MORGUNBLAÐIÐ stöðvanna, en aðrar aftur vestur á bóginn, og því sé ómögulegt fyrir nokkarn ókunnugan að vita, hvar liðið sé aðallega dregið saman, hvar sóknin muni hafin. í Berlín segir Jhann að altalað hafi verið, að i miðj- um márzmánuði mundu allar aðal- járnbrautirnar í Þýkzalandi verða not- aðar til heiflulninga, og *gum ferða- mönnum leyft far. Sami maður hermir og'það, að kafbátahernaðurinn hafi upphaflega ekki átt að hefjast fyr en í apríl- mánuði. En aðallega til þess að hindra of mikla liðs- og hergagna- flntninga Breta yfir sundið til Frakk- lands, hafi Þjóðverjum þótt ráðleg- ast að senda kafbátana vit í byrjun febrúir, og er það vafalaust í sam- bandi við vorsókn Þjóðverja á vestur- vigstöðvunum. Þess var von. Mig undraði ekki þó svarið yxði nei — frá bæjarstjórninni blessaðii. Hún vildi ekki tryggja sér nokkrar tunnur af kartöflum til næsta hausts, líklega vegna þess að í ráði var, að þær yrðu framleiddar hér i landi. Henni þótti erindi mitt óákveðið, si þvi að eg hafði ekki ákveðið mig i þvl, hvar kartöflurnar yrðu rækt- aðar. Bæjarstjórnin gat þó vsrla ætl- ast til þess að eg færi að gera stór- ar »aastaltir« til þess að leigja lönd og annað þess háttar til þess að rækta kartöflar handa henni fyrir fyrirfram ákveðið verð, in þess að vita hvort hún vildi það. Máske hún hafi neitað því vegna þess að eg æt:aði ekki að rækta þær í landi bæjarins. Varla get eg þó haldið það, því bezt gæti eg triiað að hún tæki opnum örmum móti nokkrum þúsund tunnum af kartöfl- um, jafnvel þótt þær væru hálf- skemdar, ef frá útlöndum kæmu. Dæmi eru til þess að slík vara er seld hér á landi og oftast yfir i6kr. tunnan í seinni tið. Bæjarland Reykjavíkur er víðast mjög ilt til jkartöfluræktar og ómögu- legt að fá uppskeru tir því á fyrsta ári, svo nokkru nemi, svo hér gat það ekki komið til mála að gera þar slíkt fyrirtæki. Það viröist annars sem »llar dýr- tíðar hugleiðingar og ráðstafanir hér i landi stefni fastast að því, að fá sem allra mest af útlendum v.örum flutt inn í landið og að allir fjár- munir vorir eigi að notast til þess. Hinu virðist vera minna af. Að framleiða nægilegt af öllum þeim fæðutegundum, sem hægt er að framleiða í landinu, er minna hugs- að um og sizt er að vænta að æðri »g lægri stjórnir vilji hjálpa möun- i«n fram á þeiiri braut. Það er víst af því að farmgjöldin eru svo lág °g skipspláss nóg (eða omvendt). Alt ágætt. Ekki er eg nii samt á í*v^ að allar dýrtíðarráðstafanirnar ^kju sig Verulega vel út nema þær væru hengdar upp i paradiskum rósa- ramma. Nú er eg búinn að fá mér ágætt land, vel girt og mjög nærtækan góðan áburð. Nii er eftir að fá út- sæði, en vel treysti eg landsstjóin vorri til röggsamlegrar hjalpar i því efni. Sú stjórn sem nii situr hefði betur komið fyrri til valda, því enghm get- ur neitað henni um það, að hún hefir stjórnað af dugnaði að ráði sinn tíma. Svo kemur ein hjálparhöndin, sem sé Búnaðarfélagið. Því trúi eg ekki rétt vel. Bæklingur Einars er ágætur og ætti að lesast og lœrast af öllum, en hann spírar ekki. Það er hægt að fá sáðkartöflur, ef það er gert i tíma. Ef ekki annars staðar frá, þá frá Ameríku. Eg leyfi mér að segja og býðst til að rök- styðja það, að kartöflur er sú vara, sem mest ríður á að ekki þijóti, næst feiti. Að endingu. Þótt bærinn vilji ekki kartöflur frá mér nú, fyrir 16 krónur, þá gæti svo farið að það gengi saman með okkur siðar, ef eg t. d. slakaði til og segði 20 krónur. Reykjavík, 17. marz 1917. Geir Guðmundsson. Kína. Kfna hefir slitið stjórnmálasam- bandi við Þýzkaland. Það sýnir menningarstig kinversku þjóðarinnar og álit Evrópuiíkjanna á henni, að tiltölulega fáir taka alvar- lega, þó ein fjölmennasta þjóð heims- ins auglýsi friðslit. Þessar miljónir sem fyrir þúsundum ára voru aðal- menningarþjóð heimsins, eru nú orðnir svo langt aftur úr menningu Vesturálfunnar, að þeir eru ekki hræði'egir og engum úislitum gætu þeir orðið ráðandi, þó þeir bættust við tölu ófriðarþjóðanna. Hingað til hafa menningarþjóðirnar litið niður á Kínverja, talið þá skræl- ingja svo mikla, að fráleitt væri að leyfa þeim að leggja orð i belg um heimsmál. Og Kínverjar hafa látið sér þetta lynda, og því er þetta ný- mæli mikið, að heyra þá taka þátt i heimspólitík. En Kína er að breytast. Japan lét sér skiljast nauðsyn þá og skil- yrði fyrir velmegun og vexti þjóðar- innar, sem felst í aukinni menning. Þeir sendu þvi menn hópum saman til Evrópn, og þeir komu aftur með menningarmeðulin. Afleiðingin er sú, að Japanar standa fyllilega jafn- fætis menningarþjóðunum, herinn i bezta lagi og þjóðin, sem fyrir jo árum var einkis metin, orðin að stórveldi. Nú er sagan þessi að endurtaka sig í Kína. Stjórnarskip- unin hefir gerbreyzt á siðustu árum og Kínverjar vinna af kappi að endur- sknpun ríkisins, í öllum greinum. í öllum löndum eru til stjórn- málamenn, sem tala hátt um hættu þá, sem Evrópuþjóðunum sé búin af Mongólum. Og nii mun verða haft »hærra um »gulu« hættuna« en nokkurntíma áður. Það mun verða bent á hættuna sem af því stafi, að Mongólarikin tvö eru nú kotrio inn í heimsstyíjaldirdeiluna °n þykjast hafa rétt a að iáta til sín taka. Hvort »gula hættan« er á rökum bygð, skal hér látið ósagt, og sömuleiðis þa^, hvort Kínverjar af sjálfsdáðum hafa farið að láta til sín taka. Sumir viija æt'a, að sfskiíti þessi séu til orðin íyrir tilstilli Band.i- rikjanna, og að Kinverjar sjálfir séu alls ekki við því búnir, né hafa hug á að skifta tér af deilumálum Ev- rópu. I dönsku blaði er kormst svo að orði í sambandi við s'jórnmálaslit Kínverja: »HjaIinu um gulu hættuna mun verða rösklega móttrælt af þeim, sem álita hana stnðleysu eina og hugarvillu stjórnmálamanna. Þeim mun gert Ijóst, að það eru ekki fingraför Kínverja á friðslitaboðinu, héldur hefir sterk hönd, sem stjórn- að er af heila í Washington, tekið um grönnu, gulu fingurna og skipað þeim að skáfa, eftir upplestri í Ame- rikustíl. Með þessu skjali borgar Kína nokkurn hluta af rentum þess fjir, sem það skuldar Ameríku. En þegar höndin frá Washington sleppir, dettur pennaskaftið úr þreyttu, gulu fingrunum — sem eru alt of þreyttir til þess að þá geti nokkurntíma langað til að gripa sverðið*. Framtíðin sýnir hvort gulu fing- urnir eru svo þreyttir sem af er látið. roki. Það er fjarri mér að ætla að fara að jagast. Nógir eru til þess, þó eg gangi frá. Eg ætla bara að tala um veðrið. Það er gamall og góður siður. Eg befi verið að íhuga, hvaða veður höfuðstaðnum hentaði bezt. Og niður- staðan er sú, að hér megi aldrei vera neitt veður, að menn ekkl geri veður út af því. Ef rignir, þá rignir skömm- um yfir stjjirn þessa bæjar fyrir for- ina á götunum. Þeim þykir það ósvífni að forin skuli leyfa sór að koma þegar bærinn er skóhlífalaus. Eu að bæjar- búar sóu skóhlífalausir, það hlífast allir skóhlífanotendur við að. nefna. Þetta forœðisæði manna væri æði hægt að lækna með því að sauma sér skinn- sokka úr boldangi, ef skinn er ekki til, eða ganga á »styltum« frá Setberg & Co. Þegar þurt er, fara allir karlmenn að kvarta um ryk og eru rykaðir, %rt kvenfólkið um >stöv«. Og þegar logn er gotur fólk ekki látið loga í ofninuin en flatmagar sig á gólfunum fyrir fram- an þá og púar í eldinn. Þegar hvast et þykist það finna grútarbræðslulykt, þó enginn grútur hafi verið bræddur Bezt að auglýsa i Horgnnb!, í marga mánuði og engin bræðslustö© BÓ í vindáttinni. Þá fjúka hattar af fólki og svífa eins og Zeppelínsskip upp á Akranes éða vestur á Gróttu, en sím- fregnir um loftorustur berast til Keykja- víkur. En höfuðfötin renna út hjá- Haraldi og Vöruhúsinu. Ekki má snjóa, því að fólk þolir ekkí snjóbrrtuna, en blá gleraugu eru ekki til skarts á þessum tímum, því þá er eins og menn drekki koges. En þó er helmingi verra ef hlánar aftur. Þá kemur endemishálka, svo fólk beinbrotn- ar í hópum og getur ekki komist út á hálkuna í langan tima, sér til mik- iHa hugarrauna. Og svo kemur bleyta bvo menn vaða 1 fæturna og fá kvef og hitasótt og eta upp alt aspírln £ apotekinu. I roki kemst Ingólfur ekki til Bor g arnesa, en f logni er ekki hægt að sjá hvort Stjórnarráðið flaggar með íslenzka eða norska fánanum. I roki slitnar Svanurinn upp og br/tur fimm mótor- báta aðra — sjálfur getur hann ekki brotnað, því að hann er vængbrotinn áð- ur — en í logni getur enginn skipverjl hafst við undir þiljum vegna oflítillar loftræslu. í logni geta menn ekki hag- að seglum eftir vindi og þess vegna ilt að semja. Það hefir verið logn í London síðan um nýár. En hvað sem öllu veðri líður gengur alt sinn vanagang í borginui. Menn sækja daglega sykurkort til að bæta upp sykurskort, en kolakort munu vera úr sögunni því að koli veiðist enginn. — Um daginn flugu þúsund rjúpur úl úr búðinni hjá Jes Zimsen fyrir 30 aura, 5 mínútum eftir að Morgunblaðið kom út, og voru þó dauðar, en seglgarns- rjúpur sátu eftir. En fyrir 50 aura fljúga rjúpurnar ekki og þykir það undarlegt. En samt er það satt. Tobías. — Eg er viss um það að eg skammast min þegar eg sé hana aftur, hugsaði Valentine þegar hún gekk til herbergis síns. Eg veit að eg hefi breytt rangt gagnvart Miss Glinton, en það eru tikmörk fyrir þol nmæði manna og mín þolinmæði var þrotin. Hvernig stendur á þvf að húti hefir seitt til sin allan hug hans? Hann veit hversu mjög eg ann honum og hann hefði ekki átt að yfirgefa mig hennar vegna. Eo þótt hún sé fögur og sköruleg kona, þá skal húa ekki taka hann frá mér. Eg sleppi honum eigi við neina konu í heiminum — nema kon- una hans. Hún var enn barn að aldri, e» hún hafði fest hreina og trygga ist á hertoganum. Siðan hann sagði henni frá leyndarmáli sínu, hafðiást hennar orðið enn sterkari en áðuT^ — 39S —