Morgunblaðið - 30.07.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.07.1917, Blaðsíða 1
Mármdag 30. fúlí 1917 HOBGDNBLAÐID 4. árgangr 265. tðlublað Ritstiórnarsimi nr. 500 R'tstjóri: Vilhj.iimur Fin^en ísnfoldarprentsmiója Afgreiðsinsimi nr. 500 3101 Reykjavíkur |R|0 JIUI Biogi'aph-Theater 1MIU Taisimi 475 Hinn óttalegi leyndardómur veitingahússins, (Easterbrook-málið). Afarspennandi leynilögreglumynd í þrem þáttum. Leikin af frægustu leikurum Vitagraph-félagsins i New York. Erí. simfregnir frá fréttar. Isafoldar og Morgunbl, Khöfn, 28. júli. — l»jóðverjar hala tekið Kolomea. Rússar yflrgefa Czerno- vitz, en sækja fram hjá Sovejeputna. Erl. simfregnir Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni i London. London 27. jtili. Á frelsisdegi Belga hélt Lloyd 'George ræðu og svaraði þar gremju- lega ummælum þýzka rikiskanzlar- ans i ríkisþinginu. Hann sagði að það væri áreiðanlegt að Belgia mundi verða gefin frjáls aftur og yrði það að vera að öllu leyti. Tilboð kanzl- arans væri falskt sjálfstæði handa Belgíu, fölsk lýðvaldsstjórn í Þýzka- landi og falskur friður handa Norð- urálfu. Kafbátahernaðurinn mishepn- aðist Þjóðverjum því að vér værum smám saman að auka framleiðsluna og skipatjónið færi minkandi. Sið- ustu tvo mánuði þessa árs hefði smiði nýrra skipa verið jafnt allri skipasmið ársins er leið og næsta ár mundi verða smiðuð sex sinnum fleiri skip. Bretar hefðu nægar mat- vælabirgðir til 1917 og 1918 og við- biinaður um ræktun árin 1918—1919 trygði þeim nægar birgðir, enda þótt skipatjónið færi vaxandi. Bretar væru fiisir til þess að semja frið við frjálst Þýzkaland en gætu eigi samið við það Þýzkaland sem stjórnað væri af aðlinum. í neðri deild brezka þingsins var tillaga Ramsay Macdonald um það að Bretar staðfestu friðartillögu þýzka þingsins, feld [með 148 atkvæðum gegn 19. Bonar Law sagði að Þjóð- veijar hefðu farið í stríð vegna þess að þeir hefðu búist við að vinna mikið. Það yrði að hrekjiþáútúr Belgiu 04 yrðu þeir að greiða skaðabætur fyrir unnin spjöll þar. Sama má!i væii að gegna um Norður-Frakklar.d. A hernaðarráðstefnu bandimanna, sem haldin var í Paris hinn 24. júlí til þess að ræða um Balkan-málefni, sátu þeir Lloyd George, Balfour, Jelli- coe, og Robertson og Smuts. »Matin« segir að nú skyldi tækifærið gripið til þess að útskýra hernaðaráform banda- manna, sérstaklega fyrir Rússum og Austurríkismönnum og Ungverjum. í neðri deild brezka þingsins bar Bonar Law fram fjárveitingarfrum- varp þar sem farið er fram á að þingið veiti 650 m ljónir sterlings- punda til herko tnaðar og nema þá hernaðarfjárveitiugar alls um 5292 miljónum sterlingspunda. Hann sagði að Bretland gæti staðist slík út- gjöld og haldið þeim áfram lengur en óvinir þess. Það inundi ekki verða fjárskortur sem hamlaði Bret- um frá því að vinna sigur. Skýrslan um kafbátahernaðinn vik- una sem lauk 22. júlí, sýnir það að 2791 skip hefir komið til brezkra hafna. 21 brezku skipi, sem báru meira en 1600 smálestir var sökt, þar á meðal talin tvö, sem eigi hafði komið skýrsla um næstu viku á undan. Þrem skipum minni var einnig sökt og á 15 skip var ráðist árangurslaust. »Times« segir um þetta, að það komi eigi mönn- um á óvart þótt skipatjónið sé dá- lítið með meira móti, en árangur- inn sé þó Þjóðverjum til engrar gleði, því að þeir hefðu heitið því að sökkva þrisvar sinnum fleiri skip- um heldur en þeir hefðu sökt síðan hinn miskunarlausi kafbátahernaður hófst. Lvoff lagði niður forsætisráðherra- tign í Rússlandi, en Kerensky tók við af honum. Þjóðfundur íra, þar sem eru sam- ankomnir menn af öllum flokkum f landinu hélt fyrsta fund sinn að Tri- nity College í Dublin hinn 25. júli. Sir Horace Plunkett er forseti fund- arins. Að morgni hins 22. júlí vörpuðu nær 20 óvinaflugvélar sprengjum á Felixstowe og Harwich, en voru hraktar burtu aftur með öflugri skot- hríð og flugvélavörnum. Ein flug- vél var skotin niður og féll í sjó- inn. 13 menn biðu bana en 21 særðist. Fréttaritari norska blaðsins »Aften- posten« i París, hefir haft tal af hin- um þrem mönnum, er komust af norska skipinu »Koug Haakonc, sem þýzkur kafbátur sökti. Skipverjar voru alls 24. Þessir þrir menn segja að kafbáturinn hafi skotið á björg- unarbátana og á skipið miðskipa þar sem flestir skipverja hefðu safnast saman. Hroðalegt mannfall hefði þegar orðið. Kafbáturinn hefði skot- ið 30 skotum á tíu minútum meðan hann rendi sér umhverfis skipið. Þil- farið varð sem blóðvöllur; sumir mennirnir lágu þar höfuðlausir, en aðrir limlestir. Að lokum stóðu að eins þrír uppi. Þýzkur kafbátur skaut í kaf brezka skipið Marshion frá Glasgow og skeytti ekkert beiðnum skipverja um hjálp, þá er þeir fleyttust á rekaldi og hákarlar réðust á þá. Allir nema matreiðslumaður biðu þar hræðilegan dauðdaga. Foringi kafbátarins horfði kæruleysislega á þetta i sjónauka. Frá alþingi. Nýungar. Húsaleiqa í Reykjavik. Allsherjarnefnd efri deildar flytur nú þá breytingartillögu við húsa- leigufrumvarpið, eins og það var samþykt við 2. umr. i efri deild, að húseigendur megi því að eins segja upp húsnæði til eigin íbúðar, að hann hafi verið orðinn eigandi hússins fyrir 14. mai síðastliðinn. Frjósemi þingsins. Aldrei jafnmörg þingmannafrumvörp. í dag er úti frestur sá er þing- menn hafa, samkvæmt þingsköpum, til þess að bera upp lagafrumvörp, án þess að samþykki deildarinnar komi td. Þau frumvörp, sem hér eftir koma frá þingmönnum, eru fallin, ef deildin neitar um samþykki sitt til þess, að þau verði tekin til meðferðar. Þingmannafrumvörpum hefir því síðustu dagana rignt niður eins og skæðadrifu. Þau voru orðin í gær 8f að tölu, eða fleiri en á nokkru þingi áður, og mun þó vera von á fleirum. A þinginu 19x3 voru þing- mann.frumvörp alls 6q og 1915 urðu þau 76, og þótti mörgum nóg um þá. Af þessum 85 frumvörpum, sem nú eru skrásett, hafa 2 verið af- greidd með rökstuddri dagskrá (einka- sala á mjólk og sameining ísafjarðar og Evrarhrepps), 1 tekið aftur og 4 feld (2 frv. um fjölgun læknishéraða, frv. um afnám forðagæzlulaga og frv. um laxeinkaleyfi). Stjórnarfrumvörpin eru 22 enn sem komið er. Þingsályktunartillögur- eru komnar fram 16, þar.af 3 um skipun nefnda; 1 þingsál.till. hefir verið afgreidd með rökstuddri dagskrá og 1 tekin aftur. Engin tfmatakmörk eru sett mjm bíó Ljómandi fallegur sjónleikur leikinn af Vitagraph-félags ágætis leíkurum, þar á meðal hinni fögru leikkonu Anita Steward, sem nú er eftirlætisgoð allra kvikmyndavina fyrir það hve aðdáanlega vel hún leikur. Rönneby-áin i Sviþjóð. Fögur og litskr. náttúrumynd. JarSarför Jóns J. Jóhanns- sonar fer fram i dag kl. Ifl/a frá heimili hans Túngötu 2. um þingsályktunartillögur, hve nær megi síðast bera fram, og mun því von á mörgum i viðbót, ef að vanda lætur. Fyrirspurnir hafa komið 3. Einni þeirra hefir verið svarað. Engin ályktun er enn afgreidd frá þinginu og ekkert frumvarp orðið að lögum. í dag má telja víst að þingið komi frá sér fyrstu lögunum, sem sé frumvarp stjórnarinnar um hækkun á ellistyrktarsjóðsgjöldum og á landssjóðstillagi til ellistyrktarsjóða. . Morgunblaðið mun, eins og að undanförnu, hafa vakandi auga á at- höfnum þingsins og skýra almenn- ingi frá öllum helztu nýungum þaðan. Árásir i Churcliill. Þegar það vitnaðist í Bretlandi að Winston Churchill átti aftur að taka sæti í stjórninni — að þessu sinni sem hergagnaráðherra — varð óá- nægja mikil og almenn. Hinn aldni flotaforingi Beresford ritaði grein í »Daily Mailc hinn 11. júli og ræðst þar harðlega á Churchill. Segir hann að þjóðin geti eigi treysthon- um og séu margar ástæður til þess. »Dugnaðurc hans í þvi efni að gera glappaskot meðan hann sat i stjórn- inni, hafi kostað ríkið margar milj- ónir í fé og mörg þúsund manns- lif. Minnir hann siðan á nokkur dæmi þessu til sönnunar. Þar á meðal herfarirnar til Antwerpen og Hellusunds. Til Antwerpen hafi verið sent óæft og illa búið lið. Hellusunds herförin hafi kostað Breta rúmlega 300 miljónir sterlingspunda, mörg þúsund mannslíf og auk þe$s lagt haid á mikinn kaupskipaflota sem hefði haft nóg að gera annars* staðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.