Morgunblaðið - 21.08.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.08.1917, Blaðsíða 1
J»riðjudag 21. . ágúst 1917 HORGONBLABIÐ 4. árgangr 287. tðlublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslnsimi nr. 500 |3I0| Reybjavtkur Biosraph-Tli eater Talstrai 475 Nýtt prógram í kvöld. Erl. simfregnir. Frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl. m skip og Khöfn, 19. ágúst. Kerensky er ákveðlnn í því að beita hervaldi til þess að finska landþingið fái eigi haldið tundi. Sjómenn af öllum þjóðum sitja nú á ráðstefnu í Lundúnnm. í júlímánuði hafa herir Miðríkjanna handtekið 32.000 Rússa og tekið at Rússum 257 tallbyssur. Austurríkismenn til- kynna að Italir hafa hafið sókn hjá Isonzo. Óþektar flugvélar hata rofið grið á Hollendingum og skotið ákatt á Golder- lede. I>að er opinberlega til- kynt, að ítalir hafi eigi snúist öndverðir gegn frið arumleitunum páfans. Um sjómanna ráðstefnuna i Lund- únum er það að segja, að þótt svo sé að orði komist að það sé alþjóða- ráðstefna, þá munu engir fulltrúar vera þar frá Miðveldunum, heldur aðeins frá bandamönnum og hlut- leysingjum. í erlendum blöðum höfum vér séð minst á það að þessi ráðstefna mundi haldin, og á þar aðallega að ræða um kafbátahernað- ’inn þýzka. allskonar útvegar undirritaður frá fyrstu hendi. Beztu sambönd. Heppi- legust kaup. Tryggilegastir samningar. Að eins vönduð skip. Meginregla: virkilega hrein og ábyggileg viðskifti. Einkasali „VESTA“ á Islandi. ntjm bíó cTHýtt program i fívoló! GeymiS utanáskriftina! Jon S. Espholin, Köbenhavn Ö, Helgesensgade 27,—1. s. (Sími: Nora 795 v.). Vinum og vandamönnum tilkynnist, að mín hjartkæra eiginkona, Margrét Jónsdóttir, andaðist að heimili sínu, Framnesvegi 1B, þ. 19. þ. m. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Gunnlaugur Pétursson. Fjárlögin komin úrnefnd Úr nefndarálitinu. Símfregnir. Siqlufirði i gar. Hér hefir snjóað í fjöll i nótt. Síldarlaust hefir verið siðan 3. ágúst, að kalla má. Apríl og Maí hafa fengið 7600 tunnur samtals. Eitt norskt skip hefir stundað stldveiði hér nyrðra. Flestir botnvörpung- arnir hafa nóg af kolum og salti. Sumir mótorbátar hafa ekki séð síld á þessu sumri. Loks er komið álit fjárveitinga- nefndar Nd. um fjárhagsfrumvarpið 1918 og 1919. Hefir nefndin átt með sér 34 fundi. Hér fara á eftir helztu nýungar úr nefndarálitinu og er þar drepið á helztu breytingar, sem nefndin vill gera við stjórnarfrumvarpið. Bjarni frá Vogi og Magnús Pétursson skifta á milli sin framsögunni. ^Almennar athuqasemdir. Fjárveitinganefndinni var það strax ljóst við fyrsta yfirlestur frumvarps- ins, að ekki væri nokkur von þess, að halda því í sama horfi og það kom frá stjórninni. Virtist henni stjórnin hafa farið oflangt í tilraun- um sinum til að gera frumvarpið tekjuhallalaust, þar sem sú viðleitni kom víða niður á útgjaldaliðum, sem engin tök voru á að spara til. En að setja sjálfsagða útgjaldaliði vitanlega oflága eða sleppa óhjákvæmilegum útgjaldaliðum úr frumvarpinu, leiðir ekki til annars en villa mönnum sýn á fjárhagsástandinu og varna þeim fullkomins yfirlits. Auk þess sem nefndin af framan- greindum ástæðum áleit óhjákvæmi- legt að hækka að mun útgjöldin, þá gerir núverandi ófriðarástand það að verkum, að hún sér sér ekki fært að halda fram eins miklum sparn- aði og oít hefir áður verið. Má i því sambandi nefna útgjöld til ýmsra verklegra framkvæmda, sem nauð synleg kunna að verða til atvinnu bóta, og einnig það, að sjá fyrir og bæta kjör ýmsra manna, sem ann- aðhvort eru starfsmenn landsins eða á annan hátt háðir fjárveitingavald- inu. Nefndin hefir þó reynt að fara sem varlegast í öllu, en tekið skal það fram, að hún miðar yfirleitt til- lögur sínar um fjárveitingar við venjulegt ástand, þó nokkuð hærra en var fyrir ófriðinn, nema annað sé sérstaklega tekið fram. Nú mun það augljóst, að allveru- legur tekjuhalli hlýtur að ^yerða, og verður þá ekki hjá því komist að leyfa stjórninni að taka lán »til þess að jafna hann, ef ekki verður fund- inn talsverður tekjuauki á þessu þingi*. Haqstofan. Laun hagstofustjóra hækki úr 3000 upp i 3500 kr., en ekki vill nefndin að svo komnu gera starf hans að embætti með eftirlaunarétti; eins og hann hafði farið fram á, og er ráðuneytið sammála um þetta. Alpinqi oq landsreikninqar. Alþingiskostnaðurinn hækki um helming, eða úr 80 þús. upp i 160 þús. kr., m. a. vegna þess, að lik- legt þykir, að þing verði háð á næsta sumri. — Laun yfiskoðunar- manna landsreikninga vill nefndin hækka úr 1200 kr. upp í 2000 kr. Bannlöqin. Stjórnin hefir ætlað 10 þús. kr. hvort árið til eftirlits vegna bann- laganna. Þetta vill nefndin fella burt. Far- ast henni svo orð: »Nefndin getur ekki fallist á, að það sé rétt að veita fé til sérstaks eftirlits vegna bannlaganna. Það verður að teljast mjög einkennilegt nýmæli og athugavert að ætla sér að stofna sérstaka löggæzlu að eins vegna þessara laga, enda verður nefndin að líta svo á, að til þess að sú löggæzla kæmi því til vegar, að bannlögin yrðu nokkuð minna brotin, mundi þurfa miklu stórkost- legri fjárupphæð. Ef þess konar fjárveitingu yrði smeygt inn, þótt lítil væri i fyrstu, þá er Hklegt, að hún gæti smám saman margfaldast, svo að firnum sætti, en árangurinn ekki að sama skapi. Ef litið er á athugasemd stjórnar- innar við þennan lið, þá verður ekki heldur greinilega séð, á hvern hátt hún ætlast til að fé þessu verði varið. Að vísu er vikið dálitið að því í athugasemdinni. — En eftir orðalagi stjórnarinnar að dæma virð- ist það mjög óljóst og fyrirætlan- irnar jafnvel mjög varbugaverðar. Þó að nefndin sé nú eindreqið á móti því að stofna sérstaka löggæzlu fyrir bannlögin, þá lítur hún sv.o á, að ekki megi varna þvi, að hinir lögskipuðu lögreglustjórar geti sýnt röggsemi sina við lögregluefiirlit yfirleitt. En það hefir stundum haml- að framkvæmdum lögreglustjóra við lögreglueftirlit, að ef þeir hafa gert einhverjar ráðstafanir í þvi skyni, sem aukinn kostnað höfðu í för með sér, þá hafa þeir ekki getað fengið þann kostnað greiddan, af því að til þeirrar greiðslu hefir vant- að lagaheimild. Til þess nú að bæta úr þessu, vill nefndin hækka nokk- uð fjárhæð þá, sem ætluð er til ó- vissra útgjalda, með þeirri athuga- semd, að af þeim lið megi greiða lögreglustjórum þann kostnað, er þeir kunna að hafa við aukið lög- reglueftirlit. Athugasemd, sem fer að nokkru leyti í þessa átt, er í núgildandi fjárlögum.* Utgjöld til laknaskipunar. Styrkur til Hólshreppinga til að leita sér læknishjálpar hækki úr 300 upp í 500 kr., en nefndin vill fella burt 300 kr., er stjórnin hefir ætlað Kjósarhreppi i sama skyni — þykir sá hreppur ekki ver settur en fjöldi annara, sem enginn styrkur er ætl- aður. Ferðastyrk augnlæknis vill nefnd- in hækka úr 300 kr. upp í 500 kr. Gunnlaugi lækni Claessen ætlar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.