Morgunblaðið - 16.07.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.07.1917, Blaðsíða 1
Mánudag 4. árgangr 16. júli 1917 ■ORGONBLAOID 251. tölublað Ritstjórnarsimi nr. 500 gjnl Reykjavíkur |g[(|| I ÉioKraph-Theater l ^ H Talslmi 475 Hin ágæt i mycdPaladslcikhássins | Þegar hjarfað sigrar. Spennandi og áhrifamikill sjón- leikur í 3 þáttum, leikinn af .Svenska Biographteatern* i Stocholm. Aðalhlutv. leika hinir góðkunnu leikarar: Lili Beck og Egil Eide. Erl. simfregnir. frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Kaupmannahöfn, 14. jiilí. Wolffs fréttastofan birt- ir þá Iregn, að dr. Mi- chaelis hinn núverandi forstjóri matvælaskrif- stofu Prússlands, muni verða ríkiskanzlari. Ert. simfregnir Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni í London. London 13. jálí. Að lviðburðurinn á brezku herlín- unni var minni háttar sigur óvin- anna við ósana á ánni Yser, þar sem Þjóðverjar með 24 kl.st. stór- kostahrið tókst að eyðja varnarvirkj- um Breta, sprengja Yserbrúna og einangra fámennan flokk Breta, sem stóð á móti. Eftir það komust óvin- irnir að Yserósum á milli sandhæð- anna. Þar suður af við Lombaertzyde gerðu óvinirnir einnig áhlaup en voru reknir aftur. Aðstaða óvina- liðsins í þessu sandhæðahorni milli Lombaertzyde og sjávarins er því mjög óviss. Á belgisku línunni hafa Þjóðverjar verið mjög óróiegir Og líklega verið að búa sig undir að mæta áhlaupi, sem þeir héldu að væri í aðsjgi. Þjóðverjar segjast hafa tekið 1200 fanga og unnið framgang og frægan sigur. Þetta sýnir hvað smávinning- ar eru farnir að vaxa Þjóðverjum í angum, þegar þeir verða svona fegn- ir að stæra sig af þessari iitlu fram- sókn. En lítiifjörlegur vinningur er þetta hjá þeim hundruðum fermílna af' frönsku landi og öllum þeim fjölda af föngum og stómm fallbyss- Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen ísafoldarprentsmiðja 2 bifreiðar fara til hngvalla kl 6 í kvöld. Nokkrir rnenn geta fengið far. Upplýsingar í sima 127. Tltjr Lax •• úr @lfusá, fœst óagísga i <3sfíúsinu. J. Jlordaf. Afgreiðslnsimi nr. 500 774/7/7 BÍÓ Litli bilstjórinn. Ljómandi skemtilegur sjónl. leikinn af »Nordisk Films Co.« Aðalhlutv. leika: C. Lauritzen, Nic. Johansen. Fru Helene Gammeltoft. Þetta er saga um unga fagra stúlku, sem ekki lætur neinar hindranir trufla sig í áforminu, enda ber hún glæsilegan sigur úr býtum. Sveitastúlkan i höfuðstaðnnm Vitagrap’n mynd. um, sem bandamenn hafa tekið á vesturvigstögvunum síðan vorsóknin hófst. Flugmenn Breta halda stöðugt áfram árásum sínum á herstöðvar óvinanna hinu megu við herlinu Belga. A frönsku línunni unnu óvinirnir örlítið á við Froidmons en það kost- aði þá feikna, mannfall. Frakkar gerðu strax á eftir gagnáhlaup og i mj£g ákafri orustu tókum vér allar töpuðu stöðvarnar og unnum óvin- unum enn meira tjón. Vorn Þjóð- verjar þar reknir aftur á milu svæði. Annarstaðar á herlinunni hefir verið stöðug stórskotahríð af beggja hálfu en Þjóðverjar hvergi séð sér fært að gera fótgönguliðsáhlanp. Franskir flugmenn hafa verið mjög á ferðinni og kastað sprengjum á Treves, Lud- wigshafen, verksmiðjur Krupps í Essen, Coblenz og aðrar mikilvægar hernaðarstöðvar. Fræga sigra hafa Rússar unnið í Galicíu og tegið því næst bæina Kalusz og Halicz og mikinn fjölda af föngum, byssum, skotgrafabyss- um, vélbyssum og öðru herfangi. Að Rússar skuli hafa náð svo mikil- vægum stöðvum og 33000 föngum á minna en hálfum mánuði, er al- veg dásamlegt afrek þegar litið er á það, að stjórnarbyltingin hafði óhjá- kvæmilega komið á mikilli ringul- reið á herstjórnina. Sigrum Rússa hefir verið tekið með afskaplega mikl- um fögnuði í öllum nöfuðborgum bandamanna einkum vegna þess að það sýnir bezt ósannindin sem lán í hintri öfgafullu staðhæfingu Þjóð- verja um, að uppreistarstjórnin í Rússlandi mundi taka litið tillit til fyrri samninga og skuldbindinga Rússa. Þessi alvara Rússa er bezta vissan fyrir staðfestu hins nnga lýð- veldis, sem berst með öðrum frjáls- lyndum þjóðum gegn harðstjórn og einveldi Þjóðverja. Á Balkanvígvellinum hafa aðalíega staðið framvarðarorustur. Brezkir og serbneskir flugmenn hafa verið mjög á ferli. Á vígstöðvum Itala gerðu Austur- ríkismenn skyndiáhlaup á næturþeli á stöðvar ítala hjá Vodil, eftir ákafa stórskotahríð. ítalir gátu komið i veg fyrir að áhlanpsliðið fengi hjálp, og gertvistraðist áhlanpsliðið. ítalir ruddust inn á stöðvar Austurríkis- manna á ýmsum stöðum, ónýttu varnarvirki og handtóku menn. , í Austur-Afriku voru Þjóðverjar neyddir til þess að hörfa undan úr mjög ramgerðum stöðvum, sem þeir héldu fyrir sunnan og vestan Kilwa, þrátt fyrir öflugt viðnám þeirra. Lið Þjóðverja er nú mjög aðþrengt að norðan og suðvestan í áttina til Mahenge. Engin. breyting hefir orðið i Pale- stina og Mesopotamiu. Vopnaði botnvörpungurinn »Ice- land« skaut niður tvo þýzka flug- báta í Noiðursjónum og flutti með sér til hafnar 4 handtekna menn. Flugbátarnir voru að reyna að varpa sprengikúlum á gufuskip þegar þeir voru báðir skotnir niður með fall- byssukotum botnvörpungsins. Stýrimannaskóli á Isafirði. Fiskiþingið síðasta hafði til með- ferðar eitt af áhugamálum Vestfirð- inga, sem nú er komið til alþingis, þ. e. að stofnaður verði stýrimanna- skóli á ísafirði, er geri sömu kröfur og veiti sömu réttindi og fiskiskip- stjóradeild Stýrimannaskólans i Reykjavík. Mótorbátaútvegur Vestfirðinga vex óðnm og á skipstjórum er þörf, sem sýnt geta skilriki fyrir þvi, að þeir hafi fullnægt þeim kröfnm, sem með lögum eru heimtaðar af skip- stjórum. Skólinn í Reykjavik er þegar orðinn of lítill eða aðsókn of Údýrast! Jlærföí Ameriskir karlm. bolir 2.40—2.70. Makkobolir 1.70. TJluUarpeysur, Karlm. sokkar frá 0.25—1.85. Kven-ullarbolir frá 2.00. Ánsturstr. 1, Asg. G. Gnnnlangsson & Co. 322 Munið það 322 að Nýja Fordbifreiðin R. E. 27 fæst ávalt leigð i lengri og skemmri ferðir fyrir sanngjarna borgun. Sími 322. K.arl Moritz, bifreiðarstjóri. mikil og afardýrt fyrir menn að kosta ■sig hér og útlit fyrir, að svo verði næstu árin. Stofnun skólans á þess- um stað virðist í alla staði vel hugsuð, > bæði vegna vaxandi útvegs og þess, að á ísafirði geta fiskimenn og skip- stjóra-efni séð ýmsa nýbreytni og aðferðir við fiskiveiðar, sem þeir víða annarstaðar á landinu verða að fara á mis við. Með lögum er ákveðið, að til þess að maður geti orðið skipstjóri, þurfi hann að hafa staðist bóklegt próf og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.