Morgunblaðið - 18.03.1917, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.03.1917, Blaðsíða 7
MORGIJNBLA^IÐ 7 Akafir kuldar í Norðurálfu. indi fyrir alþySufrœSslu Stúdentafé- lagsins í kvöld kl. 5 um Louis Pasteur, hinn mikla franska vísindamann. SíSustu dönsk blöS, sem l*ngað bár- wst með Þór, segja óveuju miklar frosthörkur um alla Norðuráifu. Er »agt að í 28—55 ar hafi eigi komið eins mikið frost og var allan janúar- »nánuð og fyrri hluta febrúar. í París var 12 stiga frost síðustu vikuna í janúar. Seinefijótið hefir ekki fro3Íð í 24 ár, en nú varð það mannholt og olli það miklum flutn- ingavandrœðum. Kol voru mjög af skornum skamti þá í París, nema birgðar sem bæjarstjórnin átti, og varð hún að miðla fólki af þeim. í Suður- hluti Frakklands voru og óvenju mikil frost og snjóað hafði þar meira en dæmi eru til áður. Alstaðar á Þyzkalandi voru afskap- legir kuldar. 25 stiga frost var í Miinchen 1. febrúar og margra metra háir ekaflar í strætum borgarinnar. Vagna-umferð öll varð að hætta, og hæjarstjórnin komst í mikil vandræði tr.eð að ryðja göturnar. Að síðustu Var skorað á íbúana — konur og karla — að moka snjóinn úr strætunum, hver fyrir sínum dyrum. í Berlin, Hamborg, Bremen, Dresden og öllum öðrum stórþorgum Þýzkalands, haml- »ði frostið og snjórinn mjög öllum samgöngum, og tjón varð á nokkrum stöðum. í Danmörku lögðust siglingar niður með öllu um hríð. ís mikill á Kaup- mannahafnarhöfn og milli eyjanna. D A Q 3 ö I;; í N. c..í?2 Afmæli í Jug: Guðríður Jóhannesdóttir, sergeant. Katrín Magnússon, húsftú. Olöf Jónsdóttir, húsfrú. Erl. Erlendsson, kaupm. Sveinn Hallgrímsson, gjaldkeri. Sóiarupprás ki. 7.41 Sólarlag kl. 7.33 Háflóð f dag ki. 2.29 f. h. og k!. 3 17 e. h. Huðsþjónustur í dag, sunnudag í ^íiðföstu (Guðspj. Jæú mettar 5000 öianna, Jóh. 6) í dómkirkjunni kl. 12 súa Jóh. Þokelsson og kl. 5 síra Bjarni ^ónason, í Fríkirkjunni í lteykjavík kl. 2 Ól. Ö1. og kl. 5 H. N. Náttúrugripasafnið opið hjóðmenjasafnið opið 12—2. Lög og reglur um bæjarroálefni ^ykjavikur, er nýkomið út að tilhlut hæjarstjórnair. í þrarn heftum. 1. er um bæjarstjórnina (Bæjarstjórn- ^ilskipunin — Samþykt um stjórn ^jarmálefna — Futidarsköp fyrir bæj- ^ Ht-Jórnina — Lög um kosningar til íarstjórna). 2. hefti um byggingar- 41 (Opið bróf 29. maí 1839. — Bygg- Mynd sú er hér birtist er frá síðustuáheræfingu gtíska flotans. Ea nú hafa b.rndamenn tekið hann allan hernámi, og eigi að eins það, heldur ráða þeir nú lögum og lofum í landinu. Grikkir eru eigi lengur hús- bændur á sinu heimili. ingarsamþykt). 3. hefti um heilbrigðis- mál (Lög um heilbrigðissamþyktir — Heiibrigðissamþykt — Berldaveikisvarn- ir — Hundalækning — Mjólkursala — Erindisbréf fyrir heilbrigðisfulltrúa). — Er þetta hin þarfasta bók, nauðsynleg öllum bæjarmönuum og er vonandi að útgáfunni verði haldið áfram. En — meðal annara orða — er ekki kominn tími til þess að endurskoða ýmsar þess- ar reglur og lög. Þær virðast vera farnar að dragast aftur úr tímanum. Og — hvað líður lögreglusamþyktinni? Ceros kom hingað í gærmorgun frá Eyjafirði með saltfarm. Nokkrir far- þegar komu með skipinu. Afli á opna báta er nú ágætur á Akranesi. Um 100 og þar yfir í hlut hafa margir fengið. Innbrot. í fyrrinótt var tilraun gerð til þess að brjótast inn í Litlu búðina í Þingholtsstræti. Hafði þjófurinn dreg- ið tóman kassa að glugganum og reynt að opna efstu rúðuna. Þegar það ekki tókst, braut hann búðargiuggaun og tók alt lauslegt sem í honum lá. Var það mest átsúkkulaði og muu hafa ver- ið 30—50 króna virði. — Votiandi hef- ir lögreglan uppi á þjófunum. Hámark á smjöri, Framboð á ís- lenzku smjöri er mjög lítið í bænum um þessar mundir, en smjöilíkisbirgð- ir munu vera á enda, eða því sem næst. Fyrirsjáanleg smjör og smjörlfkisvand- ræði erú því 1 bænum og víðar á land- inu, ef ekki rætist bráðum úr með sigl- ingar til landsins. Sparsemi miklaþarf fólk að temja sór, ef komast á af með það sem til er enn á heimilunum. Útflutningur á smjöri hel'ir nú verið bannaður, svo ekkert smjpr yiði flutt út þó úr rættist með siglingarnar. í sumar ætti því að koma töluvert smjör á markaðinn frá smjörbúunum fyrir austau fjall. Eu hart væri það að- göngu, ef leyft yrði að krefjast fyrir þær birgðir þess verðs, sem nú er borgað fyrir smjöipundin, er föl eru í Reykja- vfk. Þess munu ekki fá dæmi, að kaup menn selji ísl. smjör á kr. 2,25 pd. um þessar mundir. Vonandi liugsar verðlagsuefndin nýja um þetta í tfma, og taki í taumana ef þess er nokkur kostur. Úr niðurjöfnnnarskýrslunni. — í blaðinu í gær voru birt útsvör alira þeirra er höfðu 100 krónur eða meira. Hór kemur önnur skýrsla: 408 menn hafa 20 kr. 11 — — 22 — 16 — — — 219 — 25 — 5 — 28 — 212 — 30 — 98 — 35 — 126 — 40 — 24 — — 123 — 50 — 12 — 55 — 75 — 60 — 9 — — 65 — 47 — — 70 — 33 — 75 — 71 ■ — — 80 — 6 — 85 — 17 — . 90 — Lægstu útsvör eru 4 krónur og hafa það eigi færri en 791 gjaldandi. Alliasce. Skipstjórinn á seglskipinu Álliance, sem rak á lar,d af höfninnl um daginn, vissi ekki hvar skip og farmur var vátrygt. Hefir hann því sjálfur látið halda uppboð á vörunum jafnóðum og þeim hefir verið skipað á land, sem annars er siður að urnboðs- menn vátry'ggingarfélagsins' geri. í fyrrakvöld barst hingað símskeyti þess efnis að skip og farmur hefði ver- ið vátrygt hjá þeim Trollo & Rothe. Niðursoðin mjólk kvað vera nær uppseld hjá heildsölum, En hækkað mun hún hafa í verði erlendis um alt að 30 9/0. G. Björnson landlæknir flytur er- Um bannlögin heldur Árni Pálsso* bókavörður fyrirlestur í Bárubúð ann- að kvöld. Er það mál nú einna efsi á dagskrá þjóðarinnar. Alliance. Geir hefir nú þótt göti* á dönsku skonnortunni, svo að húu getur legið hjálparlaust á höfninni. Mun hún að likindum verða flutt í Slippinn og þar gert við hana til bráðabkgða. Nirœð kona i Bretlandi á ioo af- komendur, sem berjast i liði Breta gegn Þjóðveijum. Það er ekki litið. Serbar. Allir Serbar, sem i Bret* landi búa, hafa nú verið kallaðir í herinn. En þeir eru um.io þúsund- ir alls. ^ *2Finna S t ú 1 k a óskast nú þegar húlfan dag- inn, í hæga vist, til 14. mai. R. v. ú. Hvítt öl Núna í dýrtlðinni ættn menn að nota Hvitt öl í mat og með mat, til þess að spara syknr og mjólk. Olið er drjúgt, ljúffengt, ódýrt og holt. Minnisblað. Alþýðnfúlagshókasafn Temilarae. 3 opið k). 7—9 Baðhúsið opib virka daga kl. 8—8 langai- daga 8—11. Borgarstjóraskrifst. opin 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan opin virka daga 10—12 og 1—5. Bæjargjaldkerinn Lanfúsveg 5 kl. 10—12 og 1—5. Fiskifélag íslands, skrifstofa Lækjargötn 4. Opin 11—3. íslandshanki opinn 10—4. K. F. U. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 úrd, til 10 siðd. Almennir fundir fimtnd. og snnnnd. 8*/, siðd. Landakotskirkja. Gnðsþj. 9 og 6 ú helgus, Landakotsspitali f. sjúkravitjendnr 11—1, Landshankinn 10—3. Bankastj. 10—12, Landshókasafn 12—3 og 5—8. Útlún 1—8, Landsbúnaðarfélag8skrifst. opin frá 12—S, Landsfébirðir 10—2 og 5—6. Landssiminn opinn daglangt (8- 9) virktt daga, helga daga 10—12 og 4—7. Morgnnblsðið Lækjargötn 2. Afgr opin 8—6 virka daga, 8—3 ú helgnm, Ritstj. til viðtals kl. 1—3 alla dag», Simi 500. Múlverkasafnið opið i Aiþingishúsinn ú hverjnm degi kl. 12—2. Núttúrngripasafnið opið l'/a—21/, & £$ Pósthúsið opið virka daga 9—7, s.d. 9—1, Samúbyrgð íslands kl. 1—5. Stjórnarrúðsskrifstofarnar opaar 10—4 daglega. Talsimi Reykjaviknr Pósth. 3, opinn dag- langt 8—12 virka daga, helga daga 8—9, VifilstaðahæliÖ. Heimsóknartimi 12—1. Þjóðskjalasafnið hvern v. d. kl. 12—2. Þjóðmenjasafnið opið sd., þrd., fid. 12—% Ægir, timarit, Lækjargötn 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.