Morgunblaðið - 02.03.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.03.1917, Blaðsíða 1
Föstudag Ritstjórnarsími nr. 500 j Ritstjóri: Viihjálmrir Finsen. > Gamía Bíó <ggHE9EWÍ Gamauleikur i 4 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin fræga" listdaasmær Adoréej Villany. Þetía er án efa mynd sem öilum mun líka Tölusettsætikosta 60 aura. Almenn 40 aura. Sy Föstudaginn 2. marz verða sykurseðlar afhentir þeim, sem fengu sykurseðia 23. febrúar. Þeir, sem hafa fengið sykurseðla seinua en 23. febrúar fá aftur seðla sama vikudag og í fyrra skiftið. Afhending fer fram i Iðnaðarmannahúsinu kl. 9 — 5 hvern virkan dag. Borgarstjórinn í Reykjavík, 26. febrúar 1917. K. Zimsen. I. 0. 0. F. 98329. Hjálpræðishermn. Söng- oghljómleikasamkomaföstu- dagiun 2. marz. Um leið verður lúðraflokkur æskulýðsfélagsins vígður. Laugardaginn þ. ^.opinberarbarna- leikæfingar kl. 8. Tilboð óskast um ákveðið verð í væntan- iegan vertiðarafla (til 14. maí), þorsk smáfisk, ýsu, löngu og upsa, er Kútter Guðrún kann að fiska nefnt tímabil og sem afhendist í Hafnar- firði. Fiskurinn selst eins og hann kemur upp úr skipinu í hvert sinn er það kemur inn, og annast hásetar vinnu við uppskipun á aflannm, kaup- endum að kostnaðarlausu. Lokuð tilboð merkt Fiskur ^skast send herra Sveini Auðunns- syni i Hafnarfirði, innan 7 daga frá Hafnarfirði 27. febrúar 1917. hórarinn Egilson. Erl. simfregnir. frá fréttaritara Isaf. og Mergunbl.). K.höfn, 28. febr. Bethmann-Hollweg, ríkis- kanzlari, vill eigi birta íriðar- skilmala Þjóðverja fyr en bandamenn birta sína friðar- skilmála. Bretar hafa sótt enn lengra fram hjá Ancre. Isafoldarprentsmiðja iAfgreiðslusími nr. 500 HBWiTlýja Bió JÍvttt fanfurinn Leynilögreglusjónleikur í 3 þáttum og leika þau aðalhlutverkin: Svend Kornbech, Carlo Wieth, Gerd Egede-Nissen. <Sýnó í síéasía sinn i Rvolé. Tölusett sæti kosta 60 aura. Almenn sæti 40 aura. Tóm steinolíuföt eru keypt í verzluninni V erðandí, Hafnarstræti 18. Viggo Valberg, okkar ástkæri sonur, andaðist síðastliðinn mánudag. Jarðarför hans fer fram frá dómkirkjunni næstk. þriðjudag, 6, þ. m., og hefst með húskveðju kl. 12 á hádegi á heimili okkar, Laugavegi 20 B. Þetta tilkynnist vinum og vandamönnum. Ásdfs og Jón Gislason. Sjnkrasamlag Reykjavikur Frá í dag verður gjöldum veitt móttaka á Lanfásvegi 8 (vesturdyr) kl. 6—8 e. m. Sf ephans-k vðld. Kvöldskemtun til ágóða fyrir heimboðssjóðinn verður haldin i Bárubúð, sunnudaginn 4. marz og hefst kl. 9 síðd. Dr. Guðmundur Finnhogason fiytur erindi um: »Landnám Stephans G. Stephanssonar*. Einar H. Kvaran les upp kvæði eftir skáldið. Ríkarður Jónsson kveður visur úr Andvökum. Ef til vill verða nokkur kvæði eftir Stephan sungin. Aðgöngumiðar á kr. 1.25, 1.00 og 0.75 verða seldir á föstudag og laugardag í Bókverzlun ísafoldar. Netndin. 13 IEE3E: Leikfélag Reykjavíkur. Jlýársnóttin verður leikin í kvðld (föstudag 2. marz) kl. 8 síðdegis. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.