Morgunblaðið - 20.03.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.03.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Framsókn í Mesopotamiu. Hér á myndinni má sjá hversu Bretum hefir miðað mikið áfram i Mesopotamíu. Þegar sóknin var hafin var her Breta hjá Sanna-i-Yat, sem ír skamt frá Felahieh. Stóð harðasta bríðin um þær stöðvar, en þá er ®retar höfðu náð þeim, vatð lítið um vörn af hálfu Tyrkja, sem sjá má tezt á þvi, að nú eru Bretar komnir all'angt norður fyrir Bagdad. — í hitteðfyrra komst Townsher.d hershöíðingi lengst til Ctesiphon, en þar Vatð hann að hörfa undin aftur vegna þess að þá brugðust flutningar og tyálparlið kom of seint. Nú er svo að sjá sem Bretar hafi látið sér þau Vltin að varnaði verða og munu eigi þutfa að hörfa aftur af sömu ástæð- Ö!11. Hafa þeir komið á skipagöngum eftir Tigris alla leið upp fyrir ®agdad og hafa fallbyssífttáta til þess að verja siglingaleiðina og halda ^yrkjum í skefjum. Þegar þeir hófu sóknina höfðu Tyrkir 22 þús. fermilur af Persíu ^ sínu valdi, en brezkur her, undir forystu Sir Percy Lykes, sækir þar þeim ásamt Rússum, og fara Tyrkir þar lika halloka. Er svo að sjá ^ fregnum þeim, er borist hafa, sem það lið Tyrkja eigi það á hættu að Vetða króað inni vegna þess hvað Mesopotamíuherinn hörfar skyndilega ^bdan. Um viðureignina vestan Tigris fara engar sögur, en þar hafa ^retar lika herlið. Er svo að sjá sem það hafi ekki getað fylgzt með ^Qum hernum er sótti fram austan árinnar. Pyrirlestrar Háskólans: fiolger Wiehe: fl'ifirigar í sænsku ki. 6—7 ^anskar bókmentir á 19. öld kl. 7—8. ðlótorbátarinn Sindri fór héðan í ^tradag á hádegi áleiðis til DýrafjarSar- hann kominn langt vestur í Fióa t^gar stormurinn og hríðin skall á kl. Vtl1 6 í fyrrakvöld. Norðvestan átt Var á vestur í Flóa og gat því Sindri eHi haldið áfram. Stióri því við aft- til Reykjavíkur og kom um nóttina 1,111 á höfn. ^ t'arþegi á Sindra var Jóhannes tQPpó kaupmaður. ““ ^órðnr Sveinsson fyrrum póstaf- ®te>ðslumaður hér í bæ, er *á8icnstarfs ^aðvtr í Landsbánkanum. ^Hallgrmmv Bonediktsson og Carl . 8eni sem báðir dveija nú í Kaup- , ^öahöfn, eru um það leyti að fara áleiðis til New-York. í Hiii fokinn í fyrrinótt tók seglskipið ance« að reka hér á höfninni. j) "',1 það að lokum á Ceres og skemdi Alp4 ^uverk Kr það mál manna að o atlce mundi hafa strandað aftur ef tes hefði eigi stöðvað það. V*V »ar Fregnir um hann engar ennþá. Botnia liggur enn á Seyðisfirði og hreytir sig hvergi fyr en álitið er hættu- laust að sigla til Danmerkur. Nýtrúlofnð eru Ungfr. Margrót Jónsdóttir og Hr. Tomas Jónsson. Aiþýðnfyrirlestnr um frakkneska vísindamannninn Louis Pasteur hélt G. Björnsou landlæknir á sunnudaginn fyrir troðfullu húsi í »Iðno«. Rakti ræðum. skýrt og skil- metkilega ófriðarsögu mankynsins við sóttir og sjúkdóma frá alda öðli, sagði æfisögu Pasteurs, skýrði frá rann- sókuum hans á gerlum og sótt- kveikjum, lýsti árangri þeirra og sótt- lausnarstarfi Pasteurs og samvinnu hans við Liater lækni hinn brezka. Að lokum hafði iandlæknir yfir þýðingu 8Ína á verðiaunakvæði eftir Charles Richet, frakkneskan lækni, um »frægð Pasteurs«. Hefir hann þýtt upphaf kvæðisins og endir. Var það bæði vel kveðið og vel flutt. íslenzkn skipin. Yór höfum verið beðnir að geta þe8S að Danir hafi aldrei hindrað fslenzkn skipin í því að fara frá Kaupmannahöfn áleiðis til ís- lands beina leiS. Þegar Bretar hafa gefið leyfið, munu skipin halda áleiðis eins fljótt og auðið er. Það stendur að eins á leyfi Breta. Maður óskast til þess að fara miili Hafnarfjarðar og Reykjavikur þá daga senr bifreiðarferðir falla eigi. Ritstjóri vísar á. T a p a s t befir nýlega milli Hafa- arfjarðar og Reykjavíkur eða i Reykja- vík, úr með hárfesti ásamt kapsel’, merkóí K. H. K. Skilist til Kust- muudar Guðjónssonar, Bergstaða- stræti 9, gegn góðum fundarlaunum. Svipuhólkur merktur R. Z , týndist á sunnudag- inn, líklega á Hverfisgötu. Finnandi skili honum vinsamlegast til Jes Zimsen. Skógarvióur til sölu 4 kr. íyrir 100 kilo Hafnarstræti 8. Simi 426. Skógræktarstjórinn. Stulka óska:t í vist á fáment heimili frá 14. maí, sumarlangt eða lengur. — 15—20 kr. kaup. R. v. á. Kaupið Morgnnblaðið. hafði geymt handa yður allan dag- inn, þegar þér sáuð það að eg vildi eigi selja henni nein blóm? — Eg veit ekki hvað an íað eg hefði átt að gera, svaraði hertoginn með uppgerðarhlátri. Enginn maður hefði getað hlustað á það að kona bæði um blóm og taka sjálfur þau fegurstu án þess að bjóða henni þau. Enginn maður hefði verið svo ókurt- eis. En hvernig stendur á því, Valentine, að þér eruð svo andvíg henni, Miss Glinton á eg við? — Þér vitið það, San Sebastian, hvers vegna eg er henni andvig. Þér vitið það að þér hafið gert mig að alnbogabarni. Aður en Miss Glin- ton kom, þá lituð þér eigi við neinni annari konu en mér. En svo breytt- ust þér skyndilega, án þess að eg hefði neitt til .saka unnið, og tókuð aðra konu fram yfir mig. Er það rétt gert af yður? — 400 — Handbók í heifíæðum ómissandijcfyiir“a)la þá, semlylgjas, vilja með því, sem gerist í stríðinut fæst á afgreiðslu Morgunbiaðsins og kostar 50 aura. Duglegir drengir gela fengið að seija bækur í dag og næstu daga. Góð sölulaun. Komið á afgr, Morgunbiaðsins. Hjá undirrituðum fást ágætar Presenningar. Hverfisgötu 88. B. Kr. Giiðmimdss. Lítió hús óskast til kaups eða leigu. R. t. á. Morgunblaðið bezt. — Elsku Valentine mín, þér vit- ið það ofurvei, að eg tek e gi neina konu fram yfir yður. Það getur engiu kona tekið mig frá yður. — Eruð þér viss um það? spurði hún og var svo ástúðleg á svip og ánægjuleg að hann gat ekki á sér setið að grípa nönd hennar og draga hana nær sér — Valentine, mælti hann. Eg get ekki verið ósáttur við yður og eg leyfi yður eigi að vera ósátt við mig. Eg hefi aidrei ætlað mér að gera yður gramt i geði. Hún dró eigi að sér höndina, heldur lagði hún hina ofan á hendur þeirra og hertoginn greip um þær báðar. Og svo tók hann hinni hendinni utan um hið granna mitti hennar. — Við meigum ekki vera ósátt^ Valentine, hvíslaði hann. — 401 —.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.