Morgunblaðið - 28.01.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.01.1917, Blaðsíða 1
Sunnudag 28. jan. 1917 4. argaiige 85 tölublað Rítstjórnarsimi nr 500 Ritstióri: Vilhjálmur Finsen. Reykjavtkur Biograph-Theater Talstmi 475 Fram úr hófi skemtileg gam- anmynd i 2 þáttum. Aðalhiutverkið leikur frægasti skopieikari heimsins Efni myndarinnar er um ákafa baráttu milli Billy og Henry Lehmann sem báðir vilja ná sér í unga fallega stúlku sem á 2 Miljóuir. Þar sem Caplin á i hlut getur engin staðist hlátri! -Aukamynd- Hver feysti faana? mjög skemtileg gamanmynd. Atdrei hefir hér sést skemti- legri mynd. Hjúkmn Marta Maack hjúkrunarkona Kirkjustræti 8 B. Tekur að sér að stunda veika. um skógrækt úr sögu íslenzkra skóga, með skuggamynd frá inn og útlend- um skógum, flytur Koefod Hansen skógrækta stjóri næstkomandi mánu- dag kl. 9 í Bárunni. j^=HZZZ. Kensln í ensku og dönsku veitit 17 ■ fröken Katrín Guðmundsson. : “ Upplýsingar i Kaupangi. p | Heima írá 4—7. J rr.ll—^ Musik for Alle, 5. bindi kemur með Botniu r. febr. Tekið á móti pöntunum í þessari viku. Bókin er uppseld frá forlaginu og verður ekki prentuð attlir. Efnisskrá fæst ókeypis. IH.jóðíæ»aliús Reykjavikur. Horninu á Pósthússtræti og Templarsundi, opið io—7 Nótur nótnapappir nótnablek kom meO islandi 2 rúmgóö og björt herbergi, á gólfi eða fyrsta lofti, í húsi sem næst Miðbænum, óskast til leigu fyrir skrifstofur sem allra fyrst. Uppl. I Bankastræti 11, fyrsta lofti. Simi 465.. Fyrir kaupmenn og kaupíólög. Rúgmjöí, danskt, bezta tegund. 7írísgrjón. Smjörííki, 2 tegundir. iBirgðir fyrirliggjandi hjá Ó. Benjamínsson, Hafnarstræti 16. Sími 166. Verkakvenféiag Framsókn. Aukafundur verður haldinn i verkakvennfélaginu »Framsókn« sunnudaginn 28. í Good- templarahúsinu niðri kl. 8 Rætt verður um tilboð vinnuveitenda á kauptaxtanum. Alvarlega skorað á allar konur að mæta. Stjórnin. Isafoldarprentsmiðja ----- ..s. .■■■ Afgreiðslusími nr. 500 Byggingarlóð Hornlóð rétt við Miðbæinn fæst keypt. Allar frekari upplýsingar gefur undirritaður. Láms Fjcldsted, yfirdómslögm. cfiiBliujyrirlQstrar i cfiehl. (Ingólfsstræti og Spítalastíg). Sunnudaginn 28. jan. kl. 7 síðd Efnis Hinar sjö stríðsbásúnur. Framkoma 0% sundurliðun hins tyrkneska rikis í spá- dómum ritninqarinnar. Allir velkomnir. O. J. Olsen. r ni/jn bíó 500 krónur fyrir laugardagskvöld! Ohemju hlægilegur sjónleikur í 3 þáttum eftir Paul Sarauw. Aðalhlutverkið leikur: Carl Alstrup. Það er dauður maður sem ekki hlær að þessari mynd. heldur fund þriðjudaginn 30. þ. m Fyrirlestur flytur sr. Friðrik Friðriksson um Ameríku Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, sunnudaginn 28. þ. m. kl. 7V2 síðdegis. Lúðraflokkur K. F. U. M. spilar. Loftur Guðmundsson leikur á orgelið. Aðgöngumiðar kosta 50 aura fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn og fást í brauðbúð Eiuars Þorgilssonar og við innganginn. Hjólhesta sem eiga að gljá lakkérast, eru menn beðnir um að koma með í þessum mán. Sími 670. Hjólh8staverksmiðjan „Fálkinn“ Laugavegi 24 Sófi og 3 hægindastólar, með gulu damask fóðri, eitt mahogniborð og 4 stólar með leðurfóðri (í herraherbergi), 1 mahogni-skrifborðsstóll með leðri, 2 stærri körfu-hægindastólar, 1 messing-hengilampi, 1 Haveskærm, 1 matarstell frá kgl. Porcelænfabrik í Khöfn o. m. fl. — Til sýnis mánudag 29. jan. kl. 3—6 siðd. — Ðebelí, Tjarnargötu 33. Jarðarför mannsins mins Þorsteins Sigurðssonar Manbergs er andaðist 21. þ. m , fer fram miðvikudaginn 31. jan. kl. II'/s frá heimili hans Lauga- veg 22 B. Gabriella Manberg. | Leikfélag ReykjaYlknr B Syndir annara veiða leiknar sunnudaginn 28. jan. kl. 8 síðd. E. F. U. M, i i Iðnaðarm.húsinu í síðasta sinn. Y.-D. Fundur kl. 4 í dag. — Allir drengir to—14 ára velkomnir Kl. 8Va: Almenn samkoma ITeMÖ d móti pðntunum i Bókverzl. Ita- foldar nema þd dag a tem leikid er. Þ d eru abg.miðar teldir • Iflnó. — Pantana et vitjað fyrir kl. t þann dag tem leikib tr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.