Morgunblaðið - 08.07.1917, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.07.1917, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ t>eir kaupmetm ÞZ kaupféíög er þurfa að fá sér Uilarballa og Fiskumbúðastriga (Hessian), ættu að snúa sér strax til TJ. Gudmundsson, Uækjargötu 4. Heildsöluverzlun. Sfmi 282. Johs. Hansens Enke Austurstræti 1 Yaskar c^Týhomið: Fríttstandandi þvottakatlar og ristar í eldavélar Eimhurðir Siíungurinn er farinn að ganga í Sogið. Mest veiði í júlt og ágústmánuði. Hvergi skemtilegri veiðistaður sunnanlands. Semjið um veiðirétt við Gtmnar Sigurðsson (frá Selalæk). Simi 12. Matsvein og nokkra háseta vantar á m.b. >Svala< til síldveiöa. Upplýsingar hjá > Sig, Arnaeyni, Ishúsinu. Til Þingvalla fer bíllinn R. E. 21 á hverjum laugardegi, þriðjudegi og fimtudegi, frá >Eden«. Sími 649. Sfúíka óskast á Landsímastöðina á Ölfusár- brú í 2—3 mánuði. Porfinnnr Jónsson. Tennur eru tilbónar og sattar inn, bæði heilir tann- garðar og einstakar tennnr á Hverfisg. 46. Tennnr dregnar út af lækni daglega kl. 11—12 með eða án deyfingar. Yiðtalstimi 10—5. Sophy Bjamarson. Konráð R. Konráðsson læknir Þingholtsstræti 21. Sími 575. Heima 10—12 ög 6—7. Lífstykki saumuð eftir nákvæmu máli. Sömu- leiðis ætið fyrirliggjandi tilbúin Hf- stykki. Hittist kl 11—7 í Pósthusstræti 13. Asa Kristjánsdöttir. Wolff & Arvé’s | Leverpostei i V* V pd. dósnm er bezf — Heimtið það 3 menn óskast til síldarYinnu á SigluM. Lysthafendur f-núi sér til Magn. Magnússonar, Ingólfsstræti 8. Krone Lager öl ö Cu B É* s t- D B cr ^ o 2. o* Ht 00 !>• forenede Bryggerier. Beauvais rijðursuöuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar f heiœi Otal heiðurspenmga á sýningum viðsvegar um heiminn. -iðjið ætið um Beauvais-niðursuöu. Þá fáið þér verulega góða vö:u Aðalnmboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaabev. Smurningsolía ávalt fyrirliggjandi. Hið islenzka Steinoliuhlutafélag. Tlið ágæfa Tiorðfenzka Diíkakjöf hefi eg nú aftur til sö!u í heilum tunnum. Verðið er lægra en allsstaðar annarstaðar. Tlaíídór Eiriksson, Aðalstræti 6. Talsími 175.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.