Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						í»riðjudag
17.
júlí 1917
MORGIJNBLADID
4. árgangr
252.
tölublað
Ritstjórnarsimt nr. 500       I     Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen
ísafoldarprentsmiftja
Afgreiðslusimi nr. 500
BIO
I fi I    Roykjavfenr
Biograph-Theater
Talsími 475
Híd ágæta myndPaladsleikhiissins
Rýtingiirinn
Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn
af Svenska Biographteatern
Stockholm.
Mynd þessi er framúrskarandi
efnisrík  og  áhnfamikil  og er
talin vera ein með þeim beztu
sem þetta félag hefir biiið til.
Aðalhlutv. leikur
LIU Beck
af framúrskarandi snild.
Börn fá ekki aðgang.
Erl. símfregnir.
Frá fréttarltara ísafoldar og Morgunbl.
K.höfn 15. júH.
Það er nu opinberlega
tilkynt frá Berlín, að Beth-
mann-Hollweg rikiskanzl-
ari sé tarinn frá og dr.
Michaelis tekinn við völd-
um af honum.
Seudiherra Þjóðverja í
K.aupmannahöfn, Brock-
dorft-Rantzau, verður ut-
anríkisráðherra í hinni
nýju stjórn.
Þýzku blöðin eruyfirleitt
ánægð með stjórnarbreyt-
inguna.
Finska þingið heflr lýst
yflr sjálfstæði Finnlands.
Hermál og utanríkismál
heflr landið sameiginleg
við KÚKsa.
Kússjir hafa farið yflr
Xomnitza og halda áfram
sókninni. Þeir hafa enn
tekið 1000 fanga.

Frá alþingi.
Nýungar.J
• 1.  Frv.  til  laxveiðilaga  flytja
Iþeir i neðri  deild  Jörundur Brynj-
ólfsson og Benedikt Sveinsson.
Vilja þeir umturna i ýmsan  hátt
gömlu  lögunum  frá  1886.   Telja
þeir að veiðitilhögun og veiðiaðferð-
'ír ýmsar við laxveiði,  sem  nú eru
Stúíku vanfar
í kökubúðma á Jlýja-Landi nú þegar.
Komi i Hotel Islari^ 27, kl. 12—1.
Nýja bifreiöarstööin, Laugavegi 12.
Bifreið fer til Grindavlkur og Keflavíkur
í kveld kl. 6.
nokkrir menn geta fengið far.
heimilar, spilli mjög veiðinni, og
verði ekki skjótlega bætur á því
ráðnar, megi búast við þvi, laxveið-
in hér á landi gangi smám saman
til þuiðar.
Frv. er all-ítarlegt í 16. greinum.
Af fyrirmælum þess má nefna, að
laxveiðitíminn er ákveðinn frá 15.
júni til 30. ágúst, en friðaður skal
þó laxinn vera 84 stundir i viku
(nú 36), eða frá miðnætti aðfara-
nótt laugardags til hidegis i þriðju-
dögum. Þó má stangaveiði fara fram
frá 15. maí til 30. ágúst. Adráttar-
veiði má stunda frá hádegi til mið-
nættis (nú frá dagmálum til nátt-
mála). Laxveiðihéruð kjósi sér lax-
veiðistjórnir, er skrásetji laxveiði-
stöðvar (lagnir og lagnetsstæði), og
má enga aðra veiðistöð nota, en
þær, sem skrásettar eru.
Hreppstjórnm er ætlað að hafa
eftirlit með því að lögunum sé hlýtt.
Vanræki hreppstjóri að kæra brot,
sem hann veit um, telst hann sam-
sekur og skal sæta jafnháum sekt-
um og lögbrjóturinn. í gildandilög-
nm er sektarupphæðin, sett alt að
100 kr., en í frumvarpinu er hun
ikveðirj frá 50 til 2 þús. kr.
2.   Landbúnaðarnefnd efri deild-
ar, sem hefir haft til athugar frv.
Magnúsar Torfasonar um sölu i
hluta dr jörðinni Tungu í Skutuls-
firði með skógaritaki, hefir látið uppi
álit sitt og leggur til, að stjórninni
sé heimilt að selja eignina ísa-
fjarðarkaupstað fyrir 4200 kr. eins
og farið er fram á í frv.
3.   Alit er komið frá allsherjar-
nefnd efri deildar um stjórnarfrv.
um framkvæmd eignarnáms. Nefnd-
in er frumvarpinu samþykk í aðal-
atriðum, telur almennar reglur um
þetta efni hafa verið nauðsynlegar,
en kemur þó fram með nokktar
smávægilegar breytingartillögur.
4.   í Nd. flytur Matthías Ólafsson
frv. um atvinnu við vélqœzlu á mótor-
skipum.
í frv. eru heimtuð ákveðin skil-
yrði um kunnáttu 0. fl. tU að geta
verið vélstjóri i mótorskipi.   Vél-
stjórar sem lögskráðir hafa verið
áður en lögin ganga i gildi, missa
þó ekki rétt sinn,. og einnig er sett
bráðabirgða ákvæði um að stjórnar-
ráðið megi, meðan vélstjóraskólar
séu ekki setíir á stofn, veita undan-
þágu frá ákvæðum laganna þeim
mönnum, sem staðist hafa próf á
vélstjóranámsskeiði Fiskifélagsins.
í ástæðum sinum tekur flm. fram,
að það sé hvorttveggja að krefjast
verði nokkurar þekkingar af þeim,
er fara með mótora, jafn dýrt tæki
og þeir séu, auk þess sem öll
skipshöfnin geti átt lif sitt undir
vélstjóranum, og svo sé hitt og
sjálfsagt, að tryggja þeim, sem þekk-
inguna hafa, létt til atvinnunnar
fram yfir hina. Bráðabirgðarákvæð-
ið telur hann nauðsynlegt, því að
ella geti orðið skortur á vélstórum
í bili.
Úr efri deild í gær.
Þrjd mál voru i dagskri:
1.  Stjórnarfrv. um þóknun til þeirra
manna, erberavitni fyrir dómi;
2. umr.
Framsögumaður Kristinn Daníels-
son gerði grein fyrir tilgangi frum-
vaipsins og breytingartillögum þeim,
er  allsherjarnefnd  hefir borið fram.
Aðrir tóku ekki til miís.
Allar breytingartillögur nefndar-
innar voru samþyktar og frv. vísað
til 3. umr. í einu hljóði.
2.  Stjórnarfrv. um viðauka við
samþyktarlög um kornforðabiir
til skepnufóðurs; 2. umr.
Framsögumaður, G-uðjón Guð-
laugsson mælti nokkur orð fyrirþví,
að frv. yrði samþ. óbreytt, en aðrir
þögðu.
Frv. var vísað til 3. umr. með
13 samhlj. atkv.
3.  Frv. um stofnun hússtjórnar-
skóla iNorðurlandi; 1. umr.
Flutningsmaður Magnús Kristjins-
son, hét þvf út af iminningu for-
seta i siðasta fundi, að vera ekki
langorður. Benti hann i, hver nauð-
syn væri i Jslikum skóla, ogmil
þetta  hefði  verið ^lengi  i~döfinni
nffin bíó
mtf
prógram
í kvötd!
nytðra og komið fyrir þingið iður,
þótt þvi hafi þi ekki auðnast fram
að ganga. Nú væri málið í hönd-
um ötullra og mentaðra kvenna, for-
stöðunefndarinnar, sem hefðu fullan
hug i að koma því fram, og mundi
þeirra milstaður, eins og öll góð
mil, sigra fyr eða síðar. Frv. vildi
hann vísa til mentamilanefndar og
treysti hann því, að sú nefnd og
deildin væri skipuð svo þroskuðum
mönnum og mentuðum, að þeir
samþyktu þetta þjóðþrifamil. Ef mál-
ið ætti að falla, vildi hann heldur,
að neðri deild réði því bana.
Sigurður Jónss., ríðherra, tók mjðg
eindregið í sama streng um þörfina
i húsmæðraskóla norðanlands, eða
búnaðarskóla fyrir konur, og taldi
milið svo mikilsvert þjóðfélaginu i
heild, að nauðsyn væri i, að bætt
yrði sem fyrst úr þessari brýnu
þörf. Benti hann m. a. i sannindi
hins fqrnkveðna: »Ef bóndinn eyð-
ir, brennur búið hilft. Ef konan
eyðir, brennur búið alt«. En ræðu-
raaður hallaðist fremur að þvi að
reisa slikan skóla i sveitaheimili en
i Akureyri og las upp iskorun frí
nokkrum konum úr öllum sýslum
norðanlands um að þessi skóli yrði
settur í sveit. Akureyrarbæ væri
að visu þörf i slíkum skóla, en úr
því mætti bæta með því að reisa
þar annan sérstakan skóla, er nyti
riflegs styrk af almannafé.
Magnús Kristjánsson skýrði fri, út
af skjali því, er riðherra las upp,
að i lestrarsal þingsins lægju iskor-
anir fri konum viðsvegar norðan-
lands, alt að tveim þúsundum tals-
ins, um að skólinn yrði reistur i
Ákureyri eða þar í grend, en ann-
ars vildi hann ekki líta þingið
ikveða neitt um, hvar skólinn ætti
að vera. Það ætti stjórnarriðið að
gera með riði fræðslumilastjóra,
þegar að því kæmi.
Frumt. vísað til 2. umr. með 12
samhlj. atkv. og til mentamilanefnd-
ai með 10 samhlj. atkv.
Úr neðri deild f gær.
Frumv. um breyting i Iögum
um almennan ellistyrk samþ. og
visað til 3. umr. í e. hlj.
Frumv. um stimpilgjald visað til
2. umr. og fjirhagsnefndar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4