Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ

Jarðarfðr elskaðrar konu minnar, sem

dó á Vifilstaðahæli 12. þ. m. fer fram frá

þjóðkirkju Hafnarfjar#ar þriðjudagiHn hinn

20. þ. m. og hefst kl. 12 á hádegi.

Stóna-Lambbaga, 16. marz 1917.

Quðmnndur Ólafsson.

Jarðarfðr ekkjunnar Vilborgar Jónsdéttur

frá Setbergi), sem  andaðist þann 12. þ.

m.  er ákveðin fimtudaginn þann 22. þ. m.

kl. U f. m. og hefst með húskveðju á heim-

hinnar látnu, á Jðfrfðastaðavegi 13.

Eftir ósk hinnar látiu verður kista* borin

hina fornu Garðakirkja.

Hafnarfirði 17. marz 1917.

Börn og tengdabörn.

Fundur í dag kl. 9 í Iðnó.

Fjöilbreytt dagskrá.

Heimilt að taka gesti með á fund-

inn.               Stjórnin.

fá svo hver um sig póstkröfubréf,

7 kr. 20 aura hveit, eða samtals 28

kr. 80 (jafnt 40 frönkum) og þegar

allar þessar peningasendingar eru

komnar í hendur verzl. Rosset, pá

fyrsí fær A. silkiskikkjuna eða það,

sem óskað heflr verið efrir. Verz!-

unin Rosset lætur þannig ekkert úti,

fyr en hún er búin að fá fulla borg-

un í hendurnar, hún selur ekki hluti

sem kosta 29 kr. fyrir 1 kr. 90 au.,

frekar en verzlanirnar hérna. Munur-

inn er sá, að hér verðum við að

borga sjálf það, sem við kaupum,

«n franska verzlunin ginnir menn til

að láta náungann borga vöruna íyr-

ir okkur, og hefir hun þannig sið-

spillandi áhrif.

Þetta væri nú ef til vill gott og

blessað, þrátt fyrir alt, ef þetta gæti

gengið óendanlega, en markaðurinn

er ekki lengi að fyllast, Setjum svo

að nii •séu þegar komnir í umferð

100 miðar hér í bænum og grend-

inni. Þegar búíð er að selja þá,

koma 100 bréf frá París, og verður

þá talan 400, næst verða miðarnir

1600 og kosta samtals 2880 kr. og

svo koll af kolli. Þegar miðarnir

eru orðnir óseljinlegir, situr verzl-

unin Rosset uppi með gróðann, en

þeir, sem e^kert hafa selt af miðun-

nm sinum bíða tjónið, því ekkert

fá þeir af þessum 10 frönkum (7

kr. 20) ef þeir geta engann miðann

selt. Aö ems fjóríi hver maður ýœr

vinninq.  —

Þetta er nú sagt norður á \kur-

eyri. Búast má við því, að ér í

Reykjavík séu viðskifti þessa léhgs

(og annara líkra) enn þá meiri. En

þess ber þó jafnframt að geta að

vörur þær, er koma frá þessu ver«l-

unarhúsi, eru ósviknar peqar pœr

homa.

Geta má þess, að firma þetta

sendi verðlista sína á þrera málurrij

usku, frcnsku cg þýzk».  En svo

sem kunnugt er, má þýzka ekki

sjást í Frakklandi og verður það

þess vegna ekki til þess að auka

álit firmans — enda þótt gott væri.

Það er síður en svo að vér vilj-

um amast við pessu verzlunarhúsi er

hér er nefnt. Hitt er það, að vér

viljum vara menn við álíka flugum

og þessum.

Ert, simfregnir

Opinber tilkynning frá brezku utan-

ríkisstjórninni í London. ,

LondoH, 17. marz.

Rússakeisari hefir sent út opinbera til-

kyniungu, og neitar hann þar að afsafa sér

rikisstjðrn í hendur senar síns. I þeirrf

tilkynningu er komist þannig að orði.

»Vegna þess að eg vil ekki skiljast við

minn elskaða son, þá legg eg hérmeð rikis-

stjdrnina i hendur bróður míns, Michael

stórfursta, til þess að hann riki i fullu

sa'mræmi við þjóðarviljann«.

Tilkynning þessi var undirrituð i Pskoff

15. marz.

Michael stórfursii hefir gefið út opinbera

tilkynningu og samþykt að taka við rfkis-

stjórn um hrið, þangað til rússneska þjóðin

hefir ákveðið, hvers stjórnarfyrirkomulags

bún æskir. Vifl taka að sér rikisstjórn,

ef þingviljinn fer fram á það. Alt bendir

til þess, að góð regla riki f Petrograd, og

mun setuliðið og borgarar stuðla að þvi.

Bráðabírgðastjðrnin hefir gefið ut til-

kynningu, og eru aðalatriðin þessi,

að pðlitiskir fangar skuli öðlast frelsi,

að málfrelsi,  athafnafrelsi  og  prentfrelsi

skulí leyft,

að komið sé á  þingræði, sem byggist á

almennu kosningarfrelsi og

að f stað  hins  gamla  lögregluliðs  komi

borgaralið  með  ibyrgð gagnvart þing-

inu.

Stjórnarbyltingunni hefir verið fagnað f

ðllum Iðndum bandamanna og einnig hjá

öllum hlutlausum þjóðum, sérsiaklega í

Bandaríkjunum. Þar fagna blöðín sérstak-

lega þvi, að ná sé skift um og f stað hins

versta einræðis dagi nú fyrir frjálslyndri

stefnu.

Það er báist við því, að stjórnarbyltingin

muni leiða til ákveðnari hernaðarfram-

kvæmda.

011 blöð í London fagna hinu nýja fyrir-

kemulagi. Einasta hættan er álitin vera

sú, að æsing verkamanna í Rússlandi gæti

orðið þess valdandi, að minna yrði úrher-

gagnaframleiðslu, og foringjar á Englandi

hafa sent simskeyti þessu viðvíkjandi til

bráðabirgðastjdrnarinnar i Rússfandi.

Siðustu fregnir herma það, að nokkrar

-nrksmiðjur hafa ekki hætt störfum en

aðrar stöðvast.

Nikulási stórfursta hefir verið fafin

yfir94jórn als Rússahers. Hefir hann sam-

þyktstjórnarlveytingunafyrirhbnd alla land-

hersins, en Cyril stórfursti fyrir hðnd

Uotans.

Kerensky dómsmálaráðherra hefir lýst

því yfir, að aflir hinir eldri yfirráðherrar

og ráðherrar, verði að bera lagaábyrgð á

þeim afbrotnm, er þeir hafi framið gagn-

vart þjóðinnl, en hin nýja stjðrn muni eigi

dæma neinn þeirra rannséknarlaust.

Fram til þessa bafa engir verið telonir

af lifi rannséknarlaust og allir þeir sem

handteknir hafa verið, sitja að eins i

gæzluvarðhaldi.

D A O 8 O J> I N.   ££SS3

Aímæli í dag:

Steinunn H. Bjarnason, húsfrú.

Slgþrúður Friðriksdóttir, ekkjufrú.

Kristófer Sigurðaaon, járnsmiSur.

Góuþræll.

Sólarupprás kl.  7.37

Sólarlag kl.  7.35

H á f 1ó 8 i dag kl.  3.47 f. h.

og  kl.  4.18 e. h.

Fyrirlestrar Háskólans:

Sendikennari Holger Wlehe mag. art.:

Æfingar í sænsku kl. 6—.7

Danskar bókmentir kl. 7—8.

Hafnarfjarðarvegurinn. Hann er

ófser enn þá einu sinni. Sjaldan bregð-

ur mær vana sínu. I fyrradag var

svo mikil ófærSin, aS vólakassarnir á

bifreiðunum tók niSri á forinni og lá

viS sjálft %, slys hlytist af. — Hve-

nær verður þessu vega alnbogabarni

sýnd.ur sá sómi er því ber? AS minsta

kosti finst flestum það hart, að fjöl-

farnasti vegur landsins skuli jafn framt

vera sá versti.

Hverabrauðin. Herra Guttormur

Jónsson biSur þess getið í sambandi

við grein þá sem birtist hér í blaðinu

í fyrradag um brauSverðið, að það sem

þar segir um bökun hverabrauða, só

ekki eftir honum haft. Skal þeas þvi

getið, að það sem þar segir uta þetta

efni, er bygt á þeim umræðum, sem

urðu um málið á bæjarstjórnarfundi, en

ekki á orSurn Guttprms sjálfs.

Tíminn heitir nýtt stjórnmálablaS,

sem fariS er að koma út hór í Reykja-

vík. Er Guðbrandur Magnússon bóndi

að Holti undir Eyjafjöllum ritstjórl

þess sem stendur, en ráðinn framtíðar-

ritstjóri þess mun vera HóSinn Valdi-

macsson stúdent í Kaupmannahöfn. —

Frá Vestmannaeyjum var osa símað

{ gær að þar væri uppgripaafli á mc-

torbáta og opin skip. Þangað hefir

frézt að afli á botnvörpuskip hafi verið

góður undanfarna daga.

Bannmálið. í kvöld kl. 9 flytur

Arni Pálsson bókavörSur fyrirlestur í

BárubúS nm bamimáliS. Má búast við

fjölmenni þar.

Salt'eysi er aS verða tilfinnanlegt.

Segja kunnugir, að skipin hafi ekki

salt nema út þenna mánuð, þeir sem

vel búa, að undanskildum einum eða

tveim fólögum. Heyrzt hefir aS salt-

skip sé væntanlegt til Kol og Salt í

þessum mánuði, en farist þaS fyrir, eru

stórvandræði fyrirsjáanleg.

Húsnæðisleysi hiS megnasta er fyr-

irsjáanlegt að verSi í vor hór í bænum.

Fjóldi fólks er í standandi vandf'

ræðum meS aS fá þak yfir höfuSið.

Bæjarstjórnin ættl hið allra bráðasta

að rannsaka þetta mál og reyna að

sporna við vandræðunum.

Bisp. Ekkert hefir írézt enn af

honum s-íðan hann fór héðan siðast á'.

leiSis til New York. Eru um 20 dag-

ar sfóan hann lót í haf. Getur þó veriS

kominn þangaS, þó ekki só skeyti um

þaS komiS hingaS. Skeytin eru lengi

á letðinni á þessum styrjaldartímum

og mörg faraat alveg fyrir.

Fnndur var haldinn í fyrrakvöld f

Sjálfstæðisfólaginu. Komu þangaS all-

ir ráSherrarnir og heldu þeir ræSur

Jón Magnússon og Sigurður Jónsson.

Fundarefni var um horfur og fram-

kvæmdir og fara ekki sögur af óSru

en aS alt hafi falliS þar i ljúfa löð og

ekkert nýtt komiS fram.

Landssímipn. Hann er nú eitthvað

bilaður norSur á fjöllum og eru sím-

skeyti, sem hingað eiga að fara, send

í talsíma alllanga leið. Tefjast skeytin

viS þaS nokkuS, en sambandslaust hefir

ekki veriS aS þessu sinni.

Afspyrnurok með kafaldshriS skalt:

á eftir hádegi í gær.

•

ísienzku skipin. Ekkert hefir enn

heyrzt um þaS hvort íslenzku skipin

fái leyfi yfirvaldanna dönsku og brezku

til þesi aS koma beina leiS frá Kaup-

mannahöfu til Reykjavíkur. TaliS er

þaS víst aS brezka stjórnin muni veita

sitt leyfi fyrir þessi skip og taliS lík-

legra uð skipin tefjist vegna þess að

Danir vilji ekki hleypa frá sér þessum

tveim skipum og séu að reyna að út-

vega sórstaka undanþágu hjá Bretum

fyrir öll skip undir dönskum fána.

Vonandi fer að komast eitthvaS skrið

á þetta mál, því lslendingum er bráð-

nauðsynlegt að ná skipunum heim.

Uppboð var haldið á 15 þús. rjúp-

um í fyrradag á steinpallinum hjá bæj-

arbryggjunni. Voru rjúpuruar keyptar

á 18—30 aura með kassa, en auk upp-

boðslauna. Meiga það heita góð mat-

arkaup nú sem stendur, enda þótt rjúp-

urnar væru ekki nýjar. UrSu margii

kjarakaupanna aðnjótandi, en sumunJ

þótti sem niSursuðuverksmiSjan ísland

keypti nokkuS mikið og mæltu þaS

sumir að þær rjúpur mundu líklega

»fljúga út« seinna.

Vorsókn Þjóðverja

Amerikskur blaðamaður,  sem W"

komin  er  frá   Þýzkalandi,  segif

brezkum   blöðum   frá   því, _að

Þjóðverjar  hafi  nú frammi mikinö

undirbdning  undir  þá  miklti sókn»

sem þeir vafalaust ætla sér að het|

i vor, undir eins  og  veður  leV

Segir hann frá því, að herflutning^

séa óvenju miklir um alt Þýzkalan ,

fram  og  aftur.   Sumar lestir

fullar af hermönnum  til austufvig

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4