Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Sunnudag

15.

júli 1917

I0R6UNBLABIÐ

4. árgangr

250.

tðlublað

RlCstjórnarsirm nr. 500

Ritstjóri:  Vilhjíilmur Finsen

ísafoldarprentsmiftja

Afgreiðslnsimi nr. 500

bioj „jsasau Éfi.

Tatatrai 475

Hinágæta myndPaladsleikhússrosl

Þegarhjarfað

sigrar.

Spennandi og ihrifamikill sjón

leikur i 3 þáttum, leikinn af

>SveDska Biographteatern« í

Stocholm.

Aðalhlutv. leika

hinir góÖkunnu leikarar:

Iiili Beck og Egil Eide.


\ \

Ódýrast!

Jíærföí

. Ameriskir karlm. bolir 2.40—2.70.

Makkobolir 1.70.

Tltuílarpeijsur.

MCarlm. sokkar frá 0.25—1.85.

Kven-ullarbolir frá 2.00.

Áusturstr. 1.

Asg. G. Gonnlangssoii & Co.

V \\\

Ert. simfregnir

Opinber tilkynning frá brezku utan-

ríkisstjórninni í London.

London, ódagsett.

i I fagnaðarsamsæti, sem haldið var

fyrir Balfour i Guildhall í tilefni af

Ameríkuför hans, gat hann i ræðu

hinnar miklu breytingar, sem orðið

hefði á takmarki Þjóðverja i ófriðn-

um með hinni breyttu hergæfu. Þeir

reyna nú fyrir milligöngu löghlýð-

inna blaða að telja heiroinum trú um

að þeir að eins verjist árásum óvin-

anna. Balfour mintist þess hvað

Þjóðverjar hefðu látið í ljósi þegar

ófriðurinn hófst, og hvað þeir nii

segðu. Þjóðirnar hefðu neyðst til þess

í sanieiningu að berjast gegn þýzka

hervaldinu og Þjóðverjar skyldu aldrei

1 íramar i lífinu geta losnað við það

Hjartans þakkir fyrlr auðsýnda hluttekningu og samúB

í veikindum og við fráfail og jarðarfdr okkar kæra föður

Bjarna Jóhannssonar, fyrir hönd mína, systra minna og

skildmenna.

Laufásvsgi 4.

Sæunn Bjarnadóttir.

Hljóðfærahús Reykjavíkur viö Kirkjnna.  S!mi 656.

AUskonar nóttir og hljóðf æri fyrirliggjandi. Opið frá 10—12 og 2—7.

Notuð hljóðfæri keypt og skift fyrir ný.

Frá landssímanum.

Tvær stulkur geta fengið að læra simaafgreiðslu við landssímastöð-

ina hér i Reykjavik nú þegar.

Eiginhandar nmsóknir ásamt heilbrigðis- og kunnáttuvottorðum send-

ist landssímastjóranum fyrir 20. þ. m. — Sérstök áherzla lögð á kunn-

áttu l islenzku, ensku og dönsku.

Eyðublðð fyrir heilbrigðisvottorðin fist á aðaískrifstofu landssimans.

Reykjavik, 14. júli 1917.

O. Forberg.

I. S. I.

I. S. 1.

Mttspyrniifél. „Fram"

Nokkrir  ungir  og  röskir menn geta komist inn

i félagið.

Menn snúi sér til formannsins,

A. Ctausens,

eða gjaldkerans

Gunnars Halldórssonar.

Sjáið búðarglugga Clausensbræðra

í dag!

hatur og þá íyrirlitningu, sem hern-

aðartakmark og hernaðaraðferðir

þeirra hefða vakið.

Stjórnir bandamanna hjéldu ráð-

stefnu i Paris og voru þar rædd

hernaðar og stjórnmál á Balkanskaga.

Cecil sagði i neðri málsstofunni,

að stjórnin hefði leitað álits banda-

þjóðanna um það hvernig bezt mundi

henta að koma á ráðstefnu til þess

að endurskoða friðarskilmálana.

Vikuna sem endaði 8. júlí komu

2898 skip til brezkra hafna, en 2798

skip fóru úr brezkum höfnum. 14

skipum stærri en 1600 smálestir og

þremur undir 1600 smál. var sökt,

en á 17 skip var ráðist árangurslaust.

Sjö fiskiskipum var sökt. Alitið að

þessa viku hafi  árangur kafbátanna,

verið minstur. Samkvætnt almennri

áætlun hafa Þjóðverjar á siðustu 6

mánuðum kafbatahernaðarins sökt

tæplega 2 milj. smá'esta, en Þjóð-

verjar sjálfir héldu því fram að þeir

þyrftu að sökkva einni mirjón smá-

lesta á mánuði ef duga skyldi. 1

þessari áætlun er þó ekki innifalin

taia skipa þeirra.^em kyrsett höfðu

verið og aftur latin laus, eða tala

nýbygðra skipa, og það er nii augljóst,

að Þjóðverjar hafa reist sér hurðarás

um öxl.

Mikla óró hefir ræða eins kaþólks

þingmanns, Erzbergers, vakið i Þýzka-

landi. Hann sagði að kafbátahernað-

urinn hefði algerlega mishepnast.

Margir voru honum fylgjandi að mál-

um og varð árangurinn sá, að þess

nújn bíó

Litli bilstjórinn.

Ljómandi skemtilegur sjónl.

leikinn af >Nordisk Films Co.«

Aðalhlutv. lelka:

C. Lauritzen, - Nic. Johansen.

Fru Heiene Gammeltoft

Þetta er saga um unga fagra

stúlku, sem ekki lætur neinar

hindranir ttufla sig i áforminu,

enda ber hún glæsilegan sigur

úr býturo.

Sveitastúlkan i böfQustaðnnm

Vitagraph mynd.

í fjarYeru minni,

15.—27. jiili,

gegnir hr. héraðslæknir lón Hj. Sig-

urðsson, Laugavegi  4», læknisstörf-

um fyrir mig.

Sæm. Bjarhéðinsson.

var krafist að ríkiskanslarinn segði

af sér. Menn hyggja að Áusturrik-

iskeisari standi bak við Erzberger,

studdur af Suður-Þjóðverjum, og

vegna hins hræðilega ástands sem

rikir i Austurríki og Ungverjalandi.

Kanzlarinn lýsti því yfir að friður,

án landvinninga, væri óaðgengilegur

og að Þjóðverjar yrðu að sigra áður

þeir létu uppi um kröfurnar. Blöð

hlutlausra landa hyggja að þýzku

yfirvöldin ætli að nota ræðu Erz-

bergers til þess að láta menn ætla

að frjálslyndi væri að komast á i

Þýzkalandi í þeim tilgangi að hafa

ábrif á Rússa.

Keisarinn hefir gefið út fyrirskip-

un am það, að næstu kosningar i

Prússlandi skuli fram fara eftir nýj-

um kosníngarlögum.

20 þýzkar flugvélar fóru flugferð

til London 7. júli. 37 menn fórust

og 141 meiddust, alt friðsamir borg-

arar, en ekkert hernaðarlegt tjón.

Níu þýzkar og tvær brezkar flugvél-

ar voru skotnar niður.

Lloyd George og Lord Derby lýstu

þvi yfir, að framleiðsla flugvéla hefði

aukist svo mikið, að ómögulegt væri

að Þjóðverjar gætu fylgst með. Von-

uðu þeir báðir, að framleiðslan gæti

bráðum eigi að eins fullnægt þörfum

hersins heldur einnig gert herflug-

ferðir Þjóðverja ómögulegar nema

með svo gifurlegu tjóni að þær verði

árangursiausar.

írska þingið á að koma saman %%,

júli i Trinity í Dublin.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8