Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MOKGUHBLAÐIÐ

hernaðarþýðingu; þar liggur um ein

aðaljárnbraut Norður-Frakklands. Þar

var fyrir ófriðinn mikill tóvöruiðn-

aður og mikið selt þaðan víðsvegar

um heim.

Bapaume, sem Bretar tóku fyrir

skömmu er viggirtur smábær skamt

fyrir sunnan Arras, og Peronne einnig

víggirtur bær í Somme-héraði; járn-

brautastöð.

Þessar borgir hafa verið á valdi

Þjóðverja siðustu tvö árin. Og er

það fullvíst að eigi er Frökkum lítil

hugarstyrking að því að heimta land

sitt aftur úr járngreipum óvina sinna.

Sóknin sem nú stendur yfir á vest-

ui vigstöðvunum virðist vera sú mesta

sem þar hefir komið síðan Þjóð-

verjar í öndverðum ófriðnum æddu

inn í landið.

Erl. símfregmr

frá fréttar. Isafoldar og Morgunbl.

Kaupmh. 18. apríl

Bandamonn hafa tekið

Fayet.

Ákði stórskotaliðsorusta

stendur nú yfir milli

Rheiins og Soissons. Er

sókn aí bandamanna hálfu

á állri herlínunni. Frakk-

ar hafa tekið fyrstu varn-

arlínuÞjóðverja á alllöngu

svæði og hafa handtekið

ÍOOOO Þjóðverja i fyrstu

hríðinni.

Belgar sækja fram hjá

Dixmiide.

Áusturríkismenn eru að

reyna að koma á friðar-

umleitun við Rássa.

Fjölda skipa hefir verið

sökt síðustu dagana.

Hindenburg hefir enn

von um að JÞjóðverjum

muni takast að sigra með

kaf bátahernaðinum.

„Meningitis" gengur í

Kaupmannahöfn. Mörgum

skólum hefir verið lokað.

Gamaimennahæli.

Borgin Haugesund í Noregi, sem

er talsvert minni heldur en Reykja-

vík, er nú að koma sér upp gamal-

mennahæli. Verður það reist á Hassel-

eyju, sem er rétt fyrir framan höfn-

um sölu smjörlíkis í Reykjavik

Samkvæmt reglugerð dngs. í dsig eru settar þessar reglur um sðlu

smjörlíkis i Reykjavík.

i. gr.

Enginn kaupmaður má selj.i smjörliki nema gegn seðlum, sem borg-

arstjóri gefur út.

2. gr.

Kaupmenn  sem  selja  smjörliki gegn seðlum skulu skila seðlunum

aftur  til  vöruúthlutunarskrifstofu  bæjarins  á hverjum mánudegi og gera

þannig grein fyrir sölu alls þess smjörlíkis, sem er í höndum þeirra.

3- ff-

Hver heimilisráðandi getur fengið hjá vöruúthlutunarskrifstofunni

seðil, er gefur rétt til að fá keypt l/a kiló af smjörliki fytir hvern heim-

ilismann og er sá skamtur ætlaður til 2 — tveggja — vikna. Smjör-

líkisseðlar verða afhentir mönnum sömu vikudaga og þ'eir fá sykurseðla.

Um síðari úthlutun smjörlíkisseðla verða settar sérstakar reglur.

4-  &¦

Brot gegn reglum þessum varða sektum samkvæmt 4. gr. reglu-

gerðar 11. april 1917 um aðflutta kornvöru og smjörlíki.

Borgarstjórinn í Reykjavík 18. april 1017

Hí /.IIIISGEIi

ina og aðallega ætlað sjómönnum

eða ekkjum þeirra. Verða í hælinu

29 íbúðir (1 herbergi og eldhús,

sem jafnframt á að hafa fyrir mat-

stofu) og ein forstofa fyrir hverjar

tvær íbúðir.

Þess verður líklega nokkuð langt

að bíða að Reykjavík komi sér upp

gamalmennahæli, nema þi að Bjarna-

borg verði til þess tekin.

S3SI   D A © 8 O Fí í N.   ££*£

Afmæli í dag:

Hávarður Jónsson, verzlunarm.

Sveinn Jónsson, trésmiður.

Símon Ólafsson, Birtingarholti.

Þjóðverjum, þá er það var nýfarið frá

Bretlandi áleiðis til Ameríku. Er því

ekki a ð v i t a hvenær farmurinn, sem

í Ameríku bíður, kemst hingað.

Smjörlíkiskortur hefir verið mikill

j bænum upp á síðkastið og hafa

margir orðið að borða viðbitslaust.

Nú mun þetta batna, því að bæjarstjórn-

in lætur nú úthluta smjörlíkismiðum

og fær hver maður ^ kg. í tvær  vik-

Gnllfoss liggu nú við Batteríis-

garðinn og affermir. Að því loknu fer

skipið norður með vorur handa Akur-

eyringum.

Sumardagurinn  fyrsti.

Sólarupprás  kl, 5.57

Sólarlag      ki.  9.9

HáfléS i dag ki. 5.1

og í nótt kl. 5,21

Fyrirl&strar Háskólans:

Holger Wiehe:

Æfingar í forndönsku, kl. 5—6.

Um C. J. L. Almquist, kl. 6—7.

KoJaaHtin.fi, skipið sem sækja átti

steinolíu til Ameríku fyiir Hið íslenzka

steinolíuhlutafélag,  hefir verið sökt af

Missiraskíffaniessa í fríkirkjunni

í Reykjavík í dag, kl. 8 síðdegis, síra

Ólafur Ólafsson.

Ósnmarlegt er veðrið í meira lagi,

alhvít jörð í gær og snjókoma mikil.

Er erfitt að fagna sumri þegar svona

stendur á og ekki unt fyrir aðra en

þá, sem ríkt ímyndunarafl hafa.

ímyndunaraflið hafa að minsta kosti

íþróttamennimir, sem í dag ætla að

fagna sumrinu með kapphlaupi. Er

vonandi að þeir hlaupi sér til hita,

þó ekki takist þeim að hlaupa hita

í okkur hina, sem stöndum í loðkáp-

um með skinnhúfuna niður fyrir eyru,-

og horfum á.

Þetta eru undarlegir tímar. Alt er

öfugt við það sem ætti að vera.

Röskur og áreiðanlegur

órengur

getur fengið atvinnu n ú  þ e g a r.

Upp!. hjá Morgnnbl.

Hunang,

hgætt sffijörs i. stall,

ódýrt  —  i verzlnii

G9 Zoega.

nvr

Anstanpóstar fór héðan í gær-

morgun og hafði 17 hesta undir póst-

inn. Það er af sem áður var, þegar

Isak gamli hélt austur yfir fjall með

allan austanpóstinn á tveim hestum —¦

og þótti mikið í þá daga.

Nord-Alexis, Skipið sem þeir

Nathan & Olsen og Hallgrímur Bene-

diktsson keyptu n/Iega í Ámeríku, er

nú komið undir dahskt flagg. Kom

símakeyti um það hingaö' í gær, aS

hinni formlegu athöfn, sem því var

samfara, só lokið.

Trúlofnð eru ungfrú Jóhanna Guð-

jónsdóttir og Einar Jónatansson gull-

smiður frá Tannstaðabakka í Húna-

vatnssýslu.

Ný íþrótt. ---

Svertingjarnir í Ásttalíu nota skot-

vopn, sem þeir nefna »bumerang«.

Er það i/2 meter á lengd og bogið.

Sum vopnin em þannig gerð, að

þau fara lárétt í loftinu, en önnur eru

svo hugvitssamlega smiðuð, að þaa

koma sjálfkrafa aftur til þess er skaut

þeim, ef þau hæfa ekki markið. í

fornöld hafa þessi vopn þekst á

Norðurlöndurri, því að í Danmörk

hafa fundist nokkur þeirra. Minnir

það mann á að þannig muni Gusis-

nautar Örvar Odds hafa verið, þótt

örvar séu nefndar.

Margir fióðleiksmenn hafa spreitt

sig á því að komast að hvernig á

því geti síaðið, að vopnið hefir þann

merkilega eiginleika að snúa aftur

til þess, er skaut, ' en eigi getað

fundið fullnaðarskýringu á þvi.

Norskur fornfræðingur, dr. Fonahn,

vill nú að íþróttamenn taki upp

þann leik, að skjóta »bumerang« og

hafa íþróttafélög í Noregi, Svíþfóð

og Finnlandi þegar bætt við sig

hinni nýju íþrótt.

Fonahn hefir látið smiða þessí

vopn i Noregi. Er það gert ú(

hickory og kostar um 5 krónur. Eí

til vill verður þess eigi langt að

biða, að íþróttamenn vorir taki upf

þennan leik.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4