Morgunblaðið - 05.04.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.04.1917, Blaðsíða 1
Ritstjórnarsimi nr 500 I Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. | Isafoldarpreptsmiðja I Afgreiðslpsimi nr. foo í. 0. 0. F. 98469 — I. E. 1. s. 1. Víðavangshlaup. Eins og áðar hefir auglýst verið, fer víðavangshlaup fram 1. sumardag n. k. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram skiif- lega fyrir 12. þ. m. Innritunar- gjald er 5 kr. fyrir hvern flokk, er verður endurgreitt þeim, sem ekki skerast úr leik. Iþrótf.afélag Reykjavíkur. diiSliujyrirfasfrar i cSefaí. (Ingólfsstræti og Spitalastíg). á föstudaginu langa kl. 7 siðdegis. Efni: Friðþægingarfórn frelsarans. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Erl. simfregnir frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl Kaupmh. 3. apríi I».lóðverjar halda enn undan á vesturvígstððvun- iim. Bandamenn sækja stoðugt á. Samkomulags tllraunir standa yflr milli þýzkra og riíssneskra jafnaðar- manna. Eru þess vegna engar orustur háðar á austurvígstöðvunum. í»ing Bandarfkjanna er komið saman til þess að ákveða hvort segja eigi í»jóðverjum stríð á hendur. Símfregnir. Húsavík, í gær. Mislinqar hafa geysað hér um ^itirnar, en eru nú heldur í rénun. þeir lagst mjög þungt á menn, niargir dáið. í Skógum i Axar- lá alt heimilisfólkið, um 30 5útts, i einu, og dóu þrír: Jón Við höfnm fyrirliggjandi nokkrar birgðir af: Niðursoðnum ávöxtum: Apricots — Epii — Kirsuber — Perur — Ananas. Þurkuðum ávöxtum: Apricots — Epli — Perur — Ferskjur — Kúrennur. Beauvais: Græaar Baunir — Bay. Pylsur — Aspargas. Cocoa — Kerti — Niðurs. Lax — Niðurs. Nautakjöt — Línsterkju. þvoffasápu. Ennfremur: Sjóföt — Seglastriga — Fiskábreiður — Léreft — Nær- fatnað og Skófatnað. Að eins fyrir kaupmerin og kaupfólög. Ó. Jofjnson & Haaber. Björnsson bóndi, kona hans Kristin Þórarinsdóttir og Tryggvi Níelsson búfræðingur, kvæntur maður. Öll voru þau á bezta aldri og er fráfall þeirra jafu sorglegt sem sviplegt. Athugasemd. í 148 tölublaði Mbl. þ. á. birtist grein með fyrirsögninni: »Undrið mesta«, og stendur undir henni: »Gamall templar*. Méð því að greinarkorn þetta fjallar um stúku þá, er nokkrir Mentaskólapiltar hafa stofnað, og mig persónulega, þá finn eg ástæðu til að rita þessar linur. Allir þeir, er minst hafa á grein- iua við mig, og þeir eru margir, telja hana óskaplegan óburð og furða sig á að Mbl., sem er þekkt að því að vanda lesendum sinum sem bezta andlega fæðu, skuli hafa hent sú skissa, að flytja þessa grein. Það er að eins vegna þeirra les- enda Mbl., sem ekki þekkja mig persónulega, að eg rita línur þessar, til þess að koma í veg fyrir mis- skilning þeirra á meðai á afstöðu minni til banns- og bindindis-máls- ins. Einning vil eg leiðrétta það, er þessi greinarhöf. skrifar um stúku og andbanningafélag í skóla. Hann má vera þess jullviss, að st. »Minerva« er stofnuð í jullri alvöru til höfuðs Bakkusi, og hvað svo sem sagt kann að vera um það, að hún sé grímuklætt andbanningafélag, þá er það að eins andvana fædd tilraun til að ala á tortrygni gegn stúkunni. Þá segir greinarhöf., að andbanninga- félag sé stofnað í skóla með ca. helm- ingi fleiri féiögum en stúkan. — Hér um daginn mun hafa verið eitthvað talað um andbanningafélagsstofnun- ina í skólanum í glensi og með gáska. Það er alt og sumt. — Ekk- ert andbanningafélag hefir verið stofn- að í skólanum nc starfar þar nú. Og eg þykist mega fullyrða, að sliki fé- lag verði eiqi stofnað þar. Af þessu má ráða, að iítt sé mark á því tak- andi, er greinarhöf. segir að æ. t. stúkunnar standi framarlega í and- banningafélagi í skólanum! Enn seg- ir greinarhöf., að eg hafi setið á stofn- fundi andbanningafélags í skólanum og látið mér vel líka það, sem þar fór fram. Félag þetta er eiqi til, eins og eg hefi áður tekið fram; hef- ir stofnfundur þess aldrei verið hald- inn, og þetta þvi alt uppspuni. — En taka vil eg það fram til þess að koma í veg fyrir misskilning meðal ókunnugra, að eg er einlægur stuðn- ingsmaður aðflutningsbannsins, — Þessi greinarhöf. skórar á mig að leggja öll spilin á borðið! Heyr á endemi! — Hann lætur sem væri hann yfirmaður minn eða mætti sín séistaklega mikils, og eins og eg hefði framið eitthvert ódæði sem eg þyrfti að hreinsa mrg af. Það er annars undarlegt, að menn skuli hafa gaman af að birta slikt rugl, fult af hræsni og öðru verra, sem grein sú er, sem nú hefi eg svarað. En um það tjáir víst ekki að fást. Brynkijr Tobiasson. Brynleifur Tobiasson hefir sýnt mér ofanritaða svargrein og get eg vottað, að það er satt, sem hann segir, að í Mentaskólanum er ekkert andbanningafélag, og að eigi mundi verða leyft að stofna slíkt félag þar. G. T. Zo'éaa. Sfiusfu simfregnir frá fréttaritara ísaf. og Morgunbl. Kaupmannahöfn, 4. apríl, Wiíson forseti ræður þinginu þess að segja t>jðÖverjum síríð d þend- ur og brjóía á bak aflur þtjzka „miliíarismann,,. Búisí við því að þingið samþgkki friðsiií. Oruslur á vesíurvíg- sföðvunum. Bandamönn- um veifir beíur þjá Vaux. Tijrkir þafa afíur beðið ósigur í JBesopoíamia. Hússar og Bretar þafa náð þöndum saman þar. Danir afþentu Veslur- beimset/jar opinberíega þinn 31. marz. Jlorðmenn bafa veitt 14 miíjönir af fiski í veí- ur, en veiddu 26 miíjónir á sama tíma í fyrra. Kaupmannahöfn, 4. apríl. Bandaríkin bafa sagí Pýzkaíandi sfríð á bend- ur. Ætla þau fyrst í staö aö hjálpa handamönnum með því að lána þeirn fó og senda þeim hergögn, —Al- menn herskylda verður lögleidd. Að ári liðtm bú- ast Bandaríkin við því að geta sent mikið lið til víg- vallanna í Evrópu. — Öll þýzk skip í Bandarfkja- höfnum, samtals 500,000 smálestir, hafa verið gerð upptæk. Stjórnarráðinu barst í gœrdag simskeyti frá Birni Sigurðssyni, erindreka i Lorídon, um það, að Lagai foss hefði fengið leyfl brezkra yfirvalda til þess að fara með vörufarm beina leið frá Kaupmannahöfn til ís- lands. — Fer þá að vaenk- ast hagur okkar, þótteigi sé nú víst hvernig fer um samgöngur milli íslands og Ameríku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.