Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ

/

Tundurskeyti voru alls staðar á

ferðinni og átfcum vér það jafnan á

hættu að þessar ókærkomnu kveðjur

óvinanna hittu oss. Eg sá eitt þeirra

springa skamt fyrir aftan oss, en þó

svo bngt fyrir framan næsta tandur-

spilli er sigldii kjölfar vort, að það

gerði honum ekkert tjón. Það er

nógu vont að verða fyrir sprengi-

kúium, en verii eru tundurskeytin.

Ef þau hitta þá þarf skipið ekki

meira og allflestir sjóliðannir á því

bíða þá skjótan bana, allra helzt

þegar veðrið er svo, sem það var

þessa nótt. Óvinirnir gefa manni

heldur eigi tíma til þess að hugsa

um björgun.

Venjulega eru tundurspillaorustur

stuttar en ákafar og það var líka

þe<si orusta. Og skyndilega sneru

óvinirnir undm og héldu heim á

leið. Vér eltum þá og létum skotin

ganga á þeim. En vegna þess að

ekkert sázt, er ilt að gizka á það,

hvað vér höfum unnið þeim mikið

tjón. Ef tundurspilli er sökt, þá

verða menn þess varir, en tundur-

spillar geta skemst allmjög og kom-

ist þó heim til sín.

Tundurspillar vorir biðu litið tjön

©g hurfu þeir aftur er þeir gátu ekki

elt óvinina lengra, vegna þess að

þeir óttuðust tundurdufl þeirra.

Um suðu í hitageymi.

I Morgunblaðinu 15. þ. m. er

hent á að nota ætti moðsuðu meira

en gert er til sparnaðar á eldsneyti,

Og er það hverju orði sannara, eu

auk þess hefir hún fleiri kosti, svo

sem að spara tíma og gera matinn

drýgri, betri og auðmeltari.

Hitageymi má búa til úr kassa,

ldstu eða kofforti og er þá troðið í

það smágerðu heyi, mjúkum pappír

eða hverju öðru, sem heldur vel

hita. Einnig skal búa til tvíveraðan

kodda úr hinu sama til að leggja

ofaná undir lokið.

Þegar á að nota hitageymirinn er

Hn til hola eða hreiður fyrir pott-

Jun og pappír breiddur ofan á það.

Hve lengi maturinn þarf að sjóða,

^ður en hann er látinn í hitageym-

•HH, er mjög misnaunandi eftir á-

sigkomulagi hans. Grjón og meðal-

stórar kartöflur þurfa að sjóða 5 — 10

^ín. á eldinum, en stór kjötstykki

3°—40 mín., litlir kjötbitar 10—15

^íu. í hitageymi er maturinn soð-

'Un tvisvar til þrisvar þann tíma

Sern annars þyrfti að sjóða hann á

f&. Þó maturinn sé hafður mörg-

J1* klukkutímum lengur í hitageym-

'uum, en nauðsynlegt er vegna suð-

Noar, cr hann jafngóður, og er því

e,ukar þægilegt að halda heitum mat

oitageymi.

R. Br. J.

,ðndverlir skuiu ernir kioask'

%odzia?iko.

Nikulás keisari.

Það mun óhætt að fuilyrða að um íá tiðindi hefir mönnum þótt

meira, nú um langa hríð, heldur en þau er birust í gær.

Síjórnaibylting í Rússlandi I Hver vill geta í eyðurnar um það hver

áhrif hún muui hafa? En víst er um það, að húi mun draga mikinn

dilk á eftir sér. Dúman, þessi málamynda þiagstofnun, hefir tekið öll

völdin í stnar hendur, þá er keisarinn ætlaði að uppleysa hana og höfuð-

borgin sjálf, Petiograd, fylgir henni að rnáluir. En eigi er þar með bitið

úr nálinni og er nú eftir að vita hvernig hinir ýmsu bnd'ilutar og her-

inn kunna að snúast við þessu. Og enn er það eigi ií*ur fróðlegt að

vita hvernig bandamenn Rússa kunni að snúast við þessu tiltæki. Úr

því veiður tíminn að skera.                                   i

Rodzianko hefir verið forseti Dúmunnar um ail-langa hrið Honum

er lýst svo, að hann ih maður mikilúðlegur og skörulegur, skarpvitur og

djúpgreindur, fylginn sér og hafi ótakmarkað traust alira sinna fylgis-

manna.

Duman hefir albjafna átt undir hðgg að sækja þar sem stjórnin

var og keisariun og hefir henni eigi abj.ifna verið sómi sýndur. Aðal-

þungi þeirrar baráttu hefir jafnan hvílt á hinum breiðu herðum forsetans.

Tvö síðustu árin hefir keisarinn þó oiciÖ að taka meira tillit til dúm-

unnar en áður, vegna þess að bandamenn, Frakkar og Bretar hafa kraf-

ist þess. En stjórnirnar hafa reynzt misjafnar, Rodzianko hefir þó verið

þéttur fyrir, en stjóinirnar valtar í sessi. Eigi skal um það sagr, hvort

honum hafi ætíð þótt breytt til batnað.ir um stjórnarskiftin. En hitt er

víst, að honum þótti þjóðinni nóg boðið, þá er hið síðasti ráðuneyti var

sett á laggirnar. Var hann einkum svarinn óvinun innanríkisraðherrans,

M. Protopopcff og mátti teljast fullur fjandskapur þeirra í milli. Proto-

popoff er afturhaldsmaður hinn mesti og ráðríkur. Réði hann miklu um

öll stjórnarstörf, enda var öll stjórnin skipuð afturhaldsmönnum. En hversu

vel hann hefir sttðið í embætti sinu má meðal annars marka á því, ;ð

hin nýja stjórn teiur stjórnarbyltinguna nauðsynlega til þess að greiða tir

matvæb og samgönguskorti.

Þetta er ekki stjó'naibylting í þeini merkingu, sem venjulega er

lögð í það orð. Henni er ekki stefnt að keisiranum. Þó má sjá að

hann sér sitt óvænna, ef það er sitt sem hermt er, að hann vilji leggja

niður ríkisstjórn og fá hana í hendur einkasyni sinum, sem enn er á

unga aldri.

Ball.

Mentaskólinn hringsnerist í fyrra-

kvöld.

Að vísu stóð hið gamla menta-hest-

hús — því í mentaskólanum lesa menn

eins og hestar — grafkyrt, og mæodi

kýraugum sínum til hitnins. En inn-

ýflin ólmuðust í einni óstöðvandi garna-

flæku og hristingurinn ekki minni

en svo, að »Alliance« Btrandaði á

Slippnum og tappar fóru Úr bjórflösk-

um, sem verið var að flóa í tugthús-

inu.

Þetta er ungt og leikur sór. Og á

skólaballi er skot-hríðin engu minni

en við Verdun. Snmir fara sem sigur-

vegarar af* hólmi með hjartað inn-

pakkað í ilmvatnsbleyttan silkipappír,

en aðrir haltra burt með hjörtun

þreytt, flakandi í sárum. Því misskift

er gæðum þessa heims.

Á aðgöngumiðanum stendur : »Dans-

leikur mentaskólapilta«. En í skólan-

um eru margar stúlkur. Nú er mér

'spurn: Verða stúlkurnar að piltum,

þegar þær eru koamar í skólann? Ef

Bvo er, mun mentunin með tíð og

tíma verða kvenfólkinu til tortíming-

ar nema hægt sé að gera karlmenn að

konum á kvennaskólanum. Ef þetta

er eljki svona, liggja mestu meiðyrði

í þessum aðgöngumiðum. Hver leyfir

sór að segja um stúlku að hún só

drengur góður eða karlmenni aS burð-

Vðruhúsið

hefir fjölbreyttast úrval af als-

konar

íataefnum

Komið í tíma,  meðan nægu

er úr að velja,

ávalt

ódýrast

Guðlaug H. Kvaran

Amtmannsstíg 5

Sníður og mátar allsk. kjóla og kápur.

Saumar lika ef óskast.

Ódýrast í bænum.

um og kalla Val kvenna-val? En á

kvennaskólanum er kvenkostur beat-

ur í þessu landi og ber nafn með

rentu, því þann kost fá ekki karlmenn

að eta.

Heiðraðir lesendur vilja máske meina

að eg haldi mór ekki við efnið og skal

eg því reyna að komast á réttan kjöl-

aftur, svo eg verði ekki kosiun fyrir

bæjarfulltrúa.

Eg bregS mér aftur upp í skóla.

Þar standa busamir alvörugefnir á

svip og eru í kjól. Þar eru dansljónin

meS Pálma í hðndunum og bruna sér

fótskriðu á glerhálu gólfinu, sem er

makað í Palmin. til að lótta fólki

fótatakiS. Palmin mun vera ættarnafn

og er notað til aS steikja í þjóðræknis-

tilfinningar og kleinur, ekki ætlað til

að traðka það niður og renna sór fót-

skriðu á því. — FólkiS drekkur kaffi

sér til saSningar og etur ymislegt

heimabakað með, sálinni til hressingar.

Og svo sn/r það sór til að örfa melt-

inguna.

Ungur maður stendur upp og biður

sér hljóðs. Það verður steinhljóS og þó

heitir maSurinn ekki Steiun. Og á

eftir standa skólapiltarnir upp og

hrópa húrra, svo hátt aS Toggi Krist-

jáns vaknar.  Og svo aftur snúnlngur.

D/ravinurinn segir aS kýr geti tár-

felt. Og hefði hinn 180 kílómetra

langi Gunnar beygt sig ofurlítið og

litiS ofan í flauelsdjúp kyraugans á

þaki skólans, þá hefSi hann eflausfe

sóð þrungin' tár, ef hann á annaS borð

getur sóð flísina í auga bróSur RÍns —

eSa réttara sagt . . . Stopp.

Of mikið að öllu má gera. Og værí

ekki viðeigandi, að verðlagsnefndia

legði löghald á dansinn, svo unga

fólkið dansi ekki af sér skó og sokka,

og slíti ekki upp fallega yaxdúknum 4

gólfinu.

í gæg syfjaði skólapiltana.

Tobías-

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8