Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MOPGUNBLAÐIÐ

3  V O R í» R A (Serenade) fæst hjá bóksölum.  |=

braatunum og bjóða það dönskum

innflytjendum með góðun'i kjörum.

Væri ekki þetta umhugsunarvert

ungum, dönskum mönnum.

Vöxtur fiskveiðanna. Islenzkur salt-

fiskur beztur i heimi.

Dr. Guðmundsson víkur frá máli

sínu i aðra átt og bendir á fiskveið-

arnar. Tekjurnar af 'þeim væru

1900 5 milj. króna en i^/a milj.

árið 1913, og á síðustu tveim árum

hafa tekjurnar orðið enn meiri. I

sjónum kringum Island veiða aðrar

þjóðir fisk fyrir 50 miljónir síðari

árin. íslendingar hafa hætt við smá-

bátanna og nota nú mótorskip og

botnvörpunga, en fé vantar til frek-

ari aukningar flotans.

1000 miljónir hestafla i islenzkum

fossum.

Dr. Guðmundsson minnist enn-

fremur á málma (enskt félag með

18 milj. kr. höfuðstól er myndað

til þess að vinna járn úr eidfjalla-

sandi) kol, nikkei, eir o. s. frv. og

talar af sérstökum guðmóði um isl.

ýossana, sem samkvæmt útreikningi

enskra og franskra verkfræðinga hafa

iooo milj. hestafla í sér fólgin. Þá

má nota á margan hátt, t. d. til

saltpétursiðnaðar.

Island upplagsataður fyrir hveiti

fra Kanada.

Síðan flettir dr.j Guðmundsson'

sundur mörgum stórum kortum yfir

Kanada, og bendir á blett langt inn

í Hudsonsflóa, sem heitir Port Nel-

son. Þar hefir Kanadastjórn gert

stóra höfn, til útflutnings hinni gífur-

legu hveitiuppskeru Kanada. (Mon-

treal og New-York eru og langt frá

ræktunaisvæðunum\. A uppdræitin-

um er teiknuð siglingaleið sú, sem

Kanadahveitið á eftirleiðis að fara

um til Evrópu. Menn hafa ætlað

að hveitið færi frá Port Nelson til

Liverpool, en dr. Guðmundsson hefir

uppgötvað að Reykjavík er ekki ó-

hentugri áfangastaður fyrir kornið.

Það er nfl. hægt að fara 5 ferðir

frá Port Nelson til Reykjavikur,

meðan aðeins 3 eru farnar til Liver-

pool.

Ætli það bíði ekki þarna hlutverk

einhverra af hinum stóru, dönsku

verzlunar- og útgerðaríélögum, það

hlutverk, að koma á eimskipaferð-

um milli nefndra stöðva og setja á

stofn aflframleiðslnstöðvar ?

Dr. Guðmundsson lýkur máli sinu

með að telja það óhæfu, að ekki séu

nema 90 þús. rrianna á íslandi, þar

sem það eftir öllum likum gæti fætt

eins  margt  fólk  og  í  Danmörku

t»yggir«.

Þjóðflokkar í Bandaríkjunum.

Svo  mörg  eru þan orð.

þau athuguð síðar.

Munu

2%  Z%  2 -. 2

Jl ' "*  # * A

l»M|

ríi'

Það er eigi óalment að Ameríka sé nefnd ruslakista heimsins og

er þá átt við það, hvað mörgum þjóðflokkum ægi þar saman. Mynd þessi

er hér birtist, sýnir það, hvaða þjóðir byggja Bandaríkin og hlutföllin sýnd

með stærðarhlutföllum mannanna og jafnframt er fyrir ofan í tölum, hve

margar miljónir eru af hverjum þjóðflokki. Arið 1910 voru íbúar Banda-

rikjanna 92 miljónir, en þar af voru 10 miljónir svertingja. Af brezkum

uppruna voru 25 milj, þýzkum og austurríkskum 18 milj., írlendingar 15

milj., Skandinavar 4 milj., Hollendingar 3 milj., Frakkar 3 milj., ítalir 2l/z

milj., rússneskir Gyðingar aí/a rnilj., Spánverjar 2 milj., austurríkskir Slavar

2 milj, Russar 1 milj., Pólverjar 1 milj. Áðrar þjóðir (mongolar, magyar-

ar o. s. frv.) 3 miljónir.

Af þessu geta menn séð, hvað germanar eru þar fjölmennir fyrir;

26,4 °/0 af Bandaríkjaþjóð eru annað hvort Þjóðverjar eða af þýzku bergi

brotnir. Frá Þýzkalandi hafa fluzt þangað 2Y2 miijón manna, 8 milj-

ónir eru af þýzku foreldri komnar, en 7V3 miljón af þýzkum ættum

og eru þær jafnaðarlega taldar fremur til Amerikumanna en Þjóðverja.

Aðallega eru Þjóðveijar búsettir i norðurfylkjunum og miðfylkjun-

um, þar sem iðnaður, verzlun og landbúnaður eru í mestum blóma.

YíðaYangsMaup.

Sumardagurinn fyrsti rann upp

hráslagalegur og úfinn á svip. Bleytu-

snjór hafði fallið -daginn aður og

krapelgur var því á öllum götum

bæjarins. Loftið var drungalegt og

grúfðu úrkomuský rétt yfir höfðum

manna, en attstinn suðvestangola var

og hélt hún úrfellinu uppi að mestu

leyti.

Þannig heilsaði þá sumarið ærið

úlfúðlega og væri betur að það yrði

eigi alt svo. En sumardagurinn fyrsti

er þó, og verður alt af uppáhalds-

dagur okkar ísiendinga. Og við höf-

um ærna ástæðu til þess að fagna

sumrinu, og svo mikið er eftir í

okkur af sóldýrkunareðlinu, að við

fórnum sólunni fyrsta degi sumars-

ins — vörpum frá okkur öllum á-

hyggjum og geymum alvarleg störf

til morguns. Og fá tímamót eru

þýðingarmeiri fyrir okkur heldur en

þá er veturinn er liðinn og sumarið

gengur í garð með Ijós og yl. Auð-

vitað verður það þá mikið undir

veðrinu komið hvernig við getum

helgað daginn, og í gær var fátt

hægt til gamans að gera.

Helzta skemtunin var viðavangs-

hlaupið, sem íþróttafélag Reykjavíkur

hefir ákveðið að fram skuli fara hvern

fyrsta surnardag. Tíminn er ekki

heppilega valinn, og sást það bezt í

gær.  Undanfarna daga höfðu verið

2 GRAMOFÓNAR

óskast til kanps. Tilboð merkt

»3c leggist inn á afgr. Morg-lí^

unblaðsins. Plötnr meiga fylgja

ef vill.

storrnar og ill veður og hlaupagarp-

arnir höfðu þess vegna ekki haft

tækifæri til að æfa sig. Og svo var

færið svo vont, að frágangssök mátti

það heita að þreyta kapphlaup. Eng-

in félög treystnst til þess að taka

þátt í hlaupinu önnur en í. R., en

úr því félagi keptu n menn. Skeið-

ið var nokkru lengra heldur en i

fyrra og runnu þeir það á enda i

þeirri röð er hér segir:

Jón Jónsson. 15 mín.

Otto B. Arnar.

Björn Ólafsson.

Sigurður Eiríksson.

Guðm. Jósefsson.

Guðm. Ólafsson.

Ágúst Ármannsson.

Bjarni Jónsson.

Magnús fónsson.

Kristján Gestsson.

Það er ef til viU að sumu leyti

heppilegt að einskorða kappleika við

vissa daga, en margir annmarkar eru

þó á því, að þreyta t. d. kappsund

í sjó á nýársdag og renna i köpp á

fyrsta sumardag. Það er hætt við

því að þátttaka verði minni en ella

og keppendur ver við búnir.

asp  d a & h o r í n.  æsai

Aímæli í dag:

Ólafur Jónsson, skósm.

Sighv. Brynjúlfsson, lögrþj.

S ó 1 a r u p p r á s  ki. 5.44

Sólarlag      kl.  9.12

HáflóS í dag kl,. 5.41

og í nótt kl. 6.

Sesselja S'gvaldadóttir, fyrverandi

Ijósmóðir, fer héðan alfarin með Qull-

fossi og sézt að á ísafirði. — Henni

veröur haldið skilnaðarsamsæti á Her-

kastalanum í kvöld.

VíðavaDgshlaup í. R. í skýrslunni

í gær hafði misprentast 1915 í sta»

1916.

Baldur og Bragi komu af fiskiveið-

um í gærmorgun með ágætan afla.

Gnllfsss fer norður líklega á morg-

Kolagröftur. Með Gullfossi, sem>

fer til Norðurlands næstu daga, fara

héðan menn norður á Tjörnes til kola^

graftar þar. Verkstjóri verður AridrÓB'

Þorleifsson.

»Frí« í öllum skólum í gær í tilefnt

af Bumardeginum fyrsta.

Kennaraskólanum var »sagt upp«

í gær.              •

Sumargleðin.

Um hana fer tvennum sögum. Sum»

ir skemtu sér hið bezta en aðrir húktu

í hornum og göngum og létu sór leiíí-

ast.                          »

En svo margt var þarna til gamans

sér gert, að <$þarfi var að vera stúrinn.

Því góðfæði var miðlað bæði líkama og

sál: Bjarni frá Vogi las upp, frú

Stefanfa Guðmundsdóttir og Jens B.

Waage sögðu fram ljóðleik Bjarna frá

Vogi, og dísirnar fimm dónsuðu svo

fallega að mörgum áhorfendum voru

aumir lófarnir í gær. Frú Guðrún

Indriðadóttir sagði fram kafla úr Mær-

inni frá Orleans og Sigurður Eggers

bæjarfógeti fagnaði sumri með skáld-

legri ræSu, en 1/sti því yfir aS eigi

værihann »Bnjallastur ræðumaSurlands-

ins«.

FólkiS snæddi steik, grænar baunir

og ís. Mun ísinn hafa átt aS vera tákn

vetrarins og grænu baunirnar tákn

sumarsins og hefði því átt betur viS'

að innbyrSa ísinn fyrst, og láta sV

baunirnar verða eftirmat til þess a°

fylgja sólarganginum. En þó var p*"

ekki gert.

Svo var dansað bæði í bak og fyrlr'

Dansað til kl. 5. Þá labbaði sumar-

fólkið íbogið með hjörtun þreytt bei*

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4