Morgunblaðið - 30.04.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.04.1917, Blaðsíða 1
"Mánudag ft april 1917 4 argatigr 175 töiublað Ritstjórnarsími nr 500 Ritstjóri: Vilhjáimur Finssn. Isafoidarprentsmiði; Aigreiðslasimi nr. 500 Gamia 6io Síðustu 4 þættirnir af verða sj>ndir mánudig og þriðjudag kl. 9. Tö'usett ræti má paata í síma 47S til ki. 5.________ Jarðarför Kristins sál. Þorleifssonar er ákveðin næstk. þriðjudag, I. mai. Hefst kl. Il'/j f. h. með húskveðju á heimili hins látna, Hverfisgötu 66. Ósk hins látna var, að engir kranzar yrðu sendir. Stefán Jónsson læknir tekur á tróti sjúklingum kl 5—6 í lækningastofum Jóns læknis Krist- jánssonar, í Lækjargötu 6. Tek aftur & móti sjúklingum og geng heim t.il þeirra er það vilja, eins og áður. S. Bergmann, nuddlæknir, Ingólfsstræti 10. £rí. símfregnir frá fréttar. Isafoldar og Morgunbl. Kaupmh. 28. apr. Þjóðverjar hafa sðkt fjölda hlutlausra skipa. í Stokkhólmi hafa 5000 konur gert uppþot út af mjólkurleysi. I*jóöverjar tilkynna að friðarskilmalar þeirra og Austnrríkismanna geti eigi orðið hinir sömu. ------------------——— Friðslitarœða W i I s 0 n’s f 0 r s e t a í ræðu þeirri er Wilson hélt i þinginu 2. apríl, sagðist honum á þessa leið: Eg hefi kvatt þingið saman til auka þingsetu vegna þess, að nú verð- ur þegar í stað að gera alvarlegar stjórnmálaákvarðanir, sem eg hefi hvorki stjórnarfarslegan rétt né leyfi til að bera einn ábyrgð á. Hinn Hjartans þakklæti vottum við öilum þeim, er sýndu okkur hlut- tekningu viB jarðerför okkar elskaða aonar, Eiriks Oskars Þor- steinssortar, rakara. Guörún Vigfúsdótíir. Þorsteinn Þorsteinsson. Búnaðaifélags Seltjarnafhrepps verður haldinn laugardaginn 5. mai kl. 12 á hádegi } þinghési hteppsins. Nýjabæ, 28. aprii 1917. OuðmuRdur ÓÍAfsson. geta fengið atvinnu á fiskiskipunum »Katrin« og »Geysir«, frá Bildedai, sem eru væntanleg hingað í dag eða á morgun. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Þórðar Bjarnasonar Iog- ólfshvoli. 3. íebrúar lagði eg fyrir yður þi tilkynningu þýzku stjórnarinnar, að hún ætlaði sér að brjóta í big við allar mannúðarreglur eftir 7. febrúar og l.ita kafbáta sina sökkva öllum skipum, sem reyndu að komast til htfna óvina þeirra. Þetta viitist einnig hafa verið tiigangur Þjóðvetja með kafbítahernaðinum áftur, en frá Fletcher yfirflotaforingi Bandarikjanna. því i aprilmánuði i fyrra hafði þýzka stjórnin gefið kafbátaforin' jum síc- um einhverjar skipanir um takmatk- aðan hernað, í samræmi við þau loforð sem hún bafði gefið oss. Þessi nýja stefna nam allar takmatkanir úr gildi. Öllum skipum átti nú að sökkva með köldu blóði, fytirvara- laust og áu þess að hugsa um að bjarga skipverjum. Skipum þeirra þjóða, sem eru Þjóðverjum vinveitt- ar hefir verið sökt, eigi síður en skiputn fjandmannrnna, já, jafnvel spitalaskipum og skipum sem þýzka stjóin'n hefir gefið frjá'st fararleyfi. Alþjóðaréttur hefir smám saman veiið að færast í horfið eftir því sem átin hafa liðið, þótt lítill hafi árangurinn orðið. Þýzka stjórnin hefir nú kollvarpað þessum litía þjóðarétti undir því yfirskini að þeim sé það nauðsynlegt og vegna þess Hifgh L. Scolt yfirhershöfðingi Bandarikjanna. að þjóðaréttutinn hnfði eigi þeim vopnum að beita á hafinu er hægt væri að nota á þann hátt er Þjóð- verjar reka nú sjóhernnð sitin, nema því að eins að ekkert tillit sé tekið til mannuðar eða þeirra samninga, sem öll heimssamvinnan byggist á. Eg er nú eigi að hugsa um eigna- tjón, þótt það sé full-tilfinnanlegt, heidur aðeins um dráp friðsamra manna, kvenna og barna. Hernaður Þjóðverja gegn verzlun og viðskiftum, er hernaður gegn allri mjTfí bíó Léitúðga greifafrúin. Sjónleikur i þrem þáttum. Aðalhlutv. leikur nin heims- fræga kvikmyndaleikkona Rita Sacchetto. Það er nú orðið sjaldgæft að sjá hana í kvikmyndum hér, vegna þess að henni var sagt upp starfa sinum í Danmörkn af þvi að hún var út- lendingur. — Þess vegna má þess vænta að allir kvikmyndavinir fagni því að fá enn eicu sinni að sjá hinn framúrskarandi leik hennar. Tölusett sæti kl. 9—10. Pantið að- göngumiða i tíma. raannúð og öllum þjóðum. Hver þjóð verður að ráða því hvernig hún tekur því að Þjóðverjar troða þannig illsakir við hana. Og_ það sem við gerum verður að vera í samræmi við stefnuskrá vora og tilgang. Vér verðum að varast allar æsingar og tilgangur vor má ekki vera hefnd eða vissa um það að vér náum sigri í ófriði, heldur verður hann að vera sá, að halda fram þjóðarréttinum, sem vér viljum berjast fyrir. Þegar eg ávarpaði þingið í febrúar hélt eg að það mundi vera nægilegt að vér sýndum það með vopnum hvern rétt Ameríkskur sjóliðsmaður og fótgönguliðsmaður. vér ættum, en hið vopnaða hiutleysi virðist nú einskisvert. Vér getum eigi varið skip vor fyrir árásum kaf- bátanna. Þýzka stjórnin bannar hlut- lausum þjóðum að neyta vopna á hafnbannssvæðinu til að verja rétt- indi, sem enginn núlifandi rikisréttar- fræðingur hefir borið brigður á. — Þýzkaland hefir tilkynt að þeir her- menn, sem settir kunna að vera um borð í skipin til þess að verja þau, eigi á hættu að sæta sömu meðferð sem sjóræningjar. Og meðan sva /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.