Morgunblaðið - 27.05.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.05.1917, Blaðsíða 3
27. mai 202 tbl. MORGUNBLAÐIÐ 3 Þvotturiim, sem þið sjáið þarna, þa6 er nú enginn Ijettingur, en samt var fur6u litil fyrirhöfn vi6 að þvo hann hvitan sem snjö. t>a6 var þessl hreina súpa, sem átti mestan og bestan þátt i þvi. Dómsorð. Ávarp Wilsons forseta til sambantlsþingsins 2. apríl 1917. Eg stefndi sambandsþinginu sam- .an til aukafundar sökum þess, að gera verðnr alvarlegar, mjög alvar- legar, ályktanir, og gera þær tafar- laust, en það var hvorki rétt að stjórnarlögum né leyfilegt, að eg gerði þær á mina ábyrgð. 3. febrúar síðastliðinn lagði eg opiuberlega fram þann kynjaboðskap keisarastjórnsr- innar þýzku, að hún ætlaði sér 1. febrúar og frá þeim degi að færa af höndum sér allar hömlur laga og rnanuúðar og beita kafbátum sínum til að sökkva hverju skipi er nálgast vildi annaðhvort hafnir Bretlands hins mikla og írlands, eða vesturstrendur Evrópu, eða einhverja af þeim höfn- um sem óvinir Þýzkalands við Mið- jarðarhaf eiga yfir að ráða. Þetta hafði viizt markmið kafbátahernað- arins þýzka áður í striðinu, en frá því í aprílmánuói árið sem leið hafði keisarastjórnin haldið herforingjum sínum nokkuð í skefjum, samkvæmt -loforði því er hún þá gaf oss um Frá Albaniu. Það er barið að dyrum, þjónninn minn gægis inn og opnar siðan hutðina fyrir einkennilegum gestum. Fremstur fer lítill tyrkneskur dreng- ur með bolla af svörtu kaffi; þá kemur gamall maður í þjóðbúningi Albana og á eftir honum þrír ungir og skeggjaðir Tyrkir í rósóttum silkiskikkjum. Þeir setjast i hring umhverfis mig, þar sem eg ligg á hálmdýnu á gólf- inu með silkiteppi ofan á mér. Þeir kinka vingjarnlega kolli til mfn og sitja svo hljóðir með hendurnar á hnjánum og horfa á mig með at- hygli. Að lokum dirfist einn þeirra að bera fram nokkrar spurningar á bjagaðri frönsku. það, að farþegaskipum skyldi ekki verða sökt, en hæfileg viðvörun gef- in öllum öðrum skipum er kafbátar hennar kynnu að reyna að granda, svo fremi sem ekkert viðnám væri veitt né leitað til undankomu, og skyldi lögð stund á að skipshafn- irnar fengju að minsta kosti ráðrúm til að bjarga lifi sínu í opnum bát- um. Varúðin var þá ekki á marga fiska og nóg látið reka á reiðanum, svo sem hvert ömurlegt dæmið eftir nnnað úr sögu þessa grimmúðuga og löðurmannlega atferlis vottar, en nokkurs setnings var þó gætt. Hin nýja stefna svifti öllum skorð- um á braut. Alls konar skipum hef- ir verið sökt miskunnarlaust, hver sem fáni þeirra, einkenni, farmur, ákvörðunarstaður eða erindi var, og það hefir verið gert fyrirvaralaust, án þess að hugsa um hjálp eða líkn við skipverja, og jafnt hvort sem skipin he- rðu vinveittum hlutlausum þjóð- um til eða ófriðarþjóðunum. Jafnvel spítalaskipum og skipum sem fluttu hinni sárþjáðu og hrjáðu Belgiuþjóð björg hefir verið sökt með sömu vægðarlausu harðýðginni, þó að þýzka stjórnin sjálf hefði heimilað þeim hinum síðarnefndu frjálsa för um hin tilteknu svæði og þau væru auð- kend með merkjum sem ekki varð um vilst. Meginregla alþjóðalaga átti upptök sín í tilraun til að setja ein- hver lög er virt yrðu og haldin um höfin, þar sem engin þjóð átti valda- rétt, þar sem frjálsir þjóðvegir heims- ins lágn. Þau lög hafa skapast stig af stigi með sáru erfiði, og er árang- urinn að vísu nógu lítill, eftir alt sem á undan ei gengið, en altaf hefir mönnum þó að minsta kosti verið það ljóst hvað hjarta mann- kynsins og samvizka þráir. Þessu lágmarki hefir þýzka stjórnin drepið niður og ber það í vænginn, að það sé hefnd og nauðsyn og vegna þess að hún hefði engin vopn er hún gæti beitt á sjónum önnur en þessi, sem ekki verður beitt eins og hún gerir nema borin sé fyrir borð hver mann- úðarneisti og öll virðing fyrir þeim skildaga sem talinn er grundvöllur undir viðskiftum þjóðanna. Þar með er ísinn brotinn. Dreng- urinn, sem færði mér kaffið, færir nú hinum kaffi líka. Þeir bjóða vindlinga frá Miklagarði og eg býð þeim vindlinga frá Julius Hertz i Kaupmannahöfn. Og brátt eru sam- ræðnrnar eins fjörugar og hin bjag- aða franska getur leyft. Gamli Albaninn, sem er eigandi hússins, segir frá því, að þá er Austurríkismenn höfðu tekið Skutari, hafi hann veiið fluttur til Austur- rikis og hafður þar í gislingu ásamt ellefu auðngum borgurum frá Skutari. Eg minnist þess sem eg hefi heyrt sagt um grimd Austurríkismanna í Albaníu og bið hann að segja frá því hvernig hafi verið farið með hann. En hann kiprar að eins aug- un gletnislega. og gefur mér aln- bogaskot. Svo kemur þjónninn minn inn Eg hefi nú ekki f huga eignatjón- ið sem af þessu leiðir, þótt það sé óskaplegt og alvarlegt, heldur aðeins hin léttúðugu stórdráp friðsamra manna, kvenna og barna, er hafa það eitt fyrir stafni, sem jafnan hefir verið talið saklaust og löglegt, jafn- vel á skuggalegustu öldum nýju sög- unnar. Eignir roá bæta fé; líf frið- samra og saklausra manna verður ekki bætt. Hernaður Þjóðverja núna gegn verzluninni er hernaður gegn mannkyninu. Það er strið á hendur öllum þjóðum. Amerískum skipum hefir verið sökt, og lífi amerískra manna verið fargað með þeim hætti að oss hrollir við að heyra, en skipum og mönnum annara hlutlausra og vinveittra þjóða hefir verið á sama hátt sökt og drekt í sæ. Eitt hefir yfir alla gengið. Gjörvöllu mann- kyni er hólmur skoraður. Hver þjóð verður að kveða á fyrir sig, hvernig hún tekur þessu. Stefnu þá er vér kjósum oss til handa verðum vér að taka með þeirri stillingu eg gjör- hygli er samir skapferli og hvötum þjóðar vorrar. Vér verðum að bæla niður alla æsingu. Tilgangur vor verður ekki hefnd, ué sá að sýna líkamlegt sigurmagn þjóðarinnar, heldur sá einn, að reka réttar, reka réttar mannkynsins; vér erum þar aðeins einn sóknaraðili meðal margra. Þegar eg ávarpaði sambandsþingið 26. fébrúar síðastliðinn, þá hélt eg að nægja mundi að halda hlutleysisrétti vorum uppi með vopnum, rétti vor- um til að sigla um böfin án ólög- Iegrar íhlutunar, rétti vorum til að vernda menn vora fyrir ólöglegu ofbeldi, en nú virðist vopnað hlut- leysi óframkvæmanlegt. Sökum þess að kafbátar eru í raun réttri útlagar, þegar þeim er beitt eins og þýzku kafbátunum hefir verið beitt gegn kaupförum, þá er ekld unt að verja skip gegn árásum beirra, eins og lög þjóðanna hafa gert ráð fyrir að kaupför verðu sig þegar þau eru elt í rúmsjó af löggiltum víkingaskipum eða varðskipum, en þau eru sýnileg. Þegar þannig stendur á, þá er það hversdagsleg hygni og að vísu ferleg nauðsyn, að reyna að granda kaf- bátunum áður en þeim tekst að koma með rakvatnið. Gestirnir risa á fætur, kinka til min kolli vingjarn- lega og fara. Þessi sama saga hefir nú gerst á hverjum morgni alla þessa viku sem eg hefi dvalið í þessu tyrkneska húsi í Skutari Fjölskyldan hér í húsinu er hinn gamli Albani og þrlr bræður hans — einn þeirra er prestur en hinir tveir kaupsýsiumenn — nokkur börn og fjórar konur. Konurnar felast auðvitað í kvenna- búrinu til þess að saurgast eigi af augnaráði vantrúarmannsins, en eg heyri skvaldrið í þeim í gegnum þilið eins og þar fyrir innan séu margir páfagaukar. í herberginu minu, sem er stórt og rúmgott, er gluggi ofarlega á einum veggnum og í honum mis- litar rúður. Ein þeirra veit inn i fyrirætlun sinni i Ijós. Það verðuf að fást við þá þegar þeir koma í augsýn, sé nokkuð átt við þá á ann- að borð. Þýzka stjórnin neitar þvi, að hlut- Jausar þjóðir hafi rétt til að beita r.okkrum vopnum á þeim svæðum hafsins, sem hún hefir tiltekið, jafn- vel til að verja þau réttindi, sem enginn nútíðar-Iögfræðingur hefir nokkru sinni talið vafasöm. Það hef- ir verið tilkynt, að vopnaðir vetðir, sem vér höfum sett á kaupför vor, verði gerðir lögræningar og farið með þá sem sjóræningja. Vopnað hlutleysi er þegar bezt lætur árangurslaust er svona stendur á. Og gagnvart öðru eins yfirvarpi og hér ræðir um, þá er það verra eri árangurslaust. Það mundi að lik- indum koma þvi af stað, sem það átti að koma i veg fyrir. Það er raunar víst, að það dtægi oss inn i stríðið, án þess að vér nytum þess réttar og halds er stríðsþjóðir hafa. Einn er sá kostur sem vér getum með engu móti tekið. Vér viljum eigi þann kostinn að gefast upp og þola það, að helgustu réttindi þjóðar vorr- ar og þegna séu borin fyrir borð og fótum troðin. Þau rangindi er vér nú risum gegn eru engin hvers- dagsrangindi; þau reiðaöxina að sjálfri rót mannlifsins. Eg ber fult skyn á það hve hátíð- leg stundin er og harmþungt það spor er eg nú verð að stíga og al- varleg ábyrgðin sem því fylgir. ,En i hiklausri hlýðni við það sem eg tel stjórnarskyldu mina, ræð eg sam- bandsþinginu til að lýsa yfir þvi að hin nýja aðferð keisarastjórnar- innar ■ pýzku sé í raun réttri hvorki meira né minna en strið á hendur stjórn 0« pjóð Bandarikjanna; að sambandspingið taki jormlega við peirri striðsaðild, sem pví er pannig á hendur jcerð, og að pað snúist tajarlaust að pvi.ekki einungis að treysta varnir landsins betur en áður, heldur og að neyta alls síns valds og allra sinna gagna til að brjóta vald pýzku stjórnarinnar á Þak ajtur og binda enda á striðið. Auðsætt er hvað í þessu felst. Það felur i sér nánustu samvinnu sem herbergi sem er uppi á lofti. Stund- um þegar mér verður litið á þessa rúðu, sé eg óglögt móta fyrir konu- andliti sem er fast við gierið og starir með forvitni á hinn ókunna gest. Og þegar eg kem heim að óvör- um, kemur það fyrir þá er eg opna dyrnar, að eg heyri hræðsluóp og sé á bakið á konu, sem þýtur ótta- slegin upp stigann og felur andlitið í höndum sér af blygðunarsemi. Svo er hurð skelt i lás og eg heyri hvisk- ur og hlátur inni i kvennabúrinu. En hvað það er freistandi að opna dyrnar og lita þangað inn. En lifið er manni þó kærast, þrátt fyrir alt! Vegurinn að heiman frá mér og inn í aðalþorpið er eitt forarleðju- kviksendi. Hvarvetna blasir við hinn ósvikni Austurlanda óþrifnaður og það er ekkert undarlegt þótt Skutar »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.