Morgunblaðið - 30.03.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.03.1917, Blaðsíða 1
Ritstiórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen Isafo'darprenrsmiðja j Afgreiðslnsimi nr. 500 I. 0. 0. F. 985329 0 Gamla Bio Tvær mæðu Sjónleikur í 3 þátium f;á Pathé Fre.'i'S i P. ris, leikinu aí beztu leikurnm' Parísaiborgar. Afnfdlefi; og áhrifamikil rnynd. Nýja FordbifreiBín R. E. 27 fæst ávált fil leigu i lengri og sVeimnri ferðir, fvrir sannejarna borgnn. BrfreifJ ar8toðin er Kaffihrsið Fjallkonan, simi 322. Xarl Morit^, bifreiðarstj.íri. Fundur í kvöid kl. 8‘/2. Ailar stúiknr, þótt ut.ttifélags séu, eru velkomnar. Ferðamarmahestar. Þ.ið er lofsvert fyiirtæk', sem Dý raverndunarfélagið hér hefir tek- ist á hendur að koroa í íramkvæmd, að reisa hcsthús hér i bænum fyrir aðkomuhesta. Hugmyndina ir.uu það hrf 1 feng- ið frá Ameríkaranum Schrader, setn fyrir nokkru kom upp svona skýli á Akureyri. Schrader gaf eitinig út bók um islenzka hesta, og vitti þar með réttu meðferð Isiendinga á hestunum og gaf ýms góð ráð og bendingar um rétta meðferð þeirra. Bókin íú ætii að vera til á hverju islenzku sveitaheimili, og hestunum liði betur. Tala aðkomuhesta er miklu meiri i Reykjavik en á Akureyri. Þörfin mikiu meira knýjandi hér, en nokk- urntítna f>nr og þó varð að stækka Akureyrarskýlið frá því sem upp- runaiega var. Það ræður því að lík- Oin að skýli það sem hér verður reist, yr?i að vera stórt, en þar af leiðandi dýrt. En af þvi leiðir aftur menn þurfa að vera örlátir á fé *d skýfisins þegar samskotin verða hafin. Að vísu eru hér til í bænnin ^esthúi, en þau eru hvergi nærri til að fullnægja þörfinni. Hest- ‘^saskorturinn er tilfinnanlegur, eink- um á haustin. Þi er það tíð sjón að sji hesta ferðamanna híma í port- um kaupmannanna, heugji niður höfuðið og taka upp fætur til skift- is, dofna og þreytta af beinhörðum grjótfl jrnum. Það eru ófýsilegar móttökur sem aumingja kláraruir fá er þeir koma til höfuðst.iðarins, þreytrir .-■{ fetðaiaginu. Hmstveðrin eru cft hryssingshg og ekki eíu þnr livnð hollust hest.,.nutn, sem koma úr ferð og verða að híma skjóllausir og skjáífandi í portunum í Reykjavík. Úr þestu ætlar nú Dýravernd- unatfébgið að reyna að bæt.i. Og vér voautn það, að það verði öllum ljúft, að styrkja þetta siórgagnlega og mannúðlega fyriitæki, bæði fljótt og vel svo að þess verði sem skemst að bíðr; að hér komi upp hestaskýli, En þó þetta kæmist á, eru önn- ur vandræðin efrir. Þeir sveitamenn, \ ' setn koma hingað að vor- eða sum- arlagi eru oftast í stórvaudræðum með að fá haga handa hestum sín- um. Girðingar bæjarins uppnagaðar, þegar hægt er að fá hestageymslu þar á annað borð. Og hér áður var það altítt, að strákar sem fengnir voru til að flytja hesta, stáiu þeim bngar leiðir og tiðu þvi ekki altaf prúðmannlega, svo hestarnir, þreytt- ir undan ferðinni, fengu oft óþægi- lega viðbótarvinnu áður en kæmust i hagann. Ennfremur vildi það brenna við, að hestar votu látnir týnast úr haganum, og jaftivel j girðingum geta ferðamenn ekki verið óhuitir um að hestum þeirra sé stoiið. V.eii það ekki ntögulegt Dýrá- verndunatíélaginu, að koma á um lestirnar leiðbeiningarskrifstofu fyrir ferðamenn, sem ráðiegði þeim hvar þeir ættu helzt að koma hestum sín- um í geymslu og útvegaði drengi, sem vitaulegt er um að hafa samúð með skepnum og ekki fara illa nteð hestana, til þess að flytja þi í hag- ann og sækja þá úr honum. Það þyrfti eigi að kosta félagið neitt, því fcrðamenn mundu fúslcga borga. Þó sveitamenn séu ekki mikið gefnir fyrir að fleygja út peningum, munu þó flestir vilja gefa talsvert til þess að vita hesta slna óhulta í haga, og geta feugið þá aítur á þeim tima sem þeir viija. Dýravetndunarfébgið á mikið starf og þarflegt fyrir hönum. En oss dyist það eigi, að það séu fyrst og fremst húsdýrin, sem ber að halda hlifiski'di yfir. Þar en hættan rnest, að gengið sé of nærri tiifinningum dýranna, þvi að kynnin miili manns- íns og þeirra eru svo mikil. Og fyrsta verk félagsins ætti að vera það, að opna augu fóiks fyrir ýmiskonar óréttri meðferð þess á dýrnnum, sem gerð eru i hus>sunarleysi. Því þeir menn munu, sem betur fer, vera sárfáir, sem \isvilandi vinna óskast til kaups eða í skiftum fyrir annað. — Tiiboð merkt: Húsakaup, sendist ritstjóra Morgunblaðsins. á fiská. Verðlaganefndia hefir ókveðið hámark sölaverða á ný.jnm ficki. óskcmdum, þar til öðru vísi verður ákveðið: óslægður smáfiskur og ýsa 24 au. kg. slægður en óflattur smáfiskur og ýsa 28 — — óslægður þorskur 28 — — slægður en óflattur þorskur 32 — — heilagfiski (lúða) 40 — — Ba:j rrfógetinn í Reykjavik, 29. marz 1917. setfur. dýrunum tnein. En vegna hugsunar- leysis verður meðférðin oft ómann- úðleg, og gamlar venjur blindr svo marga. Væri það þarft verk, að brýna fyrir fólki þó ekki væri nema t. d. að hafa bjartari peningshús en nú gerist, að maður nefni eitt dæmi af mörgum. Það er lika dýraverndun. Dýravertidnnarféiagið fer vel á stað. En það þarf að ná meiti vexti. Það eiga að myndast í hverri sveit deiidir, sem starfa að takmarki fé- lagsins. Þá breytist hugsunarháttu’inn og hugsunarleysið hverfur. HSjómleikar Theódórs Arnasonar. Fyrsta hljómleik sinn hélt hr. Th. Árnason í Bárubúð í fyrra- kvöld eftir utanför sína og mátti þar heyra að framförum hefirhann tekið allmiklum, sérstaklega hvað fimleik snertir. Það var ekkert barnameðfæri sumt af því sem hann þar lék, t. d. »Zigeuner- weisen« eftir Sarasate, »Fantaisie« eftir Beriot, >Legende« eftirWie- niawski 0. fl. Hefir honum auk- ist mjög áræði og leikur hans er töluvert öruggari nú en áður og.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.