Morgunblaðið - 17.03.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.03.1917, Blaðsíða 1
4 argangr (Milano-Film) Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af ágætum ítölskum leikurum. Efni myndarinnar er áhrifamikið afarspennandi og sérlega ^vel leikin. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn. um, að jarðarför Vfglundar Þorstcinssonar fer fram í dag ki. I eftir hádegi. Ránargötu 29 A. Ástríður Oddsdóttir, Þorsteinn Guðlaugsson. ifreiðin R. E. 21 fæst leigð um bæinn og nágrenni, fyrir vanalegt verð, afgreiðsla á Kaffi- hásinu »Eden«, sími 649, fer til Hafnarfjarðar 2 og 3 ferðir á dag, þegar fært er. Afgreiðsian í Hafnarfirði er í Gunnþórunnarbúð, sími 28. Magrsús Skafífjeld. Um bannlögin heldur Árni Pálsson bókavörður fyrirlestur mánudaginn 19. þ. m. kl. 9 í Bárubúð. Aðgöngumiðar fást í bókverzlun ísafoldar í dag og á mánudaginn og við innganginn. Erl. simfregnir. Tltji dansskóíitm TEfing í kvölcí, laugardag, kí. 9 síðdegis í Báru- 77///77 BÍÓ cRrógram samfiv. g 0 íua ug íýsing um. Fundur í Sj álf stæ ðis félaginu á vanalegnm stað, laugardaginn 17. marz kl. 8V2 síðdegis. Fundarefni: Horfar og framkvæmdir. Landsstjórninni boðið að vera við. Félagsstjórnin. fjúsinu, niðri. Tlokkrir menn gefa enn komisf að. TIB. Síðasfi mánuður sem skófinn sfarfar á þessum veíri. frá fréltaritara isaf. og Morgunbl.). Khöfn 13. marz. — Síðastliðinn sunnudag hófst stjórnarbylting í Ríiss- landi. Pingið neitaði að sam- þykkja boð keisarans um að slíta þinginu. Voru 12 þingmenn kosnir í nefnd og því lýst yfir, að hún myndaði nýja stjórn í . Rússlandi. Nýja stjórnin handtók alla stjórnarmeðlimi keis- arans. Prjátíu þusund manna Setuliðsins ogfólkið íPetro- grad fylgja nýju sjórninni að málum. - Á þremur dögum náði hýja stjórnin öllum völd- hm í Petrograd og gat bá út tilkynniugu til þjóð- Íarinnar um stjórnarbylt- biguna, sem væri nauðsyn- til þess að koma á ^etra skipulagi á sam- ^Öngur innanlands og út- Vega matvæli. K.höfn 15. marz aririnar í Petrograd er mat- vælaskortur. Duman (þingið rússneska) hefir sett á laggirn- ar framkvæmdaneínd og er Rodzianko þingforseti formað- ur hennar. 1 Moskva er allsherjarverk- íall. Kartöfluskortur er i Bret- landi. Brauðkorn Frakklands er 400/0 minna en venjulega. Þjóðverjar hata sökt hinu víðkunna norska skipi Storstad Var það á leið til Belgíu með matvæli. Labori málfærzlumaður e;r dáinn. s, Brauðskamtur í Danmörku verður írá byrjun næsta mán- aðar sennilega 315 gr. á mann daglega. Kaupmannahafnarbúar ná ekki að sér kartöflum vegna sfleldra frosta. Skipakaup iandssjóðs. Landsstjórnin kvað hafa fengið fjölda tilboða um kaup á skipum, bæði til millilandaferða og strand- ferða hér við Iand. Eru öll þau tíl- boð athuguð rækilega, en Nielsen framkvæmdarstjóri Eimskipafélagsins, sem nú dvelur i Kaupmannahöfn, hefir umboð stjórnarinnar til þess að festa kaupin þegar að því kemur. Hingað til hafa kaup farist fyrir vegna þess, að þegar samning átti að gera, hefir jafnan komið í Ijós, að útflutningsleyfi á skipunum hefir ekki fengist, eða þá að sú kvöð hefir hvílt á þeim, að þau flyttu einhvern varning til Bretlands nm ákveðinn tíma. En þau skip getur landsstjórn- in auðvitað ekki notað þegar í stað, svo kaup farast jafnan fyrir. Meðal þeirra skipa, sem boðin hafa verið landsstjórninni er gamla Thore- skipið Sterling. Er það nú eign sænsks félags, sem gera hefir látið við það fyrir rúmar 200 þús. krónur eftir að það eignaðist það. Hefir heyrst að krafist sé um 600 þús. króna fyrir Sterling. Mun það vera alveg óráðið enn hvað landsstjórnin gerir í þessu, því fengið kvað hún hafa tilboð um skip alveg nýlega, sem ef til vill væri hentugra til strand- ferða hér við land. ..... ....—77:-^ ■■ ............. Brauðverðið. A bæjarstjórnarfundi í fyrra kvöld Iýsti borgarstjóri yfir því að það væri ekki rétt, að bakarar hefðu hækkað brauðverð í samráði við verð- lagsnefnd, eins og eftirfarandi til- kynning ber með sér: Reykjavík, 10. marz 1917 Hér með leyfum vér oss að vekja athygli háttvirtrar bæjarstjórnar á því, að þar sem Bakarafélag Reykja- vikur auglýsir hækkað brauðverð 9. þ. m. og kveðst gera það »í sam- ráði við verðlagsnefnd* þá ber að skilja þessi ummæli svo, að verðlags- nefnd lýsti yfir því, að hún mundi að svo stöddu láta brauðverð bakara afskiftalaust, ef það færi ekki fram úr því, sem nú er auglýst. En sú yfirlýsing verðlagsnefndar var þó bundin þvi skilyrði að brauð- in hefðu þá þyngd, sem bakarar hafa sjálfir gefið upp, bökuð brauð: sem sé — ný- rúgbrauð 3 kg- v> - iV« — Vj franskbrauð o.5S — 1/2 . ~ 0,275 — sigtibrauð o,75 —- súrbrauð o,35 — F. h. Verðlagsnefndarinnar G. Björnson. Jón Sivertsen, Þá sagði borgarstjóri það ekki rétt, að sér og landstjórn hefði komið saman um það að pappírsumbúðir á brauðum skyldu afteknar og sölu- «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.