Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ

áður dæmt ólögmæta og óverjandi,

þá göngum- vér eigi einungis á bak

ákveðinnar yfilrýsingar sem birt var

öllum heimi, heldur kveðum vér þá

niður þau lög, sem frelsi úthafanna

byggist á.

Til þess að vera hreinskilnir, þá

skulum vér segji það, að vér erum

bæði á móti og óttumst þá stefnu

stjórnarinnar að elta útlendar stefnur.

Oss virðist sem á því beri roeira dag

frá degi að vér séum öðrum fylgj-

andi í stað þess að hafa forystu eins

og samir forvigisþjóð frelsis og lýð-

réttis.

En það er annað, sem líka ber að

varast. Ef gengið er of langt, þá

gettír vel verið að hlutlausu þjóðirn-

ar sjái sinn hag i því að ganga í

bandalag við Miðveidin. (Síðan talar

blaðið um það hvað það mundi þýða

fyrir ófriðinn ef þannig færi og held-

ur siðan áfram):

Vér höfum opinberlega tilkynt það

að vér höfum gengið í ófriðinn til

þess að verja alþjóðalög, réttindi og

frelsi frjálsra þjóða, hvort sem þær

eru smáar eða stórar.

Vér getum eigi varið það að hefja

ófriðinn með því að ganga í berhögg

við samþyktir og grundvallaratriði

alþjóðalaga með því að ganga á rétt

smáþjóðanna. Vér ættum að reka

ófriðinn i samræmi við þær ástæður

sem vér höfðum til þess að rjúfa

'frið. Vér eigum að breyta eins við

hlutlausar þjóðir eins og vér mund-

um vilja að breytt væri við oss. Ef

vér viljum fá þær í bandalag við oss,

þá ættum vér að reyna það með

lempni. Að minsta kosti ættum vér

eigi að reyna að neyða þær til þess

með því að breyta við þær á þann

hátt, er stjórn vor hefir áður talið

ólöglegt og óverjandi.

Ef vér ætlum að berjast fyrir mann-

legu frelsi og rétti smáþjóðanna, al-

þjóðalögum og siglingarétti, og til

þess að koma á réttlæti í stað vald-

beitingar, þá verðum vér að gæta

þess vandlega að virða réttindi ann-

ara þjóða, að vera réttlátir við hvern

sem um ei að eiga, beita engum

rangindum  við  smáþjóðir  —  eigi

miklum sandfoksveðrum. Þetta eru

skiljanleg æðruorð þeirra manna,

sem orðnir eru ráðþrota, þreyttir og

vonlausir að bda undir slikri land-

plágu, sem sandfokið er á þessurn

stöðum.

Sannleikur er það lika, að víða

er þar mjög örðugt við að gera og

kostar mikið fé. Verður því að at-

huga á slíkum stöðum, hvers virði

það er, sem liggur undir skemdum

og hversu vítt svæði sandfokið getur

skemt. Af því verður svo að ráða,

hvort leggjandi er í þann kostnað

sem verkið mundi kosta til að af-

stýra skemdunum.

Auk sandfoks í Landmannahreppi

og á Rangárvöllum, er víoa ann-

ars staðar uppblástur í Rangárvalla-

sýslu, t. d.: Reynifellshólma, Hvols-

velli, Kambsheiði, Kaldárholti, og

all viða með Þjórsá að austan.

í Araessýslu ern einnig mörg

jappblásturssvæði,  t. d. með  Þjórsá

einu sinni með þeirri afsökun að oss

reki hernaðarnauður til þess. — Vér

verðum alt af að gæta þess í öllu

að vér komum fram sem heiðvirð

þjóð, er berst með heiðarlegum vopn-

um fyrir heiðarlegu málefni — fyrir

auknu réttlæti, frelsi, frið og bróður-

þeli meðal þjóða þeirra er jörðina

byggja.-------------

Nú er komin fregn um það, að

samkomulag sé fengið með hlutlausu

þjóðunum og stjórninni í Bandaríkj-

unum. Er svo að sjá á skeytum

sem það samkomulag sé þannig, að

hlutlausu þjóðirnar fái vörur keyptar

og fiuttar út frá Bandarikjunum eftir

sem áður, gegn'því skilyrði að þær

flytji ákveðna smálestatölu af mat-

vælum til Bretlands vestan um haf..

Hellarnir eystra.

Elstu húsin hér á landi.

Fornmenjavörður er nýkominn úr

ferðalagi austur um Rangárvallasýslu.

Fór hann þá ferð einkum til þess,

að athuga hella þá, er menn nota

þar í ýmsum sveitum sem fjárhús

og heyhús.

Hefir Brynjólfur heit. frá Minna-

Núpi lýst sutnum þessara hella í

Arbók Fornleifafélagsins og látið í

ljósi þá ætlun, að þeir kynnu sumir

hverjir að vera frá því fyrir land-

námstíð, menjar hinna írsku einsetu-

manna, Pápanna, er landnámsmenn

fundu hér fyrir. Ef til vill rekur

menn lika minni til þess, að Einar

Benediktsson hélt fram sömu hug-

mynd i Fjallkonunni, fyrir mörgum

árum.

A þessari ferð sinni athugaði forn-

menjavörður um 50 af þessum hell-

om, eða nær alla er hann fékk til

spurt. Alítur hann vafalaust að hell-

arnir séu allir að öllu eða mestu

leyti af manna höndum gerðir, höggn-

ir i móberg, þursaberg og hörð sand-

frá Murneyri fram undir Þjótanda,

og frá Egilsstöðum til sjávar. Einn-

ig viðast með fram sjávarströndinni,

frá Þjórsá út í Selvog, og auk þess

með Ölvesá frá Kaldaðarnesi upp

undir Selfoss. Enn er ótalið sand-

fokssvæðið hjá Reykjum á Skeiðum,

sem stefndi fram miðja sveitina og

voru því öll Skeiðin í hættu fyrir

því sandfoki.

Ekki hefi eg enn þá nefnt sand-

fok né uppblástur nema í Rangár-

vallasýslu og Arnessýslu — en víðar

eru stórkostlegar skemdir af sandá-

gangi, t. d. i Skaftafellssýslunum,

hjá Möðrudal á Fjöllum, í Axarnrði,

Húnavatnssýslu, Bolungarvik og víðar.

Mjög eru mikil áraskifti að, hve

skemdir eru miklar af sandfoki.

Þannig var árið 1882 eitt hið versta

er menn muna. Einnig má segja, að

árið 1917 skilji ekki eftir góð merki

á ýmsum stöðum.

Þá  er  að  tr.innast  á hvað gert

lög. Aldur þeirra álítur hann örðugt

að ákveða. Þeirra er engra getið í

fornnm ritum, en þó segir hann

kunnugt að hellar hafi, að minsta

kosti á höfuðbóljnu Odda, verið not-

aðir fyrir nautgripi á 12. öld. — A

gerð hellanna, myndum og áletrun,

sem í þeim eru sumum, verður ekki

beinlinis séður hár aldur. Sumstaðar

hefir verið, til þess að verjist sand-

foki. Skal eg fara þar fljótt yfir

sögu, en minnast þó á það helzta.

1905 var fenginn hingað dansk-

ur sandgræðslumaður, Overklitfo-

ged C. F. Dalerup frá Skagen á

Jótlandi. Ferðaðist hann um Ar-

nessýslu og Rangárvallasýslu og

skoðaði sandfokssvæði allvíða. Eft-

ir tillögum hans var eg ásamt

öðrum manni sendur til Jótlands

1906, til þess að kynnast sand-

græðsíu þar. Dvaldi eg þar eitt

ár. Síðan 1907 hefi eg svo unnið

að sandgræðslutilraunum, fyrst undir

stjórn skógræktarstjórans — en nii

siðastliðið ár undir eftirliti Biinaðar-

félags íslands.

Fjárveiting til sandgræðslu hefir

vanalega verið 2—4 þús. kr. ár-

lega, að frádregnum launum mín-

um. Þessu litla fé, samanborið

við það verkefni, sem íyrir hendi

hefir verið, hefir mest verið varjð

hefir lögunin umbreyzt við langvar-

andi notkun, einkum þeirra, sem

notaðir hafa verið fyrir sauðfé. Sum-

um hafa menn breytt viljandi, en

aðiir • hafa aflagast af náttiirunnar

völdum.

Aletranir þær sem íotnmenjavörð-

ur varð var við í hellunum, virtust

honum  ekki  benda  á sérlega háan

til þrs? að girða af sandfokssvæði.

Fyrsta skilyrðið til þess að geta

grætt upp sanda, er að friða svæð-

ið, sem græða á. Girðingar hafa

veiið settar i 10 stöðum; að lengd

frá 700 m. til 10,000 m. Auk

þessara girðinga eru einnig fleiri

mannvirki, sem árlega þurfa við-

hald. Þetta fé, sem nú er áætlað

(5000 kr.) er svo vardræðalega

lítið, að það mun varla hrökkva

til viðhalds þeim mannvirkium,

sem gerð hafa verið, ef þeim væri

haldið i sæmilegu lagi. Reyndar

hefir altaf verið unnið ofurlitið að

sandgræðslu á þeim stöðum, sem

ekki hafa verið girt — en slík vinna

er ekki annað en kák, vegna þess

að fé hefir vantað til þess að vinna

það, sem að verulegu gagni kemur.

Á þeim stöðum, sem skemdirnar

eru orðnar talsverðar, þá þarf mikið

fé,  til  þess  að  vinna  svo mikið,

I

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8