Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						4. argangr

104

tölublað

e=r

Ritstjórriarsimi  nr.  500

Ritstióii:  Vilhjálmur Finsen

Istfoldarprentsmiðji

Afgreiðslusími rr.  500

Gamta Bíó  <»

Ávðxftir syndarinnar

nútíðar sjónleikur í 4 þáttum.

m

1

Aðalhlutverkið leikur Lydia Boreíli.

Myndin er falleg, efnisrík og spennandi, afbragsvel leikin.

1  /?<9f»/?/9#V?/  ^en' e8 ver'^ beðinn að útvega reglusömum og

1  ll®rO&r(jl  áreiðanlegum  rranni, frá  1. eða 14. maí n. k.

'lEnnfremur vantar mig ibuð fra 14. maí n. k..

Guðgeir Jónsson, Njálsgötu 16.

Hvitabandið

(yngri og eldri deild)

heldur árshátíð sína mánudaginn 19. febr. kl. 8x/a siðdegis

í húsi K. F. U. M.

Meðlimir  vitji  aðgöugumiða  sinna í hús K. F. U. M. föstudag og

'laugardag frá kl. 4—9 siðd. og fái allar nauðsynlegar upplýsingar.

|M||             |           ||.............................¦.....           ||          .....          .....        II     I      I lllll......¦III—   !!¦¦ .!!¦¦¦ I I ¦!¦¦¦! !!¦¦.......

Xauphækkun á dráttarbátum

Vér undirritaðir mótorbátaeigendur í Reykjavík, leyfum oss hérmeð

;að tilkynna heiðruðum viðskiftamönnum vorum, að vér, vegna sifeldrar

hækkunar á öllu því er þarf til mótora, sjáum oss neydda til að hækka

tímaborgun fyrir mótorbáta vora framvegis, þannig að vér frá og með í

íag reiknum oss 5 kr. — firorn krónur — fyrir hvern klukkutíma að

'elja, frá kl. 6 að morgni til kl. 9 að kveldi.

Reykjavík, 16. febrúar 1917.

Páll Níelsson.

pr. m/b. Gullfoss                    pr. m/b. »Höfrungurc

Guðm. Einarsson.                     Agúst Guðmundsson.

Steindór Einarsson.           Sveinn Jónsson.

Gísli Guðmundsson.

SA/psf/óri

getur fengið stöðu á kutter ULVÖ við fiskveiðar.

^«/_£&________T» Trederiks2tt.

^^   Bezt að auglýsa i llorguiiblaðiiiu.   ^^

i

Rögnvaldur Ólafsson,

húsameistari,

sem lézt á Vífilsstöðum 14. þ. m.,

var fæddur á Ytrihúsum í Dýra-

firði 5 des. 1874. Faðir hans var

Ólafur bóndi Sacharíasson, Jóns-

sonar, og móðir, kona hans Vero-

níka Jónsdóttir, prests um fjórð-

ung aldar á Hornströndum (d.

1869), Eyjólfssonar prests í Mið-

dalaþingum (d. 1843), Gíslasonar

prests á Breiðabólstað á Skógar-

strönd (d. 1810), Olafssonar bisk-

ups í Skálholti (d. 1753). Móðir

sira Jóns Eyjólfssonar var Guð-

rún dóttir síra Jón skálds Þor-

lákssouar á Bægisá og Margrétar

Bogadóttur hins gamla i Hrapps-

ey. Síra Jón Eyjólfsson var af-

bragðs gáfumaður. Móðuramma

Rögnvalds og kona síra Jóns

Eyiólfssonar var Sigríður (f. 8.

febr. 1818) dóttir Odds á Atla-

stöðum í Fjóti á Hornströndum,

Jónssonar í Hlöðuvík. Var Odd-

ur fæddur í Hlöðuvík 1781 og

lézt á Atlastöðum 13. júli 1843.

Sigríður var mikilhæf kona og

varð fjörgömul. Oddur faðir henn-

ar á Atlastöðum var orðlagður

smiður á sinni tíð; gerði mest af

hinum svonefndu «Strandasáum«

og öðru þvilíku búsgagni. Ólaf-

ur faðir Rögnvalds er dáinn fyrir

mörgum árum, en móðir hans

lifir enn, og er hjá Jóni syni sín-

um trésmið á ísafirði.

Rögnvaldur byrjaði nám nokk-

uð gamall; lærði hann undir skóla

hjá Þorvaldi prófasti Jónssyni á

Isafirði, ágætum kennara. I

Latínuskólann í Reykjavik kom

hann 1894; var hann þar i 4 ár

og gekk í gegn um 4 fyrstu bekki

skölans og var efstur námsmanna

í þeim öllum. Síðan var hann

tvö ár utanskóla, og tók stú-

dentspróf sera utanskólasveinn

árið 1900 með ágætiseinkunn. Því

næst gekk hann næsta vetur á

Prestaskólann og tók þar heim-

spekispróf vorið 1901, einnig með

ágætiseinkunn. En þá um sum-

arið (1901) >sigldi« hanntilKaup-

mannahafnar til þess að nema

húsgerðarlist, og fekk til þessnáms

nokkurn stuðning af landsfé.

Lagði hann sig þar um hrið af

miklu kappi eftir því námi, en

sem nokkuð leið, tók hann að

kenna heilsubilunar þeirrar, sem

nú hefir dregið hann til dauða

á bezta manndómsaldri. Ágerðist

sjúkleiki sá svo mjög, að Rögn-

valdur varð þá að láta af námi,

og hvarf  hann  þA  til  íslands

aftur  1904,

og  matti

þá  ekki

I. 0. 0. F. 24659.

nújn bíó

&rogram samfív.

g&íuaucjlýsingum.

U. M. F. Iðunn

Fundi frestað föstudag 16. þ. m.

til mánudags 19. s. m. kl. 9 siðd.

í Báruhiisinu.

Margskonar fagnaður. Hlutavelta

innanfélags.    Fjolmeiliiið.

Húsnæöi.

1, 2 eða 3 herbergi ásamt eldhúsi

óskast frá 14. maí næstkornandi.

Gísli Guðmundsson,

bókb., Isafold.

annað aðhafast en það eitt að

reyna að heyja sér nokkura

heilsubót, ef verða mætti. Tókst

það og um stund, svo að hann

tók áður mjög langt um leið,

að geta gefið sig smám saman

nokkuð við starfi.

Á fjarlögum 1906 og næstu ár

var tekin upp nokkur fjárveit-

íng handa byggingarfróðum manni

til leiðbeiningar við byggingar,

og var vist einkum ætlast til, að

það væri við opinberar bygging-

ar. Mun það í öndverðu hafa

verið að undirlagi Hallgríms

biskups, sem bæði var hagleiks-

maður og smekkmaður, og var

fullkunnugt um hvilikt hrófl og

handaskömm flestar kirkju-

byggingar hér á landi voru og

höfðu lengi verið, og mun hann

sérstaklega hafa haft það fyrir

augum í upphafi.

Þessi fjárveiting var þá þegar

beint ætluð Rögnvaldi, og var

hún aukin síðan á þinginu 1909,

og síðar enn meira, enda smátt

og smátt undir umsjón hans,

auk kirkna, dregin skólahús pg

aðrar opinberar byggingar.

Þó að mikið af þreki RögLt-

valds um hin eiginlegu starfsár

hans (frá 1906 og síðan) hlyti að

ganga í það að verjast nærgöng-

ulum og áleitnum sjúkdómi, er

þó mikið, gott og þarft starf, sem

eftir hann, liggur. Er það að

þakka hans óverijulega öflugu

líkamsbyggingu, sem sjúkdómin-

um gekk seint á að vinna. Kirk-

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4