Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUHBLAÐIÐ


Tveim frumv. um breytingu á

ritsímalögum; vísað til 2. umr. og

til samgöngumálanefndar.

Frv. um einkasölu landsstjórnar-

innar á sementi; vísað til 2. umr.

og til fjárhagsnefndar.

Frv. um stofnun mótorvélstjóra-

sföla í Reykjavík, á Isafirði, Akur-

eyri og Seyðisfirði, vkað tjl 2. umr.

og sjávarútvegsnefndar.

Frv. um viðauka viðjög um sam-

þyktir um kynbætur og frvumv. um

málskostnað einkamák, tekin ut af

dagskrá.

Að launa bæjarfull-

trúana.

Eg geri ráð fyrir, að það sé eins

og að koma við hjártað í mðnn-

um', að fara fram á það við löggjaf-

arþingið, eða þá er hlut eiga að máli,

að breyta á þann hátt löggjöfinni

um syeitar- og bæjarmál, að lauDaður

verði bæjarfulltrúum Reykjavíkur

starfi sá, er þeir hafa á hendi fyrir

bæjarfélagið. Sá andi er og hefir

jafnan verið ríkjandi í íslenzku þjóð-

félagi, að launa ýmist illa eða ekk-

ert þeim mönnum starfa sinn, er

unnið hafa í þarfir sveita eða bæjar-

félaga. Má sem dæmi minna á þá

þóknun, sem hreppstjórar fá; gerir

rétt að þeir hafi sloppið svo, að

þurfa ekki sjálfir að greiða kostnað

allan við bréfaskiftir i þarfir sveitar-

innar. Og líkt hefir verið nm launa-

kjör opinberra starfsmanna þjóðar-

innar, þó auðvitað með nokkurum

undantekningum. Og þessi andi í

þjóðfélaginu virðist enn ríkjandi (sbr.

álit eftirlauna- og launanefndarinnar).

Auðsær hlýtur öllum að vera

munur sá, að sitja í bæjarstjórn

Reyjavíkur mi, eða var fyfir 10—

20 árum. Starfinn eykst með

hverju ári og verðut æ ábyrgðar-

meiri. Bæjarfullttúarnir hljóta nú

orðið að eyða miklum tíma til starf-

ans; nefndir eru margar og umfangs-

miklar, og krefjast þvi mikils tíma

og umhugsunar, ef vel ætti að vera.

Leiðir þá af sjálfu sér, að bæjarfull-

trúarnir hljóta að missa mikið af

tima frá aðalstarfi sínu, í þarfir^bæj-

arfélagsins, en endurgjalslaust. En

þetta er í alla staði ranglátt. Hvert

það þjóðfélag, er telur sig siðað, á

að sjá sóma sinn í því, að launa

þann starfa, er það þarf að láta inna

af hendi, og launa vel, en ekki að

vera að hafa allar klær úti til þess,

að gjslda sem minst fyrir það sem

unnið var. En þetta hefir átt sér

stað, og vísa eg til þess, að bærinn

var um eitt skeið lang versti vinnn-

veitandinn (galt lægst kaup við erf-

iðisvinnu).

Slíkt er hverju bæjarfélagi til háð-

ungar.

Sú var ætlun min með línum

þessum, að skjóta þvi að þingmönn-

nm Reykjavikur (þó annar eigi sæti

i bæjarstjórninni) að bera íram á

þingi brtfytingartillögu við sveita-

stjórnarlögin i þá átt,  að  bæjarfull-

trúar Reykjavíkur skuli hafa þóknnn

fyrir starf sitt, t. d. ákveðið fyrir

hvern fund. Verður því ekki neit-

að, að krafan um það er bæði eðli-

leg og ajálfsögð, og ætti því að fá

áheyrn að minsta kosti.

Þá væri heldur ekki úr vegi að

um leið væri litið »í náð« til bæjar-

fulltrúa og hreppsnefndarmanna ann-

arsstaðar,og þáeinkum oddvita þeirra,

sem víðast hafa mikla snvininga 03

fyrirhöfn við starfa sinn, en litla.

þóknun.                      *

Þórir.

Úfiiegumenn

á Mosfellsheiði;

Vegabótamenn, sem hafa váið að

vegabótum uppi á Mosfellsheiði, urðu

siðari hluta síðustu viku varir við

tvo menn einkennilega búna.

A miðvikudagskvöldið sáu þeir tvo

menn koma af heiðinni,1 annar var

í rauðri treyju og hvítum buxum

með rauðum röndum, en hinn var

víst sem næst hvítklæddur. Þetta

kvöld hurfu þeir víst skjótlega, en

á fimtudágskvöldið komu þeir því

sem næst að tjöldum vegabótamanna,

og fóru að rjátla við verkfæri þeirra,

gengu þá tveir vegabótamenn út úr

tjöldunum og kölluðu á mennina,

en þeir gengdu ekki; ætluðu vega-

bótamenn þá að ganga til þeirra, en

þá hörfuðu hinir unidan, varð tir

þessu alllangur eltingaleikur, þar til

þeir dulklæddu köstuðu sér niður í

laut og sýndist vegabótamönnum þeir

ota rýtingum. Hurfu þeir þá aftur og

sáu ekki til þeirra eftir það.

Vegabótamenn höfðu viðbúnað á

fcstudagskvöldið til að taka á móti

piltum, en þá komu þeir ekki.

Annar þessara dulbúnu hafði verið

mjög þreklegur og annar þeirra hafði

geysimikið hár, Ukast því sem það

hefðiekkiverið skorið í^marga^mánuðP

Þannig er frááögn eins vegabóta-

manns, en vitanlega getur hér ekki

verið að ræða um útilegumenn, held-

ur strákarjpr1 einhverra »sumargesta«

á Mosfellsheiði.

Siglingar Breta.

Siglingaráðuneyti Breta kunngerir

opinberlega 19. júní:

Ráðuneytið hefir komist að því,

að þegar hafa komið nokkrir samn-

ingar um leigu á brezkum skipum

að ófriðnum kunum. Vér látum

þvi ekki hjá líða að kunngera, að

það er alls ekki vkt, að menn geti

staðið við samninga sem þannig eru

gerðir, þar sem vel getur átt sér

stað, að þeir séu ekki samrýmanlegir

við þarfir brezku þjóðarinnar.

c

DA6BOK

3

Talsimar  Alþingis:

354 jjingmannasími.  Um þetta númer

þurfa þeír að biðja,  er œtla að

ná tali af þingmönnum í Alþingis-

húsinu í stma,

411 skjalaafgfreiðsla.

61  skrifstofa.

Gangverð erlettdcar myntar.	

Bankar	Pösthús

Dollar  .........     3,55	8,60

Franki .........   62,00	62,00

Sænsk króna  ...   106,00	107,00

Norsk króna  ...  103,00	104,00

Sterlingspund ...   16,50	16,50

Mark  .........   50,00	51,50

íþróttaæf Ingar í dag :	

Víkingur kl.  7$— 9 síðd	

Fram    —   9—10J,	

30  farþðgar fara héðan með Fálk

anum til Danmerkur nœstk. sunnudag. 1

8

Dagskrá Nd. í dag kl. 1.:

1.  Frv, um  einkasöluheimild lands-

stjórnarinnar á steinolíu,  2. umr.

Frv. um afnám forðagæzlulaga.

Frv. til forðagæzlulaga.

Frv. um laxveiði.

Frv. um breytingu á tollögum.

Frv. um  að  skifta  Hróarstungu-

læknishéraði í tvent; 1. umr.

Frv. um viðaukalóg viö samþykt-

arlög um kyubætur hesta; 1. umr.

Frv. um  malBkostnaB  einkamála;

1. umr.

Till. til þingsál. um sölu á ráð-

herrabústaðnum við Tjarnargötu;

hvernig ræða skuli.

Till. til þingsál. um einkasölu

landssjóðs á kolum; hvernig ræða

skuli.

Enginn funður í efri deild í dag.

Hjónaefni. í fyrradag opinberuðu

trúlofun sína- ungfrú Rósa Thorlacius

(prests í Saurbæ) og Magnús Guðmunds-

son stud. theol.

10

Bagnar Ólafsson konsúll frá Akur-

eyri dvelur hér í bænum þessa dagana.

4 hásctar struku af Lagarfossi í

New York síðast. Er líklegt að þeir

bafi ráðist á skipið i þeim tilgangi að

komast ókeypis til Ameríku.

Engir hásetar voru ráðnir í þeirra

stað vestra, en tveir farþeganna urðu

að láta skrásetja sig sem skipverja til

þess að komast heim.

Botnvörpnngurinn »Iceland«, scm

getur um í opinbera skeytinu í blað-

inu í gær, að hafi skotiS niSur tvo

þýzka flugbáta í NorSursjónum, mun

vera skip, sem KveldúlfsfélagiS átti í

smíSum í Bretlandi, þegar ófriðurinn

hófst, en Bretastjórn vildi ekkj flytja

dr landi að svo stöddu, þar sem hún

þurfti sjálf á skipinu að halda. Botn-

vörpungurinn hót Egill Skallagrímsson,

nafni, sem Bretum hefir fundist hent-

ast að breyta, og skírðu það »lceland«.

>Iceland« er orðið frægt skip og er

vonandl að það komist einhverntíma á

fiskveiðar fyrir Kveldúlfsfólagið. Mun

þá bera Egils-nafnið með rentu.

500 tunnur af ítaiuolíu hafSi Lag-

arfosa meSferðis hingaS frá Ameríku

og töluverSar birgðir af benzíni. Hefir

umferíS urn BattaríisgarSinn verið bönn-

uð meSan veriS er aS koma benzíninu

á land. En þaS verður geymt úti á

Melum.

Kna?ttspyrnufc£teg!ið »Fram« vill

gjarnan fá nokkra röska menn til þess

aS ga«ga í fólagfð.

Fótbolta kapploikur verðúr bráS-

Um háSur á Iþróttavellinune milH

»Fram«-manna og hermanna á Islands

Falk.

Sft-a Eirikur Stefánsson á Torfaí"

stöSum er kominn til bæjarins.

' Botnvífcrpnngarnir eru nú að smá-

tínast héðan til síldveiðistöðvanna fyr-

ir norðan og veatan. Svo hefir ræzt

tir vandræðum botnvörpunganna, á8'

líklega fara þeir allir á síldveiðar

nema »Jarlinn«.

wniíiiiiiiwmi

i*«níiit'i'!'""i'

"--'.'."'L"-'1''^:"11'!;

Gutchkov

hinn fyrverandi hermálaráðhetra Rússa

hefir nú gerst sjálfboðaliði í rdss-

neska heinnm. Hann er sagður

gáfumaður mikil!, ábugasamur og

dugnaðarmaður í hvívetna. Hann

var með í Búastríðinu, barðist með

Ung-Tyrkjum gegn Abduí Hamid

soldáni og var herforingi í öllum

Balkanstyrjöldunum.

Yfirráðin í lofíinu.

Það er svo að sjá á erlendum

blöðum þeim, sem hingað hafa bor-

ist frá Ameríku og Bretlandi (og ná

til 28. júní), að Bíindaríkjamönnum

sé alvara í þvi að koma sér upp

svo öflugum loftflota, að þeir hafi

yfirráðin í loftiuu, bæði gegn Zeppe-

linsloftförum Þjóðverja og flugvél-

um. Það er ekki langt síðan að

símfregnir fluttu þau tíðindi hingað,

að frægasti flugfræðingur Bandaríkj-

anna, Mr. Orville Wright, hefði flutt

fyrirlestur í félagi flugmanna i New

York, þar sem hann hvatti mjög til

flugvélasmíði og kvaðst þess fullviss,

að með því mætti koma á friði á

nokkrum vikum. Stjórnin i Was-

hington hefir fengið samþykki þings-

ins til þess að verja  120 miljónurn

/

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4