Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
Kven-
rykkápur,
enskar, nýjasta tízka,
nýkomnar í
Vöruhúsið.
\
Konráð E. Konráðsson
læknir
Þingholtsstræti 21.   Sími 575.
Heima ro—12 og 6—7.
aupakona
óskast i heyvinnu í sumar, á aðal-
lega að vera við slátt. Hæðsta kaup
i boði.                     ,
Upplýsingar gefur
Guðný Ólafsdóttir,
Vesturgötu 5.
Harðfiskur
1
pr, 5 kg. kr. 7.50
hjá
Jes Zimsen
3-4hestar
óskast
í 12 daga ferðalag.
Ritstj. vísar á.
var fjörið ekki eins mikið á þessum
Btað eins og vant var annars.  Jafn
vel blaðastrákarnir hrópuðu ekki eíns
hátt og kverjfólkið  skreytti sig  ekki
eins með sterkum litum.
En maðurinn tók ekkert eftir þess-
ari breytingu, sem þó aðkomandi mað-
ur strax hefði rekið augun í. Hann
reikaði fram og aftur eins og til þesB
að bíða eftir því að tíminn Iiði ein-
hverntíma. Svo Ieit hann inn í báð-
arglugga, eða atbugaði leikhúsauglýs-
ingu. A meðal myndanna af, leik-
konunum varð honum sérstaklega
Btarsýnt á eina unga, sem var aðal-
stjarnan við Empire leikhásið. Mað-
urinn andvarpaði. f>essi stúlka var
bvo yndisleg að sjá, þar sem hún
hallaði sér upp að skógartró, klædd
eins og prins Charmington.
— Edna Lyall, sagði maðurinn, og
hann lagði því meiri áherzlu & þetta
nafn, sem einmitt blaðið, sem hann
hafði í vaaanum, ílutti langa grein
um hvarf þeasarar ungu og efnilogu
— 145 —
Fófk það,
sem
ráðið er í síldarvinnu f)já Páíi
Jílattf)íassijm og  Guðmundi
Jónssgm á ffjaífegri,
ðska eg að fá fií viðfals í dag, þriðjudag, fyeima
í)jd mér kl. 6—8 siðdegis.
PáflJTlafff)íasson9
skipstjóri.
Uppskipunarbátur
til sölu hjá
Ólafi V. Úfeigssyni,
Keflavlk.
Beauvais
nlðursuðuvörur  ern  viðurkendar  að  vera langbeztar í heiœi
Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn.
Piðjið ætið um BeauvaiS-niðursuðu.  Þá fáið þér verulega góðs vöm
Aðalnmboðsmecn á Islandi:
O. Johnaon & Kaabev.
VESTRI.
Vikublað, gefið út á ísafirði. Flytur greinar um flest þau mál, sem
á dagskrá eru hjá þjóðinni, ítarlegri fréttir af Vestfjörðum en hin blöðin,
og glögg tiðindi frá ófriðnum í hverju blaði.
^53^" Besta auglýsingablað fyrir kaupmenn og aðra, er vilja fá við-
skifti vestanlands. — Pantið blaðið i tíma.
Utanáskrift:  Vestri, ísafjörður.  n
leikkonu. J>að var álitið að hún hefði
farist í flugbát. Ofdirfska hennar hafði
að lokum komið henni í koll og koat ¦
að hana lífið. Alveg gagnstætt öllum
reglum hafði flugliðsforicginn alkunni,
Tom Murphy, tekið hana með á fiug-
bát út yfir sundið, og mátti það nú
annars heita afsakanlegur mannlegur
breyskleiki. — Ensk snekkja
hafði nokkru síðar fundið flugvólina
á floti með Tom skotinn gegn um
höfuðið. En stúlkan hafði að Iíkind-
um druknað.
Maðurinn gekk yfir torgið og and-
varpaði af meðaumkvun. |>ótt þröng-
in væri mikil tóku menn eftir þess-
um manni, því að hann var yfir 6
fet á hæð, og að því skapi þrekinn
um herðar. Breiðleitur var hann í
andliti og ófríður, en augun voru
góðleg, og eitthvað sterkt og heilbrigt
hafði hann í fasi sínu, sem kom stúlk-
unum til að gefa honum auga. En
þessi sterki maður gaf engu gaum.
Hann ruddi sér braut eins kunnug-
— 146 —
lega og maður, sem árum saman hafði
dvalið á þessum stöðum.
Snögglega nam hann staðar fyrir
utan Críterion. J>að var eins og hon-
um dytti eitthvað í hug. Síðan gekk
hann inn á drykkjustofuna. fmr
stóðu 3 eða 4 menn og lutu fram
á borðið með húfurnar aftur á
hnakk«. Einn af þeim kinkaði til
hans kolli.
— Góðan daginn, Burns, sagði hann
glaðlega. Hvað eruð þér nú að starfa?
Hávaxni maðurinn pantaði glas af
víni.
— Eg geng bara f iðjuleysi, sagði
hann og ypti breiðu öxlunum lítið
eitt. . . . Ef þetta heldur áfram þá
segi eg upp starfinu og fer í stríðið.
Jjondon er orðin gjörbreytt. Hvað
á maður eins og eg að starfa í þessari
ónáttúrlegu kyrð. — Engar óeyrðir,
engir glæpir, eg verð alveg að engu,
Jones minn sæll.
— Já, eg Bé það beinlfnis, aagði
ungi maðurinn með dökka harið, broB-
— 147 —
Bruna tryggingar,
sjó- og strlðsYátryggingar,
O. Johnson & Kaaber.
Det % eetr. Brandassnrance
Kaupmannahðfn
vátryggir: hús, húsgðgn, alls-
konar vöruforöa o. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Bdð L. Nielsen)
N. B. Nfelpen
Brunatryggið hjá » W 0 L G A * ¦.
Aðalumboðsm. Halldór Lir(ksson.\
Reykjavik, Pósf.élf 38 r.
Umboðsm. í Hafnarfirði:
kaupm. Daníel Bergmann.
ALLSKONAR
vátryggingar
Tjarnargötu 33.  Símar 235&"429.
Trolle&Rothe
Gnnnar Eiðlson
skipamiðlari.
Tals. 479.      Veltusnndi x (apji)
Sjó- Stríðs- Brunafryggligar
Skrifstofan opin kl. 10—4.
Trondhjems  vátryggingarfélag  h.f.
Allskonar brunatryggingar.
AOalnmboOsmaOnr
CARL FINSEN.
3kólav6r6Ti8tig 25.
SkriÍBtofntimi 51/,—6«/, ad.  Talaimi 881
Geysir
Export-ka
er bezt.
ASstlumboðsmenn:
0. Johnson k Kaaber
andi.  —  |>á  ert  alveg  að  visna
upp.
Hái maðurinn, som kallaður var
Burn8, drakk út úr glasi aínu og
rurndi ólundarlega um leið.
— Ekkert að gera, ekkert &ð spreyta
sig á, engin uppþot, engir eltingar-
leikir. f»að er eins og stríðið hafi
gleypt 1 sig alla glæpi og afbrot. —
J á, jafnvel anarkistarnir virðast hafa
Iagt árar í bát. Whitechapel er orð-
in eins og einhver friðarparadís síð-
an ófriðurinn gaus upp úti f álfunni.
Eða hvað sýnist þér?
— Já, mér líður nú vel fyrir mitt
leyti, sagði Jones og glotti við. fpað
er nú orðið svo rólegt, að það er ná
hœgt að sinna betur sínum einkamál-
um. f>að er t. d. mikið af fögrum
konum á Empire nú sem stendur.
Burns fitjaði upp á trínið.
— Eg þoli alls ekki fýluna af þeasa
sterka ilmvatni sem þœr nota. Ann-
ars var ekki nema ein af þeim sem
var nokkurs virði, og nú er hún búin
— 148 —
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4