Morgunblaðið - 11.07.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.07.1917, Blaðsíða 1
Miðv.dag 4. árgangr 11. júlí 1917 M0R6UNBLADID 246. tðlublað ísafoldirprentsmiftja Afgreiðslusimi nr. 500 Ritstjórnarsimi nr. 500 R’tstjóri: Vilhjálmur Finsen Reykjavíkiir Rlí|| 8io»;raph-Theater _ 1 Talsfmi 475 Hin p,ullfallega mynd Paladsleikhússins VestiÉrin. Gullfallegur og efnisrikur sjón- leikur í þrem þáttum. Aðalhlutverkið leikur af mikiili snild, frægasti leikari Itala: Ernesto Zaeconi, sama leikari sem !ék svo snild arvel í myndinni »PapaAndré« sem sýnd var í Gsmla Bíó fyrir nokkrum árum. LiSSa búlin Crem-súkkulaði, Átsúkkulaði, Suðusúkkulaði, Confect, -v Kex. Niðursoðnir ávextir: Perur, Apricoser o. fl. Nýkomið í utiu búðina. Innilegt þakklæti votta eg ellum þeim, sem sýndu mér hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins mins sál, Jóns Sigurðs- sonar frá Syðstu-Mörk. Sigr. Jónsdóttir. ■■IIIIIIIII llll 1 llll—WMBH—MHiB Erl. simfregnir frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl ). Kaupmannahöfn. 9. júlí. B an (1 ar í k,j as t.j ór n heflr látið handtakamargaÞjóð* verja, sem grunur lék á að væru við njósnir riðnir. Rússar sækja fram i Galiciu á 40 kiloinetra svæði. Nýr flokkur heflr verið myndaður meðal með- lima úr „civil“-flokknum, „moderataft-flokkij|um og jaínaðarmanna flokknumí Þýzkalandi. — Stefnuskrá flokksins er að verjast óvinunum, en sækja ekkiá. Bifreið R. E. 27 fer til Eyrarbakka miðvikudag U. þ, m. kl. 12 á hádegi. Nokkrir menn geta íengið far. Karí Moritz, bifreiðastjóri. Til Þingvalla fer bfllinn R. E 21 á hverjúm laugardegi, þriðjudegi og fimtudegi, frá »Eden«. Sími 649. Bifreið fer austur að Ölfusá á fimtudaginn kl. 12 á hádegi. Nokkrir menn geta fengið far. Uppl. hjá Sæm. Yilhjálmssyni. 2. Sami maður ber fram frv. um, að stjórninni veitist einkabeimild til innflutnings og sölu á kolum til landsins, að ófriðnum loknum. Stjórnin sjái um, að jafnan séu til nægar kolabirgðir í landinu. Kolin selur hún kaupféiögum, bæjar- og sveitafélögum, kaup- mönnum og öðrum, samkvæmt nánari reglum, er stjórnin setur. Til þess má verja fé úr lands- sjóði eða taka peningalán. Sér- stakur reikningur skal haldinn yfir kolaverzlunina, og skulu endurskoða þann reikning 2 menn, annar kosinn af Alþýðusambandi íslands, en hinn af Útgerðar- mannafélaginu í Reykjavík. Yfir- skoðunarmenn landsreikninga yfirlíta og reikningana. Stjórn- inni er skylt að hafa jafnan góð skipa- og húsakol, og skipakol sérstaklega á höfnum, þar sem skipakomur eru tíðar. Lands- stjórnin leggur á kolin, auk alls tilkostnaðar, 1 kr. og 50 au. á hverja smálest og rennur arður- inn í Jandssjóð. Engum örðum en stjórninni er heimilt að flytja til landsins kol eða afhenda í landhelgi. Þó má selja á upp- boði kol úr skipi, sem strandar, ef landstjórnin á ekki kolin, en fyrir hverja smálest af slíkum kolum fær landssjóður 2 kr. Ólöglegur innflutpingur á kolum varðar alt að 100.000 kr. sekt- um til laudssjóðs, og kolin skulu Frá alþingi. Ný frunavórp. 1. Jörundur Brynjólfsson flytur frv. um heimild fyrir bæjar- stjórn Reykjavikur til einka- sölu á mjólk. Heimildin nái til allrar mjólk- ur, nýmjólkur, rjóma og undan- rennu í lögsagnarumd. Reykja- víkur. Meðan bæjarstjórn notar heimildina er engum öðrum heim- ilt að hafa á boðstólum né láta af hendi þessar mjólkurtegundir, gegn nokkurs konar endurgjaldi við nokkurn utan heimilis fram- leiðanda. Brot gegn þessu varðar 20—2000 kr. sektum til bæjar- sjóðs. Ef bæjarstjórn ákveður að nota heimildina, setur hún reglu- gerð um sölu mjólkurinnar, en stjórnarráðið staðfestir. Þótt bæjar- stjórn noti ekki einkasöluheimild- ina, er henni heimilt að tak- marka tölu mjólkursölustaða í bænum, og einnig, þegar skortur er á mjólk, að láta þá bæjarbúa, er helzt þurfa hennar, ganga fyrir öðrum með að fá hana. Jafnskjótt og bæjarstjórn notar heimildarlögin, falla úr gildi samningar, sem kunna að hafa verið gerðir um mjólkursölu í í bænum. Nýja Bio Hver var hún? Mjög sketntileg gamanmynd, leikm af Noidisk Films Co. Aðalhlutv. leika: Öskar Stribolt, Fr. Jakobsen, Henry Seemann o. fl. HjartabiSun. Gamanleikur leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutv. leika: Chr. Schröder og Óskar Stribolt. Hundar og kettir. Þetta er ein sú mynd sem mesta aðdáua hefir hlotið i öll- um kvikmyndaleikhúsum, enda er myndin svo skemtileg að unnn er á að horfa. ■I Hér með tilkynnist, að móðir og tengdamóðir okkar, Guðrún Ogmunds- dóttir, andaðist að heimili sínu Hákoti við Garðastræti i Reykjavik 5. þ. m. Jarðarförin er ákveðin 12. þ. m. kl. II f. hád. frá Hákoti. Börn og tengdabörn hinnar látnu. upptækt. Vörutollur af kolum fellur niður þegar stjórnin byrj- ar kolaverzluh. Tilgang frv. segir flm. vera bæði að afla landssjóði tekna, er hann áætlar 150 þús. kr. á ári fyrst um sinn, og svo að losa almenning við að greiða óeðlilega hátt verð fyrir þessa lifsnauðsyn, eins og átt hafi sér stað undan- farin ár. * 3. 1 sýslumaður, 5 hreppststjór- ar og 1 hreppstjórasonur, allir i neðri deild, flytja frv. afnám laga frá 1905 um ali- dýra sjúkdómsskýrslur. Flutningsmenn telja skýrslur þessar allsendis óáreiðanlegar, enda hafi þær til þessa ekkert verið notaðar né úr þeim unnið. 4. Frv. um stefnufrest til ís- lenzkra dómstóla., flytja 4 lögfræðingar í neðri deild, með Einar Arnórsson í broddi fylkingar. Er þar safnað á einn stað ákvæðum um stefnufresti, og ýmsar breytingar gerðar á forn- um réttarfarsákvæðum um þetta efni, sem nú er úrelt eða aldrei hafi átt hér við, stefnufrestur ýmist styttur eða lengdur frá því sem nú gildir, eftir sem hér þyk- ir hentast eftir staðháttum. Úr neðri deild í gær. Frv. til laga um að skifta ísa- fjarðarlæknishéraði í tvö læknis-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.