Morgunblaðið - 08.03.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.03.1917, Blaðsíða 1
 Fimtutlag 8. fflarz 191í 4. argangr 124 tðlisblað Ritstjórnarsími nr ýio K’r-t!ÓH: VilHiálmiT- Finsen. Is',toiri'”r Afgmifsiusiminr. JOO [sioj Reykjavíknr Biograph-Theater Talsími 475 Hin mikl.i mynd Pahdsleik- hússins Reiði guðanna Stórfenjílegur sjónl. í 4 þáttum 120 attiðum, leikjpn af japönskum leikurum. Aðalhl.v. leikur Tosru Aoki, japönsk hirðleikmær. Leikurinn fer fram í Japan, efntð er afar-.eftirtektarvert, og. 'átakanlegt. Útbúnaður mjmdsr- innar er mjög fáséður, jpar eð * myndin aðallega er tekin undir ’-| hitru.i miklasiv eídgosi Sakura Zima-fjalÍsins í Japan. Tölusett sæti kosta 60, alm. 40 aura, barnasæti 15 anra. !ij y íþróttafélag Reykjavikur 10 ára afmælishátíð á Nýja Landi sunnndag 11. þ. m. kl. 1 e. h. Aðgöngumiðar seldir hjá Árna og Bjama. AðeÍBs fyrir félagsmerm 0 Það tilkynnist hér með vinum og vanda- mönnum að ekkjan Anna Pálsdóttir and- aðist að heimili sinu, Auðnum á Vatns- leysuströnd, 7. þessa mánaðar. Bezt að anglýsa i Morgnnbl, Frá miðvikudegi 7. þ. m. verður sykurskamtur lækkaður um þriðjung og útbýtt sykurseðium fyrir 3 vikur í senn, þantiig að hver maður fær 1 kíSó til 3 vikna. Seðlaútbýtingin fer fram í Iðnaðarmannahásinu kl. 9—5 á virkum dögum. Þeir sem fengu síðast sykurseðil 28. febrúar komi 7. marz 1. marz — 8. — 2. — — 9- —. 3. — — 10. — 5 — - I2- ~ 6. — — 13. — Borgarstjórmn i Reykjavik, 6. marz 1917. K, Zimsen. Daufdumbraskólinn . . . Ö3kar að fá leigða hæfilega íbúð, minst 9 góð herbergi, má vera 14—15 Wbergi, helzt í sama húsi, en komið getur til mála að taka tvö §am- %gjandi hús. Leigan greiðist fyrirfram. >• 'iboð sendist forstöðukonu skólans á Spítalastíg 9, fyrir 15. þ. m. Bezt að anglýsa i Morgunblaðinu. Nýja Fordbifreiðin K. E. 27 fæsí óvalt tii leigu í lengri og skemmri ferðir, fyrir Bárngjarra borgnn. Bifreið- arstöðin er Kaffihnsið Fiallkonan, simi 322. Kapl Moritz, bifreiðarstj óri. TlLfm BÍÓ Viijalaus ást. Sjónleikur i 3 þáttum, leikinn af dönskom leikurum. Aðaihlutverkin Ieika: Ebba Thomsen, Gyda Aller, Aif Biiitscher, Adolf Funder. Sjúkrasamlag Reykjavíkur heldur aukafund i Bárunni (uppi), fimtudaginn 15. þ. m., ki. 9 síðdegis, til þess að fá fullnaðarsamþykt á lagabreytingum þeim, er, vegna þess að of fáir maettu á fundi, eigi öðluðnst fudkomið lagagildi á aðalfundinum í gær. Reykjavík, 6. marz 1917. Jón Pálsson; iarsiððin ræður nokkrar duglegar stúlkur til fiskvinnu yfir næstkomandi verkunartímabil. Upplýsingar á skrifstofu stöðvarinnar í V i ð e y. Simi 232. Danskenslu byrja eg undirritaður á sunnudagskvöidið ki. 9 í B á r u h ú s i n u, niðri. Kent verður: Storkdans, One Step, Lanciers o. fl. 1 Menn geta skrifað sig á lista, sem liggur frammi í Konfektbúðinni, A^turstræti 17. Magnús Guðmundsson. laröarför frú Solveigar Eymundsson fer fram laugardaginn 10. marz og hefst með húskveOju á heimili hinnar látnu, kl. IU/2 fyrir hádegi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.