Morgunblaðið - 09.05.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.05.1917, Blaðsíða 3
MQRGUNBLAÐIÐ Kveldúltur ræðnr konur og karla til síldarvinnu á Hjalteyri í sumar. Allar npplýsingar gofnar á skrifstofum vorum milli kl. 3—5 næstu daga. Jí.f, Jiveídúífur. Vegna fjúsnæðisfeysis fæsf nú þegar keypt með fækifærisverði á Laugavegi M, uppi: síofufjúsgögn, gólfábreiða, porferar, ffókafjurðir o. fí. Tií sýnis frá 5-7 e. f). TJugftjsingar sam ðiríasí eiga i cMorgunðíaðínu verða að vera Romnar fyrir fcL 5 síððegis i siðasía lagi. Morg-unblaðið bezt. svo fari enn sem fyr, að nokkur vand- ræði verði með húsnæði. Þó er útlitið h.ergi nærri eins slæmt og í haust. Margir munu samt húsnæöislausir og má bezt sjá það á því að fjölda marg ar fjölskyldur vildu fá ieigða eina stofu, sem auglýst var í Morgunblaðinu fyrir fáum dögum. Geir mun fara hóðan í dag áleiðis til K.hafnar. íslenzki fáninn getur nú aftur blakt yfir stjórnarráðinu, því að fánataugin var bætt í gær. Listasafnið. Smlði húsBÍns á Skóla- vörðuholtinu, þar sem Listasafn Ein- ars Jónssonsr á að geymast miðar all- vel áfram. Yerður það fallegt hús og e»tt hið einkennilegasta í borginni. Loftskeytastöðin á Melunum er nú fullreist. Frost eru hér á hverri nóttu og loftkuldi mikill um daga þótt sólar njóti. Dagsbrún hóf göngu sína að nýju ■I gær. Hefir stjórn Alþýðusambands- ins keypt hana og er nú útgefandi, en ritstjóri er Ólafur Friðriksson eins og áður. Hneikslismál * Ansturríki. Hinn 4- aPríl var kveðinn upp dótnur í Vín í einhverju hinu mesta hneikslismáli, sem komið hefir fyrir Þar í landi. Þá var dr. Kranz, for- stjóri Algemeinen Depositenbank í Vín, dæmdur til 9 mánaða hegning- arhússvistar og 20 þús. króna sektar fyrir okur á vörum handa hernum. Einn af undirbankastjórunum, dr. Freund, var dæmdur til 9 mánaða Góöur tóbaksskurðarmaður óskast nú þegar. Uppl. gefur Helgi Hafberg hjá Morgunbiaðinu. Síld til áburöar, í olíufötum, innihaldið á 14 krónur. Fæst i Gróðrarstöðinni. Einmgin nr. 14 Skemtifundur I kvöld Allir félagar beðnir að mæta. hegningarhúsvistar og 15 þús. króna sekt'ar og tveir af bankaþjónunum voru dæmdir, annar til 6 mánaða fangelsis og 20 þós. króna sektar og hinn til 3 mánaða fangelsis og 10 þús. króna sektar, fyrir það að vera í vitorði með bankastjóranum. Bankinn var kærður fyrir það að hafa grætt 562,000 krónur á því að selja öl handa hernum og hergagna- verksmiðjunum. Romm hafði hann keypt fyrir kr. 11,92 literinn en selt fyrir kr. 22—26,80 kr. og grætt þannig 541,000 kr. á 48,000 litrum. Marmelade hafði hann keypti fyrir kr. 3,20, selt það fyrir kr. 3,75— 4,3 S cg grætt á því 150,000 krónur. Mál þetta vakti dæmalausa gremju cg voru víst fleit;i við það riðnir heldur en hinir dæmdu. Lá við sjálft að hermálaráðuneytið kæmist þar i hann krappan og að hermálaráðherr- ann yrði að segja af sér, þótt eigi færi það svo. Dómsmálaráðherrann var leiddur sem vitni í málinu og sagði af sér, en keisarinn tók það eigi til greina. Einnig var fjármála- ráðherrann leiddur sem vitni i málinu. í ræðu sinni sagði málflytjandi ríkisins, að dr. Kranz væri versti okrari, engu betri heldur en inn- brotsþjófur eða föðurlandssvikari. »Meðan þjóðin sveltur, hefir hann á þrem mánuðum dregið undir sig ®/4 miljón króna á verzlun. Það er ok- ur, sem er verra heldur en rán«. DRE — sem er vel að sér og kunnugur í bænum — getur fengið atvinnu nú þegar. Ritstj. vísar á. Hin nýútkomna bök Frakkland eftir K r. N y r o p prófessor, í ísl., þýðingu eftir G u ð m. G u ð- mundsson skáld, fæst hjá bók- sölum. BókÍD hefir hlotið almannalof og kostar að eins kr. 1.50. Gott herbergi með húsgögnum óskast til leigu hálfs- mánaðartíma. R. v. á. Sofi og borð til sölu, Lindargötu 7 A, niðri. Ovinurinn ósýniiegi. Skáldsaga úr stríðinu eftir Ewert van Horn. 1. I. k a p í t u 1 i. Utn nótt um borð í »Mauritania« Vilford Hannicourt gekk inn i veitingasalinn á fimta þilfari. Hann hafði kápukragann brettan upp aá eyrnm og var allur votur af rign- ingunni, sem úti var. Hann varð því feginn þegar þjónninn kom og tók við kápu hans og stóð hann nú og svipaðist um i salnum. Tværstórar Ijósakrónur úr marglitum krystöllum héngu i loftinu og brotnaði rafmagns- ljósið i þeim með öllum litbrigðum rúbina, smaragda, amethysta og varp- Nýkomið í ^JJerzL ^oðafoss: Hárnet, Hárnálar, Turbane, ogBrillian- tine hármeðul. Juventine de Junon Mublu-Creme og hnífapulver o. fl. Sími 436. Hálf húseign á fyrirtaks stað i bænum, til sölu nú þegar. Verð tíu þúsund krónur. Laust til íbúðar að mestu leyti 14. þ. m. í skiftum gæti komið til greina hús í Hafnarfirði. Þeir er óska kynnu frekari upp- lýsinga geri viðvart i lokuðu um- slagi merktu »Hálf húseign*, er send- ist til afgr. þersa blaðs. Tílboð öskast i 40 óbrúkuð 4 skildinga frímerki og 10 óbrúkuð 8 skildinga. Frimerkin eru hrein og fundust af hendingu í gömlu dóti. Tilboð i lokuðum umslögum merkt Frímerki sendist ritstjóra Mörgun- blaðsins fyrir lok þessa mánaðar. aði þægilegri birtu um herbergið. Bak við borðið, sem var skeifumynd- að, stóð veitingamaðurinn með öl- föng sin. Hannicourt liðsforingikastaðikveðju á tvo ameríkska fjármálamenD, sem sátu þar við borð og voru að tala um það blaðið af »Ocean Times*, sem hafði komið út þann daginn. Þeir margflettu því og rýndu í það, eins og þeir vildu seilast eftir enn meiri fréttum. — Svei því, heyrði Hannicourt að annar þeirra sagði, það hefir ekk- ert simskeyti komið hingað síðan kí. 1.45 í nótt, og það fréttist heidur eigi fyr en Om miðjan mánudag að Þjóðverjar sögðu Rússum stríð i hendur á laugardaginn. Nei, rit- stjórn þessa blaðs er heldur slæleg. — Já það gæti vel farið svo að Ameríka og Evrópa lentu í ófriði án þess að við vissum um það fyr en

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.