Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Sunnudag

12.

ágúst 1917

4. árgangr

tölublað

Ritstjórnarsími nr. 500

Ritstjóri:  VilhiáUnur Finsen

IsifoldarprentsroiAja

Afereióslnsimi nr,  500

Gamla Bio

Innikróai

Peningafalsarar New-York borgar

handteknir.

Afarspennandi og skemtilegur

leynilögreglusjónl. i 2 þáttum.

Það gefur þessari áhnfamiklu

mynd sérstakt gildi, að hér eru

sýndir hinir ágælu lögreglu

hundar. Það er þeim aðallega

að þakka, að lögreglumaðunnn

fær yfirbugað hið mikla bóf fél.

Chaplin í vandræðum.

Fram úr hófi skemtiieg mynd.

I

Frelsens Hær!

•Stabskapt.  Grauslund og Kaptain

Johnsen  fortæller  Rejseerindringer,

ved Mödet i Aften Kl. 8i/2-

Alle er velkommen.

Jarðarför  minnar  kæru  tengdamóður,

Jðhönnu Solveigar sálugu Gunnarsdðttur fer

» fram mánudaginn hinn 13. þ. m. og byrjar

v    nteð húskveðju kl. Il'/j f. h. á heimill mina

f\   Hverfisgötu 93.

, %    Eftir  ðsk  hinnar  framliðnu  eru  þeir

í •',  beðnir, sem kynnu að hafa  i hyggju að

senda  kranz, heldur að minnast  Lands-

spftalasjóðsins við þetta tækifæri.

Ólína Finnbogason.

Hér með tilkynnist vinum og vandamönn-

um að jarðarför minnar hjartkæru dóttur,

ftsdisar Helgadóttur, fer fram þriðjudaginn

þann 14. ágúst kl. 11'/.. frá Bðkhlöðustfg

6B.

Ragnheiður Brandsdðttir.

Erl simfregnir.

frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl).

Khöfn. 10. ágúst.

Þjóðverjar segjast ætla

að hefja sókn á suðaustur-

vigstððvunum og komast

til Odessa.

Ákatar orustur standa á

Xzonzo-vígvellinum milli

Itala ogAusturríkisme nna.

Venizelos hefir lýst því

yfir, að hann muni taka

sér einræði í ðllum málum

í Grikklandi ef þess gerist

þörf.

Sjónfeikar

í tðnaöarmannabúsinu t kvöíd M. 9:

Ttlaíarakotiatt í TTlarfy

Vititiusfúíkna-át)ijQQjur.

Nánar á götuauglýsingum.

Tekið á móti pöntunum i Bókverzlun Isafoldar.

Hús til sölu.

Vandað hús á bezta stað í Hafnarfirði er til sölu og laust til íbúðar

i. október.

Stærð hússins er 12X16 me3 risi og kvisti og bakaríi í kjallara

(nýr ofn). Einnig fylgir 2000 ? álna lóð. Húsið liggur við aðalgötu

bæjarins.

Allar upplýsingar sölunni viðvíkjandi hjá

Daniel Bergmann kaupmanni Hafnarfirði.  Simi 44

og Bjarna Jónssyni Skólavörðustíg 6B Reykjavik.

Nokkrir  reiðhestar

og einnig 2—3 vagnhestar eru til sölu.

Til sýnis í Tungu kl. 12—4 i dag.

(Skóverzl. Jóns Stefánssonar

er nýkomið mikið úrval af

Skófatnaði aí öllum stærðum.

Þegar ,Escondido'

var sökt.

Einn skipverja segir frá

Með »Sterling« í gærmorgun kom

hingað einn skipverja þeirra, sem

réðust á »Escondido< hér i Reykja-

vik til ferðar þeirrar til Bretlands,

sem var skipsins síðasta, en það er

Hansen kökubakari, sem verið hefir

á »Skjaldbreið<, og er nú hingað

kominn aftur til þess að taka við

stjóin kaffihússins, þegar Ludvig

Broun afhendir það, 1. október næst-

komandi.

— Það var klukkan tæplega 4 um

daginn og »Escondido< var þá skamt

fyrir norðan Suðureyjar. Veður var

bjart, stillilogn og dauður sjór. —

Skyndilega heyrðist fallbyssuskot og

kdlan þaut rétt fyrir ofan skipið. Vér

vissum þegar hvaðan skotið kom,

því skamt frá skipinu var þýzkur

kafbátur kominn úr kafi. Annað

skot reið af, hið þriðja litlu siðar —

alls 6 skot, en til allrar hamingju

hæfði ekkert þeirra »Escondido«.

Sjötta skotið lenti að eins nokkrum

föðmum fyrir aftan skipið.

—  Nú hætti skothríðin og kaf-

báturtnn stakk sér í kaf.

—  Samt sem áður flýttum við

okkur i skipsbátana. Var það eag-

um erfiðleikum bundið að komast i

þá, því veðrið var svo gott. Þegar

við vorum komnir nokkra faðma frá

skipinu kom kafbáturinn upp og í

sömu andránni hæfði tundurskeyti

»Escondido. Hvellurinn var ákafleg-

ur. Reykháfur skipsins þeyttist í háa

loft og mikið af yfirbyggingu skips-

ins fór i spón og þeyttist í allar áttir.

Kafbáturinn var i um 50 metra fjar-

lægð þegar hann skaut tundurskeyt-

inu og því engin furða þó Þjóðverj-

ar hæfðu skipið.  Þó tókst þeim það

. eigi betur en svo, að það liðu 47

7?&777 BÍÓ

Ástareidur.

Astarsaga frá Arabíu.

í 3 þáttum og 50 atriðum,

Aðalhlutverkin leika:

Aage Hertel, Kai Lind,

Ellen Rassow, Arne Weel.

mínfitur frá því tundurskeytið sprakk

á skipshliðinni og þangað til skipið

sökk.

— Meðan skipið var að sökkva,

sigldi kafbáturinn kringum »Escond-

ido« nokkrum sinnum. En skyndi-

lega komu Þjóðverjarnir auga á ann-

að skip og sigldu í áttina til þess,

án þess að hafa mælt eitt einasta

orð við skipverja á »Escondido«, sem

allir voru í bátunum skamt frá.

Skip þetta var brezkt. Var því

sökt með allri áhöfn — og mun

auðvelt að geta sér til hvernig það

hefir orðið.

Við rérum nú til lands og komum

eftir 10 stundir til St. Kildaeyjar.

Var oss tekið þar ágætlega af Bret-

um, sem gerðu alt sem i þeirra valdi

stóð tií þess að hjálpa okkur. Sama

dag vorum vér sendir á vopnuðum

botnvörpung til Stornoway og vor-

um þar i 6 daga. Þaðan fórum við

til Glasgow og loks frá Aberdeen

til Bergen. Var því skipi, ásamt

mörgum öðrum, fylgt af brezkum

varðskipum yfir Norðursjóinn.

Þannig hljóðar saga þessa skip-

brotsmanns af »Escondido«. Mun

það vera fremur af tilviljun en hinu,

að Þjóðverjarnir hafi sérstaklega gert

sér far um að hindra það, að hér

féllu ekki margir menn. Er grimd

kafbátahernaðarins alveg einsdæmi og

óskiljanlegt að nokkur maður skuli

fást til þess að framkvæma slika hluti,

sem sögurnar herma að átt hafi sér

stað i viðureign Þjóðverja við alsak-

laus, óvopnuð kaupför.

Og hernað kalla þeir það, að táta

vel vopnaða kafbáta læðast að hlut-

lausum skipum, eins og villidýr að

bráð sinni, dengja yfir þilfarið mörg-

um fallbyssuskotum, drepa og lim-

lesta fjölda manns, að sögn sjónar-

votta, og sigla siðan burt með kulda-

bros á vörum til hinna eftirlifandi

sjómanna, sem ekkert skilur frá dauð-

anum nema rekaldið, sem þeir í ðr-

væntingu halda dauðahaldi i.

Er það furða þó heimurinn eigi

bágt með að skilja slika hernaðar-

aðferð?

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8