Morgunblaðið - 23.04.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.04.1917, Blaðsíða 4
4 MOí^UNBLAÐÍÐ Garðrækt. . A afgirtu laDdi inni hjá Sundlaug- unum geta menn fengið afmælt svæði til garðræktar í sumar endur gjalds laust. Þeir sem vilja sinna þessu sendi umsóknir, þar sem tekið sé fram hvað margra fermetra er óskað, fyirir 2$, þ. mán., til Morgunblaðsins, mrk. »Kálræktun hjá Sundlaugunum«. Hádskona óskast til Austfjarða í sumar. Hátt kaup í boði. Upplýsingar á Baróns- stíg 22 (uppi). íbúð, 2—4 herbergi, óskast til leigu 14. maí eða sem fyrst. Há leiga borguð fyrirfram, ef vill. Ritstj. vísar á. 2 stúlkur óskast í ársvist á gott sveitaheimili á Austurlandi. Nánari upplýsingar á Spítalastíg 6, uppi. Leverpostei J pd. dósum Heimtið ---- 1 ... Atvinna. Nokkrar duglegar stúlkur geta fengið varan- Brímaíryggingat* «14- cá sMMrjgfyjir, ö. Jöhnsort & Kaaber. íega atvinnn við fiskverkan hjá |ÍI.f. Kveldúlfi, í Melshúsnm. Upplýsiugar gefur vUiii ilIuuUOíijiilylðtÍUy Ksupmattnahgfa Utrvggir: hns* húðgðgn* aöe- ko.nsMT vðruforða 0. s. frv. geg» dásvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. £ Austmstr. 1 {Búð L. Nieísen]. N. B. Nlel86u. Steingrímur Sveinsson Melshúsnm. Morgunkjólatðu smekklegar gerðir fást I Brauns Verzlun. Gardínuefni 1 hvít og gul (créme), einnig sérstakir Gardinnkappar i stðrn úrvali í Brauns Verzlun. Gunnar Egiison skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi r (upp Sjé- Strids- Brunatrygglngar Skrifstofan opin kl. 10—4. Brunatryggið hjá » W O L G A«. . Aðalumboðsm. Halldór Eirlksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daníel Ber^mann. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. Afialamboðsmafivr CARL FINSEN. Skólavöröuutlg 25. SkritBtofutimi 51/,—8»/9 gd. Talstmi 3SI Allskonar vátryggingar Tjarnargötu 33. Símar 23J&429. Trolle & Rothe. Geysir Export-kaffi er bezí. ASalamboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber Morgunblaðið bezt. Bezt að anglýsa i Morgimbiaðinu. OLAFUR LARU88ON, yfirdómslögm., Kirkjustr. 10 Heima kl. 1—2 ogjjð—6. Simi 215, var svo hræddur við móður mína. Þá hugsaði eg það, að ef þú færir burtu, þá skyldi eg fara á eftir þér og fara með þig til River Niew, og þar hefðirðu getað unað æfi þinni í ró og næði í nokkur ár. Eg skrif- aði þér, en Sidonia vildi ekki leyfa það, að þú fengir bréfið. Svo sendi eg Nell með skilaboð til þín um það, að þú skyldir senda mér skeyti um það hvar þig væri að hitta. Og þegar þú fékst það ekki, sendi eg þjóninn minn með þér og skipaði honum að skilja ekki við þig fyr en hann vissi hvar þú værir. Öll bölvunin stafar af því, að hann skildi of snemma við þig. En síðan hefi eg þrotlaust leitað að þér. — Það er undarlegt, mælti hún, að þú skyldir hafa svo mikið erfiði fyrir því að finna mig aftur, þegar þér þótti svo lítils um mig vert. — 550 — — Naomi, mælti hann auðmjúk- lega. Eg ætla ekki að afsaka mig. En minstu þess, að eg var ungur þá — ungur og óreyndur. Og eg skyldi gera alt til þess að reyna að bæta afglöp mín við þig. Elskan mín, eg breytti rangt gagnvart þér, en það veit guð einn hvað eg hefi lið- ið. Þúvarst einusinnisvogóð,Naomi, að þú mundir ekki hafa neitað um fyrirgefningu, jafnvel versta óvini þínum. r- Óvinur hefði reynst mér bet- ur en bóndi minn, mælti hún. Hef- irðu nokkru sinni hugsað um það, hversu hræðilega — hversu ógurlega illa þú breyttir við mig? Eg var konan þín — eg var ung og nnni engum nema þér einum, en í við- urvist þinni léztu það viðgangast, að móðir þin svívirti mig í orðum. Þú þagðir við þvi, þegar hún sagði — SU — að eg hefði e 11 þig. Þér kom ekki til hugar að tala, þótt þú hefðir get- að bjargað mér. En eftir þetta alt saman dirfist þú að kyssa mig — þú dirfist að kalla mig konu þína og þú ætlast tij þess að eg fyrirgefi þérl Aldrei skal eg gera þaðl Eg skaut máli mínu til þín, en hverju svaraðir þú? Þú leizt á mig, en svaraðir engu. Steinar hefðu vikn- að, en hjarta þitt komst ekki við. Þú yfirgafst mig, svívirta og hrjáða — sagðir ekki eitt einasta orð — þótt þú hefðir getað bjargað mann- orði mínu I Og svo spyrðu hvort okkar hafi verið verra eða grimm- lyndara I Hvernig ertu skapi farinn, að þú getir spurt slíkrar spurningar? — Eg hlýt að hafa verið vitlaus þá, mælti hann deyfðatlega. En það veit hamingjan, að það er í eina skiftið *að eg hefi breytt eins og ódrengurI — 552 — — Mér þykir|vænt u'm að heyra það. En þetta^eina hefði þó verið ærið nóg til þess ”að£spilla æfi betri manns, helduGjen þú)i’ert. Eg hefi lesið mikiðjj'og ? kynst heiminum mikið. En eg hefi aldrei þekt þess dæmi, að nokkur maður hafi fórnað gæfu og mannorði ; konu sinnar vegna ótta viðý móður sína. Og samt sem áður spyrðu, hvort okkar hafi verið ’ grimmlyndara 1 Það e( hart! Eg gerði”eigi annað en það, sem þú neyddir ; mig „ til að gera. Litilmenska þíu hrakti mig brenni' merkta út úr húsum móður þinn^ og út í heiminn. Þú þagðir o& gafst mér með því annað nafn e0 konu samir, nafn, sem móður lét mjög vel í munni. Þögn þín eitraði lif mittjog — og — hjarta mitt brastfþá. Hún kastaði sér á;kné, hallaðist — S53 ~

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.