 16. — Eg er yður fyllilega sammála, svaraði haon. Samræðurnar voru nú farnar að hneigjast að all viðkvæmu efni, en þó þótti hertoganum vænt um það að heyra hann tala svo blátt áfram og einlæglega um það að sér þætti vænt um hann. — — Nokkrum dögum seinna voru þau hertoginn og Vaientine á gangi I einum skemtilundi borgarinnar. — Hvaða bók var það sem þér voruð að tala um áðan? mælti her- toginn.. — Það er bók, sem eg hefi heyrt talað um, lesið um, en aldrei séð, svaraði hún. Það eru fjórar sögur eftir Fougue. Ein þeirra — og það er sú sem mig langar mest til að lesa — heitir »Undína«. Hafið þér lesið þá sögu. Ekki ? Undína er vatnamær og hún á enga sál fyr en hún elskar menskan mann. Til þess tima hafði hún hvorki þekt sorg né gleði, en hvort tveggja heimsótti hana þá samtímis. Hún giftist elsk- huga sínnm, en hann gerðist fárvið hana eftir nokkurn tima. Ættingjar hennar, vatnaandarnir, ætla þá að hefna hennar, en til þess að bjarga elskhuga sínum, fer hún til hans aftur. En eftir nokkurn tima hverf- ur hún þó heim aftur, því að hún finnur það að hann ann henni eigi. Hann giftist aftur. Og þá kem- ur fegursti og áhrifamesti kafli sög- unuar. Samkvæmt lögum vatnabúa, er hún skyldug til þess hefna þessa á bónda sínum. í hallargarðinum, þar sem hann á heima, er ljómandi fallegur gosbruunur, sem Undína hafði skipað að byrgja, en keppinautur hennar, Bertha, hafði látið opna aftur. — Mér virðist, skaut hertoginn — 159 — Brutíturjfggiitg&r sjð- og sírídSYátrygginga?. O. Johnson & Kaaber. Dst tgi. octr. Braodassarafíoe Kaupmannahðfn vátryggir: Iius, hús‘'ögn, alls- konar vðruforöa o. s. frv. gega sldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. NieisenJ N. B. Nielsen. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltnsundi r (uppi) Sjó- Striðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. io—4. Allskonar Brunatryggingar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarfélag h.L Allskonar brunatryggingar. AOalnmboOsmaðnr CARL FINSEN. SkólavörÖastig 25. Skrifstofntimi 5*/a—6l/a sd- Talsími 331 Herbergi óskast nú þegar. Upplýsingar í ísafoldarprentsmiðju. Sími 48. Bezt að anglýsa i Morgunbl. MORGUNBLAÐIÐ kostar i Reykjavik 70 aara & mánuöi. Einstök blöö 5 anra. Snnnudagsblöö 10]a. Úti nm land kostar ársfjórOnngarinn kr. 2.70 bnrðargjaldsfritt. (Jtanáskrift blaösine sr: Morgunbl iðiö Box 3. Reykjavik. fram í, sem þér hafið lesið söguna. — Nei, mér hefir aðeins verið sögð hún og eg hefi séð mynd af gosbrunninum i garðinum. Hvílik mynd 1 Eg varð alveg frá mér numin, er eg horfði á hana. Að baki var hin veglega höll, bygð í gotneskum stíl, hinn mikli, hvíti gosbrunnur í miðju og alt umhverfis hann menn og konur sem horfðu á hann í þög- ulli undrun. Um leið og hellnnni hefir verið lyft af brunninum þeyt- ist vatnið í háaloft og smám saman — öllum til undrunar og ótta — tekur það á sig mynd og líkingu húsmóður þeirra, sem allir höfðu saknað svo mjög. Hún gengur inn i höllina grátandi og nýr hendur sinar í örvæntingu. Hún gengur að hvílu bónda síns þar sem hann sef- ur, og með isköldum fingrum snertir hún hjarta hans. Síðan gengur húa — 160 — — lS7 — - 158

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.