Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						T2. ágúst 278 tbl.
MORGUNBLAÐIÐ
'»!
10,000.000
stangíraf Sunlight1
sápu eru seldar i
hverri viku, og er þa5"
hin besta sönnun fyriru
því, aö Sunlight sápal
hefir alla þá kosti til'
aÖ bera, sem henni eru
eignaðir, og ao hún
svarar til þeirra eptir-
væntinga, sem menn
hafa gjört sjer um
ágæti hennar.
y
1686
Fáninn.
Þingsályktunartillaga um siglinga-
fánann var til einnar umræðu f>. 7.
þ. m. Framsögumaður sjálfstæðis-
nefndar, Bjarni frá Vogi, mælti á
þessa leið:
»Eg þarf eigi að leiða rök að því
hér, að ísland eigi fullan rétt á því,
að hafa sinn eiginn farfána jafngild-
an farfánum annara rikja og rétt til
þess, að sigla undir honum hvar
sem er um höf heimsins. Eg þarf
eigi að leiða rök að þessu fyrir þá
sök, að hér er enginn itinan vébanda
þingsins, er eigi sé fullkomlega sann-
færður um það áður.
Eg þarf eigi heldur að leiða rök
að því, að réttmætur sé brennandi
áhugj á því, að fá hann þegar, því
að eg veit að hér er enginn sá, að
hann hafi eigi áður fullráðið við sig
að veita þessu máli fast fylgi.
Mér er engin þörf að telja rök
tií þess, að nauðsyn sé á íslenzkum
farfána, því að hún hefír ætíð verið
rík. En nú er lifsnauðsyn að frarn
gangi málið. Ber það einkum til
nú, að alt er á hverfanda hveli á
þessum  ófriðaitímum  og veit engi,
Dýr sparnaður.
Þrátt fyrir dýrtíð og ýmsa örðug-
leika, hugsa þó menn fyrirkomandi
tíma, enda mun ekki af veita. Fram-
farahugsjónir dugandi manna vinna
hugi þeirra, sem hafa ráð á veltufé
landsins, svo að lán eru veitt og
ýms fyrirtæki styrkt af opinberu fé,
sem álitið er að gagnleg og arðber-
andi séu, annað hvort til lands eða
sjávar.
Hér á Suðurlandsundirlendinu,
(Arnessýslu og Rangárvallasýslu) er
nii talað um og unnið að sumum þeim
mannvirkjum, sem stærst eru og
búist er við að komist i framkvæmd
á næstu árum. Nti í undanfarin ár
hefir verið unnið að mælingum, sem
lotið hafa að: vega- og járnbrauta-
lagningu, áveitu yfir Skeið og Flóa
hvenær os? verður meinað að sigla
undir þeim íána, sem vér höfum
hingað til haít með samþykki annars
ríkis, þess er fánann á, né heldur
veit nokkur hvenær tekið getur fyrir
alla aðflutninga af þeirri ástæðu.
Ná er svo langt að ni til kon-
ungs, að eigi yrði bætt úr í svip, ef
þetta bæri að höndum, og er því
eigi seinna að vænna að bera fram
þessa alþjóðarkröfu svo að vér náum
fullum tétti vorum hér um.
Fullveldisnefndin hefir borið fána-
málið fram með þessum hætti sakir
þess, að hún hafði ástæðu til að
vænta greiðari framkvæmda með því.
Hinsvegar var henni það ljóst, að
pinqvilji cr jaýngildur við þessum
hætti sem öðrum. Styrkleik hans
ber eigi að meta eftir því, með
hverjum hætti hann kemur í ljós,
heldur eftir því atkvæðamagni sem
styður málið og atfylgi þings og
sijórnar.
Sá ótti hefir komið fram, að Al-
þingi léti málið úr höndum sér með
þessaii tillögu. En hann er þó með
öllu ástæðulaus við það niðurlag,
sem er á tillögunni. Því aðeins
heimilar þingið 'þessa meðferð, að
það telur sig bært um að veita þá
heimild. Hér er því eigi játning
um hið gagnstæða. Og aðferðin,
sem er heimiluð, er flutningur á
máhnu frá löggjafarvaldinu til úr-
skurðarvaldsins. Hvorttveggja er is-
lenzkt og hlýtur þinginu þvi að vera
jafnheimilt að flytja málið aftur frá
úrskurðarvaldinu til löggjafarvaldsins,
þótt svo ólíklega færi, að til þyrfti
að taka.
Alþingi treystir þvi, að sljórnin
leggi aila aliið við þetta mál og geri
sitt ítrasta til að fram gangi. Veit
eg með vissu að hún hefir þar að
baki fult og óskift fylgi þingsins og
þingmenn standa þar allir sem einn
maður. En þingmenn hafa að bak-
hjalli alla kjósendur landsins, er
standa svo fast að þessari einróma
alþjóðarkröfu, að þetr munu nii eigi
skiljast við málið, fyr en það er leitt
til farsællegra lykta.
Eg  vænti  þess,  að  menn sanni
og Ioks eru þær miklu fossa og afl-
stöðvamælingar, sem sagt er að Norð-
menn láti framkvæma hér, og senni-
lega stefna að ákveðnu marki.
Alt þetta er rætt um, og er það
gott og blessað að reynt sé að auka
framleiðsluna í landinu og bæta sam-
göngurnsr. Gott er lika, að sem
flestir festi sér í huga, að enn þá
njótum vér ekki nema litils af öll-
um þeim gæðum, sem landið getur
oss 1 té Iátið.
Mér detta í hug orð, sem gæt-
inn og reyndur bóndi i Rangárvalla-
sýslu, sagði við mig fyrir nokkrum
árum, og sagðist vilja gera að »mottoc
sínu, bæði i sveitamálum og Iands-
málum, en þau voru þessi: »að láta
ekkert, en .fá sem mestc Svo þarf
það að vera með alla kosti Iandsins;
það þatf að nota kosti þess og gæði
— en Iáta ekkert af þeim, hvorki til
útlendra manna eða félaga; ekki
heldur i eyðileggingu þá, sem hérer
mál mitt með samhljóða atkvæðum
um tillöguna og samþykki hana i
fullu trausti þess, að konungur gefi
nú þegar út á ábyrgð forsætisráð-
herra vors og með undirskrift hans
urskurð sinn um að gera íslenzka
fánann fullkominn farfána í samræmi
við tillöguna og einróma viljayfir-
lýsing þings og þjóðar.«
Forsætisráðherra: Ráðuneytið veit
hve mikils vert málið er og mun
því leggja alla sína krafta fram til
að koma málinu fram, og það svo
fljótt sem verða má.
Var síðan gengið til atkvæða, og
sögðu allir já að viðhöfðu nafna-
kalli. Ráðherrarnir greiddu ekki
atkvæði.
Útflutningsbann
Bandaríkjanna.
»Vér meigum eigi ganga á rétt
hlutleysingja.<
ff »New York Americanc segir svo
í ritstjórnargrein hinn II. ]úlí:
Stjórn vor ætlar nú að leggja bann
við vöruflutningi til Hollands, Sviss,
Danmerkur, Sviþjóðar og Noregs til
þess að koma þessum hlutlausu þjóð-
um í svelti og knýja þær á þann
hátt til þess að hjálpa til að fullkomna
hafnbannið á Þýzkalandi.
Það eru nú eigi nema fáir mán-
uðir siðan að Mr. Lansing mótmælti
að undirlagi Wilsons sliku hafnbanni
á hlutlausum þjóðum og Þýzkalandi,
vegna þess að það kæmi í bág við
alþjóðalög og væri því »óréttlætt og
óverjandi«.
Þetta eru nákvæmlega þau orð,
sem Mr. Lansing viðhafði í hinum
opinbern mótmælum gegn hafnbanni
því er Bretar höfðu lagt á Þýzka-
land og hin hlutlausu Niðurlönd og
Norðurlönd.
landlæg og rótföst af gömlu aðgerða-
leysi og blindum vana.
Framfaramennirnir þurfa að hafa
hugföst gömlu orðin: »ekki er minni
vandi að gæta fengis fjár en afla
þess« — en oft gleymist umhirða
og viðhald á hlutum. ÁUir ættu þó
að vita að ekki er nóg að vinna
verk og Iáta það svo afskiftalaust.
Náttúruöflin gera bæði að skemma
og bæta, eftir því þarf að líta og
beina áhrifum þeirra í rétta átt. í
byrjun eru flestar skemdir litlar —
en geta orðið lítt bætanlegar, ef ekki
er viðgert í tima.
Þegar um ræktun og aukna fram-
leiðslu er að ræða í þessum tveim
sýslum, þá verður að taka til athug-
unar þær skemdir, sem vofa yfir
þessum héruðum, bæði af vatnagangi
og sandfoki.
Stórkostlegri eru skemdirnar í
Rangárvallasýslu. I Landmannahreppi
í beirri sýslu er t. d. 20 býli ann-
Það er óskiljanlegt fyrst hafnbann
lagt á hlutlausar þjóðir var óréttlátt
og óverjandi árin 1915 og 1916,
hvernig það verður réttlátt árið 1917.
Réttur hlutleysingja til þess að eiga
skifti við ófriðarþjóðir, er löghelgað-
ur. Hann er ótvirætt löghelgaður í
Parísarsamþyktinni, í Haagsamþykt-
unum og í Lundúnasamþyktinni.
Honum hefir hvað eftir annað ver-
ið haldið fram af stjórn vorri og
enska stjórnin hélt honum skörulega
fram í stríðinu milli Rússa og Japana.
Þá hafði Landsdowne lávarður í hót-
unum um það við Rússastjórn, að
Bretar mundu segja henni strið á
hendur, ef herskip Rússa skiftu sér
nokkuð af brezkum kaupförum, sem
fluttu matvæli og hergögn til Japans.
Rétti hlutleysingja til þess að eiga
frjáls viðskifti við hernaðarþjóðir hefir
ætíð verið haldið fram af Bandaríkj-
unum. Til varnar þeim rétti höfð-
um vér í hótunum um ófrið við
Frakka árið 1796 og hófum ófrið
við Breta árið 1812.
Frá því á dögum Washingtons for-
seta og fram að þessum tima, hefir
engin Bandaríkjastjórn efast um þenn-
an rétt. Og síðan Norðurálfustyrj-
öldin hófst og þangað til vér geng-
um sjálfviljugir í ófriðinn, hefir stjórn
vor haldið fram þessum sama rétti.
í samræmi við þessa stefnu höfum
vér svo í rúm tvö ár birgt banda-
menn að öllum nauðsynjum, mat-
vælum, skotfærum, fallbyssum og
flugvélum. Og þegar Miðveldin
kvörtuðu undan þessu, sögðum vér
að vér værum fúsir til þess að selja
þeim allar samskonar vörur, ef þau
vildu sækja þær á markað vorn.
En oú virðist svo sem vér ætlum
að ganga i lið með Bretum i því
að neita hlutleysingjum um þann rétr,
er vér sjálfir þóttumst hafa meðan
vér vorum hlutlausir og verzluðum
óhikað við ófriðarþjóðir.
Þetta virðist oss í alla staði.slæm
stefna. Hún fer alveg í bág við
stefnu þá, er vér höfum haldið fram
í þessi 140 ár sem vér höfum verið
sjálfstæð þjóð. Og með þvi að taka
upp  þessa stefnu,  sem vér höfum
aðhvort alveg i auðn, eða bæir hafa
verið fluttir af sandfoki. Auk þess
margar fleiri jarðir í mikilli hættu.
Likt má segja um Rangárvelli ofan
verða. Það er ömurleg og leiðinleg
sjón að sjá þessi uppblásnu svæði
og gamlar rtistir af merkum stór-
býlum og skinin og hálffiiin raanna-
bein úr uppblásnum grafreitum. Það
er þreytandi fyrir þá, sem þar bda,
að sjá á hverju ári takast skák af
graslendisblettunum sem eru í kring
um bæina þeirra og sjá sandkafið
koma nær og nær bústöðum þeirra.
Skemdirnar eru svo stórkostlegar
víða i Rangárvallasýslu, að margir
halda að ekkert sé hægt að ráða við
þær. Einn bóndinn á Rangárvöllum
sagði við mig um daginn, að hann
áliti þýðingarlaust að reyna að gera
nokkuð til varnar sandfokinu þar,
því að það mundi enginn mannleg-
ur máttur megna að sporna við
þeim ósköpum, sem þar gengjn á f
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8