Morgunblaðið - 21.04.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.04.1917, Blaðsíða 1
 Xaugard. 21. apríl J917 4 argaug*1 166 tSlublad Ritstjórnarsími nr 500 j Ritstión: VilhjAitrmr Finsen, ___________________Isafoldarprentsmiðja ■ |________Afgreiðslnsimi nr. 500 Gamla Bio Fjórða program af E^3IE iBP=ir / dag (Tbe Girl of Mysteri). 13.14 15. og 16 þáttur verða sýndir föstudags- og laugardagskvöld kl. 9. — Aðgöngumiða má panta í síma 475 til klukkan 5. Gullhólkar og handhringar mikið úrval, Vallarstræti 4. Kr. B. Símonarson. Erl. simfregnir. frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). opna eg Búðiita i Tfusfursíræfi 7 xSfýMomnar varur msi tðslanéi: Dömuregnkápur í stærsta úrvali, allir litir. Sitkisvunfuefni, svört og mislit. JTJist. smekksvunfur. Jtvífar smekksvuntur Barnasvuntur, Silki-langsjöt, Dömukragar, Tivennærföf, Dömukjótpits, Lífstykki, Vortjattar, fyrir telpur og drengi. Drengjapeijsur, Smávörur, Dömu- og Barnasokkar, stórt úrval. S. I. Jíemtingsen, JJusfursfræfi 7. K.höfn 19. april. Blóðugasta orusta, sem sögur, fara at stendur nú yfir á vesturvígstöðvunum. Er einkum barist ákaft hjá JUsne. — Bandamönnum veitir betur, en Þjóðverjar hafa einnig tekið nokkra fauga. t I síðustu orustunmi liafa þeir tekið 2300 banda- menn höndum. Dansleik heldur nýi dansskólinn fyrir nemendur sína laugardaginn 21. apríl 1917 kl. 10 e. h. í Báruhúsinu @r/íesferm úsifi. Aðgöngumiða má vitja í Litlu Búðina. NB. Síðasti dansleikur skólans. ^erzfun, með fafsveréum vorum, fil soíu úti á landi. Arðvænlegur staður. Góðir borgunarskilmálar. Til greina getur komið að aðrar eignir yrðu teknar i skiftum. Verkfall og uppþot tðlu- vert varð um daginu í Ber- lin, en nu heflr það verið þaggað niður og er alt með kyrrum kjörum þar nú. Nikulási stórfnrsta liefir verið stefnt fyrir herrótt í tilefni af hinum miklu óförum Rússa hjá Masur- Lysthafendur sendi adressu sína til Morgunblaðsins, í lokuðu um- slagi, merkt „100*, sem fyrst. Hafnarfjarðarbíllinn nr. 3 fer daglega milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur frá Hafnarfirði kl. io og 3 og — Reykjavík — 1 — 7, afgreiðsla er i Kaupfélagi Hafnarfjarðar, sími 8, og við Nýja Land. Sæmundur Vilhjálmsson. Bezt að anglýsa i MorgnnS)!, Kaupið Morgnnblaðið. 1 mtf prógram t kvöfd! i. f. u. m — ■ ■ ■ > A morgun kl. 10: Sunnudagaskólinu Foreldrar! Hvetjið börn yðar að koma þangað. André Courmont. Hinn nýi ræðismaður Frakka hér. 7 Þegar talað er um Frakka hér 1 bæ — og það er oft — þá verður manni ait af að minnast þriggja nafna: Courmont, Blanche og Barraud. Og þau nöfn munu lengi geymast í hug- um okkar. Frakkar — hin mikla frelsis og • menningarþjóð — verða fyrstir til þess að sýna háskóla vorum þá virð- ingu, að senda hingað kennara í frönskum fræðum. Og sá kennari var Courmont. Hann dvaldi hér eigi nema skamma hrið, en á þeim tima gat hann sér afbragðs orðstír og virð- ingu og vináttu, eigi að eins nem- enda sinna og samkennara, heldur allra þeirra er kyntust honum. Þegar Courmont varð að fara héð- an og við kvöddum hann með sökn- uði, kom hingað til Háskólans ann- ar ágætismaður, Barraud. Hann var kvaddur heim til Frakklands skömmu eftir að hann var hingað kominn. Ættjörðin kallaði — og hann hlýddi eins og hverjum góðum dreng og ættjarðarvini samir. Og hann fórn- aði blóði sinu og lifi fyrir ættjörð- ina. Meira gat hann ekki — en hetjudauða dó hann og þegar fregn- in um það kom hingað, þá greip hug okkar söknuður út af því að svo mætum og góðum manni skyldi svift héðan á bezta skeiði lífs sins, en jafn framt samglöddumst vér Frakk- landi, að eiga svo góðan son, »sem hetja stóð og hné«. En skarð varð fyrir skildi hér þeg- ar allir þessir menn voru farnir. En nú er skarðið að nokkru fylt aftur, því að vér höfum heimt Courmont,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.