Morgunblaðið - 20.03.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.03.1917, Blaðsíða 1
I»riðjiulag 4. argangr Ritstjórnarsími nr 500 Ritstjóri: Viihjálmur Finsen. Isaioldarprentsmiðja JAfgreiðsiusími nr. 500 810! Reykjavtkur Biograph-Theater Taísími 475 JW piógram í kvöíd! Nýja Fordbifreiðin R E. 27 fæst ávalt til leigu i lengri og akemmri ferðir, fyrir sanngjarna borgnn. Bifreið- aratöðin er Kaffihásið Fjallkonan, sími 322. Karl Moritz, bifreiöaratj jri. Dterfta Munið eftir að i 1 eða 2 horbergi óskar einhleypur maður frá 14. maf. Tilboð merkt »G. S.« sendist af- greiðslu Morgunblaðsins. 71 úm BÍÓ :. f. u. Biblíulestur í kvöld kl. 8y2 AUir ungir menn velkomnir. K. F. H. K. Baamafimdur ki. 5 og 8. Skrifarinn Sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika Olaf FÖ118S og Elsa Frölich af svo mikilli snild, að unun er á að horfa. Önnur hlutverk leika: Philip Bech Aage Hertel Anton de Verdier. og síðast en ekki sízt In$a litla, sem enginn mun geta gleymt, er þessa mynd sér. Tölusett sæti. Veiðarfæraverzl. Liverpool fáið þið alt sem þið þurfið tii skipa ykkar, svo sem: Stálvíra, allar stærðir, Manllla, Fiakllínur, mjög mikið úrval, Öngla 2 stærðir, Lóðarhelgi 3 stærðir, Segidúk (ameriskan). Lanternur, mikið úrval, Farfa, allskonar, á tré og járn. Gistihús til sfilu. Af sérstökum ástæðum hefir eigandi gistihússins í Borgarnesi áformað að selja eignina nú þegar eða i vor, og hefir falið mér að semja um söluna fyrir sina hönd. Eignin er í góðu standi og verður starfrækt þar til eigandaskifti verða. Vegna sívaxandi umferðar er gistibúshald í Borgarnesi mjög arð- vænleg atvinna fyrir prakttskan og áhugasaman mann. Væntanlegir kaupendur geta fengið frekari upplýsingar hjá mér. Reykjavík, 13. marz 1917. Dansleikur fyrir börn verður haldinn i Iðnaðarmannahúsinu laugardaginn 24. þ. m. Öll börn sem hafa lært hjá mér i vetur og undanfarna velur geta tekið þátt i dansleiknum, sömuleiðis geta aðstandendur barnanna fengið aðgöngu- miða. — Aðgöngumiðar verða afhentir í Iðnaðarmannahúsinu þriðjudag, mið- vikudag og fimtudag, kl. 4—6. Slðfanía Guðmundsdóttir. . Reykjavikur # heldur aukafund fimtudaginn 22. þ. mán. i Iðnó uppi, kl. 5 síðdegis til að ræða um hvort selja skuli járnsteypuna fyrir það tilboð sem komið hefir. Eins og sézt * umræðuefninu, er áríðandi að allir félagsmenn mæti. Tryggvi GunnarssoB. Dansæfing i kvöld kl. 9 í Bárnnni. Júf. JTl. Guðmundsson. Lárus Fjeldsted. Bifreiðin R. E 21 fæst leigð um bæinn og nágrenni, fyrir vanalegt verð, afgreiðsia á Kaffi húsinu »Eden«, sími 649, fer til Hafnarfjarðar 2 og 3 ferðir á dag, þegar fært er. Afgreiðslan í Hafnarfirði er í Gunnþórunnarbúð, sími 28. Magnús Skaftfjeld. Baðhúsið. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var lagður fram endurskoðaður reikning- ur Baðhúss Reýkjavíkur og var hann samþyktur á fundinum athugasemda- laust. Hér fer á eftir reikningur yfir rekstut Baðhússins, eins og hann er: Tekj ur: Seldir baðmiðar. . . kr. 7329.25 Ýmsar tekjur . . . Vextir af inneign í ís- — 5.00 landsbanka. . . . Aukning á sápubirgð- H 43.76 um 0. fl — 95.00 Tillag úr bæjarsjóði . Kr. 700.00 8173,01 Gjöld: Ýmislegur kostnaður . kr. 6112.48 Vextir af 74 skulda- bréfum .... — 296.00 Vextir af veðdeildarláni — 230.69 Rýrnun á húseign. . — 500.00 — á lausafjár- munum.................— 35.56 Kr. 7174-73 Ágóði á árinu . . . kr. 298.28 auk tillags bæjarsjóðs . — 700.00 Kr. 998.28 Við lauslega áætlun, sem gerð hefir verið, hefir það komið í ljós, að um 20 þús. böð hafa verið seld í Baðhúsinu. Geri maður ráð fyrir að húsið sé opið 300 daga á ári, sést að um 66 böð hafa verið seld daglega á árinu 1916. Er það tölu- vert meira en undanfarin ár og ber

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.